Liverpool slapp með skrekkinn 27. september 2006 20:38 Hinn þokkafulli Peter Crouch fagnar hér glæsilegu marki sínu í kvöld eins og honum einum er lagið NordicPhotos/GettyImages Liverpool vann í kvöld nauman 3-2 sigur á tyrkneska liðinu Galatasaray í Meistaradeild Evrópu í leik sem sýndur var beint á Sýn. Peter Crouch skoraði tvö mörk og Luis Garcia eitt og komu enska liðinu í 3-0, en Tyrkirnir höfðu alls ekki sagt sitt síðasta og skoruðu tvö mörk á sex mínútum um miðjan síðari hálfleikinn. Lengra komust þeir þó ekki og enska liðið slapp með skrekkinn. Peter Crouch skoraði klárlega mark leiksins þegar hann skoraði þriðja mark Liverpool og annað mark sitt með frábærri bakfallsspyrnu. Tyrkirnir fengu líka sinn færi og hefðu með smá heppni geta stolið stigi á Anfield. Barcelona náði að tryggja sér 1-1 jafntefli gegn Werder Bremen með marki Leo Messi skömmu fyrir leikslok, en áður hafði Carles Puyol komið þýska liðinu yfir með sjálfsmarki. Eiður Smári kom inn sem varamaður hjá Barca á 55. mínútu fyrir meiddan Samuel Eto´o - en náði aldrei að setja mark sitt á leikinn. Chelsea burstaði Levski Sofia í Búlgaríu 3-1 þar sem Didier Drogba skoraði þrennu fyrir Englandsmeistarana. Mikil dramatík var í leik Inter Milan og Bayern Munchen í Mílanó, en þar hafði þýska liðið 2-0 sigur með mörkum frá Podolski og Pizzarro seint í leiknum eftir að þeir Zlatan Ibrahimovic og Fabio Grosso voru reknir af leikvelli hjá Inter. Valencia lagði Roma 2-1 með mörkum frá Angulo og Villa, en afmælisbarnið Francesco Totti skoraði mark Rómverja. PSV vann góðan 1-0 útisigur á Bordeaux í Frakklandi með marki frá Vayrynen og þá gerðu Shaktar og Olympiakos 2-2 jafntefli. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Sjá meira
Liverpool vann í kvöld nauman 3-2 sigur á tyrkneska liðinu Galatasaray í Meistaradeild Evrópu í leik sem sýndur var beint á Sýn. Peter Crouch skoraði tvö mörk og Luis Garcia eitt og komu enska liðinu í 3-0, en Tyrkirnir höfðu alls ekki sagt sitt síðasta og skoruðu tvö mörk á sex mínútum um miðjan síðari hálfleikinn. Lengra komust þeir þó ekki og enska liðið slapp með skrekkinn. Peter Crouch skoraði klárlega mark leiksins þegar hann skoraði þriðja mark Liverpool og annað mark sitt með frábærri bakfallsspyrnu. Tyrkirnir fengu líka sinn færi og hefðu með smá heppni geta stolið stigi á Anfield. Barcelona náði að tryggja sér 1-1 jafntefli gegn Werder Bremen með marki Leo Messi skömmu fyrir leikslok, en áður hafði Carles Puyol komið þýska liðinu yfir með sjálfsmarki. Eiður Smári kom inn sem varamaður hjá Barca á 55. mínútu fyrir meiddan Samuel Eto´o - en náði aldrei að setja mark sitt á leikinn. Chelsea burstaði Levski Sofia í Búlgaríu 3-1 þar sem Didier Drogba skoraði þrennu fyrir Englandsmeistarana. Mikil dramatík var í leik Inter Milan og Bayern Munchen í Mílanó, en þar hafði þýska liðið 2-0 sigur með mörkum frá Podolski og Pizzarro seint í leiknum eftir að þeir Zlatan Ibrahimovic og Fabio Grosso voru reknir af leikvelli hjá Inter. Valencia lagði Roma 2-1 með mörkum frá Angulo og Villa, en afmælisbarnið Francesco Totti skoraði mark Rómverja. PSV vann góðan 1-0 útisigur á Bordeaux í Frakklandi með marki frá Vayrynen og þá gerðu Shaktar og Olympiakos 2-2 jafntefli.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Sjá meira