Kynþokkafullir og krúttlegir auðmenn 24. september 2006 18:45 Á meðan bandaríska viðskiptatímaritið Forbes birtir árlegan lista sinn yfir 400 ríkustu Bandaríkjamennina hefur Financial Times tekið saman annars konar lista. Þar er kaupsýslumönnum skipt í hópa eftir ýmsu, þar á meðal fegurð og krúttleika. Samkvæmt listanum eigum við Íslendingar kynþokkafyllsta kaupsýslumanninn. Sá er Björgólfur Thor Björgólfsson og er hann sagður bera af þegar kemur að kynþokka. Hann er nefndur fyrsti íslenski milljarðamæringurinn og 350. ríkasti maður heims. Auðæfi hans nemi jafnvirði rúmlega 150 milljarða íslenskra króna. Hann er sagður geta afvopnað andstæðinga sína með brosinu einu saman og ekki skemmi fyrir að hann sé vaxinn eins og sannur víkingur. En blaðamenn Financial Times flokka fleiri fjármálamenn eftir ýmsum skilyrðum. Þeir umdeildustu eru Walton-fjölskyldan sem rekur Wal-Mart verslunarkeðjunnar bandarísku sem er sökuð um að greiða of lág laun og sýna samfélagslegt ábyrgðarleysi. Fjárfestarnir Esther og Alicia Koplowitz, frá Spáni eru sagðar best klæddar en Philip Knight, stofnandi Nike, er verst klæddi auðmaðurinn. Krúttlegasti auðmaðurinn er Ty Warner sem stofnaði fyrirtæki utan um framleiðslu á tuskudýrum fyrir þrettán árum. Sparsamasti milljarðamæringurinn er Ingvar Kamprad, stofnandi Ikea. Hann er sagður keyra um á tólf ára gömlum Volvo og ferðast með almenningsamgöngutækjum í vinnuna á hverjum virkum degi. Stofnendur Google leitarvefsins eru sagðir hafa valdið mestu umbyltingunni og flestir vilja víst fá Rússan Roustam Tariko í samkvæmi sín enda mun hann skemmtilegur og ekki skemmir fyrir ef hann tekur með eitthvað af lúxus vodkanum sem hann framleiðir. Erlent Fréttir Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Fleiri fréttir Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Sjá meira
Á meðan bandaríska viðskiptatímaritið Forbes birtir árlegan lista sinn yfir 400 ríkustu Bandaríkjamennina hefur Financial Times tekið saman annars konar lista. Þar er kaupsýslumönnum skipt í hópa eftir ýmsu, þar á meðal fegurð og krúttleika. Samkvæmt listanum eigum við Íslendingar kynþokkafyllsta kaupsýslumanninn. Sá er Björgólfur Thor Björgólfsson og er hann sagður bera af þegar kemur að kynþokka. Hann er nefndur fyrsti íslenski milljarðamæringurinn og 350. ríkasti maður heims. Auðæfi hans nemi jafnvirði rúmlega 150 milljarða íslenskra króna. Hann er sagður geta afvopnað andstæðinga sína með brosinu einu saman og ekki skemmi fyrir að hann sé vaxinn eins og sannur víkingur. En blaðamenn Financial Times flokka fleiri fjármálamenn eftir ýmsum skilyrðum. Þeir umdeildustu eru Walton-fjölskyldan sem rekur Wal-Mart verslunarkeðjunnar bandarísku sem er sökuð um að greiða of lág laun og sýna samfélagslegt ábyrgðarleysi. Fjárfestarnir Esther og Alicia Koplowitz, frá Spáni eru sagðar best klæddar en Philip Knight, stofnandi Nike, er verst klæddi auðmaðurinn. Krúttlegasti auðmaðurinn er Ty Warner sem stofnaði fyrirtæki utan um framleiðslu á tuskudýrum fyrir þrettán árum. Sparsamasti milljarðamæringurinn er Ingvar Kamprad, stofnandi Ikea. Hann er sagður keyra um á tólf ára gömlum Volvo og ferðast með almenningsamgöngutækjum í vinnuna á hverjum virkum degi. Stofnendur Google leitarvefsins eru sagðir hafa valdið mestu umbyltingunni og flestir vilja víst fá Rússan Roustam Tariko í samkvæmi sín enda mun hann skemmtilegur og ekki skemmir fyrir ef hann tekur með eitthvað af lúxus vodkanum sem hann framleiðir.
Erlent Fréttir Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Fleiri fréttir Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Sjá meira