Býst við minni verðbólgu í haust 14. september 2006 11:16 Seðlabanki Íslands. Mynd/Heiða Seðlabankinn segir framvindu efnahagsmála frá júlíbyrjun hafa í meginatriðum verið í samræmi við þjóðhags- og verðbólguspá bankans að öðru leyti en því að verðbólga verður nokkru minni á þriðja fjórðungi ársins og verðbólgukúfurinn á seinni helmingi ársins trúlega lægri en spáð var. Í rökstuðningi Seðlabankans fyrir 50 punkta hækkun stýrivaxta í morgun segir að á móti vegi mun meiri viðskiptahalli á fyrri hluta ársins sem bendi til hraðari vaxtar í eftirspurn en spáð var og að verðbólguhorfur verði lakari þegar frá líður. Verðbólga er enn mikil sem og verðbólguvæntingar, segir í rökstuðningi bankans. Þá segir að endurskoðaðar þjóðhagstölur sýni mun meiri hagvöxt á síðasta ári en áður fólst í tölum sem stuðst var við í spám bankans í júlí. Vísbendingar um hagvöxt og eftirspurn á öðrum og þriðja fjórðungi þessa árs bendi til þess að framleiðsluspenna sé meiri en reiknað var með í júlí. Mikil spenna sé á vinnumarkaði og launakostnaður fyrirtækja hafi hækkað hratt. Minnkandi vöxtur útlána og tekna ríkissjóðs af óbeinum sköttum auk fleiri vísbendinga sýni þó að farið sé að hægja töluvert á vexti innlendrar eftirspurnar, að því er fram kemur í rökstuðningi bankans. Næsti vaxtaákvörðunarfundur Seðlabankans er 2. nóvember næstkomandi samhliða útgáfu næsta heftis Peningamála. Greiningardeildir bankanna telja líkur á að vaxtahækkanaferlinu sé lokið og búast sumar hverjar við óbreyttum stýrivöxtum í nóvember. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira
Seðlabankinn segir framvindu efnahagsmála frá júlíbyrjun hafa í meginatriðum verið í samræmi við þjóðhags- og verðbólguspá bankans að öðru leyti en því að verðbólga verður nokkru minni á þriðja fjórðungi ársins og verðbólgukúfurinn á seinni helmingi ársins trúlega lægri en spáð var. Í rökstuðningi Seðlabankans fyrir 50 punkta hækkun stýrivaxta í morgun segir að á móti vegi mun meiri viðskiptahalli á fyrri hluta ársins sem bendi til hraðari vaxtar í eftirspurn en spáð var og að verðbólguhorfur verði lakari þegar frá líður. Verðbólga er enn mikil sem og verðbólguvæntingar, segir í rökstuðningi bankans. Þá segir að endurskoðaðar þjóðhagstölur sýni mun meiri hagvöxt á síðasta ári en áður fólst í tölum sem stuðst var við í spám bankans í júlí. Vísbendingar um hagvöxt og eftirspurn á öðrum og þriðja fjórðungi þessa árs bendi til þess að framleiðsluspenna sé meiri en reiknað var með í júlí. Mikil spenna sé á vinnumarkaði og launakostnaður fyrirtækja hafi hækkað hratt. Minnkandi vöxtur útlána og tekna ríkissjóðs af óbeinum sköttum auk fleiri vísbendinga sýni þó að farið sé að hægja töluvert á vexti innlendrar eftirspurnar, að því er fram kemur í rökstuðningi bankans. Næsti vaxtaákvörðunarfundur Seðlabankans er 2. nóvember næstkomandi samhliða útgáfu næsta heftis Peningamála. Greiningardeildir bankanna telja líkur á að vaxtahækkanaferlinu sé lokið og búast sumar hverjar við óbreyttum stýrivöxtum í nóvember.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira