Baulað á Blair 12. september 2006 20:15 Fjölmargir verkalýðsforkólfar gengu út af ársfundi sambands verkalýðsfélaga í Bretlandi í dag. Þetta gerðist um leið og Tony Blair tók þar til máls í síðasta sinn sem leiðtogi Verkamannaflokksins og forsætisráðherra landsins. Blair fékk bæði blíðar og óblíðar móttökur þegar hann sté í pontu og mátti þola framíköll frá fundargestum þegar hann tók til máls. Einhverjir gestir ruku á dyr en aðrir stóðu sem fastast í salnum og veifuðu borðum og flöggum þar sem þess var krafist að Blair viki og það strax. Blair sagði þeim sem mótmæltu vissulega heimilt að gera það en vildi benda á að þar með væru þeir að spila upp í hendurnar á andstæðingum Verkamannaflokksins. Fundargestir eru margir hverjir æfir forsætisráðherranum fyrir breytingar sem hann hefur gert á opinbera kerfinu í átt til einkavæðingar. Einnig hefur utanríkisstefna hans, ekki síst stríðið í Írak, skilið eftir sig sár. Blair sagði hægt að óskað þess að hermenn yrðu kallaðir heim en þeir væru í Írak og Afganistan til að verja fólk þar fyrir Talíbönum og al-Kaída liðum. Það var í síðustu viku sem Blair tilkynnti að ræðan í dag og á flokksþingi Verkamannaflokksins síðar í þessum mánuði yrðu hans síðustu sem leiðtogi flokksins og forsætisráðherra. Margir flokksmenn telja hann þurfa að víkja hið fyrsta og kom það klárlega í ljós í dag. Verkalýðsfélögin bresku hafa töluverð áhrif á val á nýju leiðtoga Verkamannaflokksins og vilja því fá að velja margir félagar þeirra velja hið fyrsta. Vekalýðsfélögin ráða yfir 33% atkvæða þegar kemur að leiðtogavali. Erlent Fréttir Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Fjölmargir verkalýðsforkólfar gengu út af ársfundi sambands verkalýðsfélaga í Bretlandi í dag. Þetta gerðist um leið og Tony Blair tók þar til máls í síðasta sinn sem leiðtogi Verkamannaflokksins og forsætisráðherra landsins. Blair fékk bæði blíðar og óblíðar móttökur þegar hann sté í pontu og mátti þola framíköll frá fundargestum þegar hann tók til máls. Einhverjir gestir ruku á dyr en aðrir stóðu sem fastast í salnum og veifuðu borðum og flöggum þar sem þess var krafist að Blair viki og það strax. Blair sagði þeim sem mótmæltu vissulega heimilt að gera það en vildi benda á að þar með væru þeir að spila upp í hendurnar á andstæðingum Verkamannaflokksins. Fundargestir eru margir hverjir æfir forsætisráðherranum fyrir breytingar sem hann hefur gert á opinbera kerfinu í átt til einkavæðingar. Einnig hefur utanríkisstefna hans, ekki síst stríðið í Írak, skilið eftir sig sár. Blair sagði hægt að óskað þess að hermenn yrðu kallaðir heim en þeir væru í Írak og Afganistan til að verja fólk þar fyrir Talíbönum og al-Kaída liðum. Það var í síðustu viku sem Blair tilkynnti að ræðan í dag og á flokksþingi Verkamannaflokksins síðar í þessum mánuði yrðu hans síðustu sem leiðtogi flokksins og forsætisráðherra. Margir flokksmenn telja hann þurfa að víkja hið fyrsta og kom það klárlega í ljós í dag. Verkalýðsfélögin bresku hafa töluverð áhrif á val á nýju leiðtoga Verkamannaflokksins og vilja því fá að velja margir félagar þeirra velja hið fyrsta. Vekalýðsfélögin ráða yfir 33% atkvæða þegar kemur að leiðtogavali.
Erlent Fréttir Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira