Engin vandræði í okkar herbúðum 3. september 2006 20:15 Edgar Davids og félagar í Tottenham hafa byrjað leiktíðina mjög illa, en væntingarnar á þeim bænum eru miklar í vetur NordicPhotos/GettyImages Hollenski miðjumaðurinn Edgar Davids hjá Tottenham hefur vísað fregnum um slagsmál í búningsherbergjum liðsins á bug, en talað var um að hann og Didier Zokora hefðu flogist á eftir hörmulega frammistöðu liðsins í tapleik gegn Everton um síðustu helgi. Davids er mikill keppnismaður og á síðustu leiktíð lenti hann í illdeilum við Robbie Keane á æfingasvæði félagsins, en það mál leystist á farsælan hátt. Sögusagnir í vikunni hermdu að Davids hefði slegist við Didier Zokora, nýjan leikmann Tottenham, eftir 2-0 tap liðsins gegn Everton um síðustu helgi. Davids var sagður hafa gagnrýnt Zokora harðlega fyrir frammistöðu sína með fyrrgreindum afleiðingum. "Það er reykur um allt, en hvergi logar eldur," sagði Davids þegar hann var spurður út í atvikið. "Maður getur rifist við vini sína, en það kemur oft fyrir og ég sé ekki að það sé stórt mál. Það er sama hvar ég er eða hvert ég fer, allir þekkja mig og því fylgir ákveðin pressa. Ég tók á mig launalækkun til að ganga í raðir Tottenham og því er ég hérna til að ná árangri, en ekki til að græða peninga," sagði Davids. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira
Hollenski miðjumaðurinn Edgar Davids hjá Tottenham hefur vísað fregnum um slagsmál í búningsherbergjum liðsins á bug, en talað var um að hann og Didier Zokora hefðu flogist á eftir hörmulega frammistöðu liðsins í tapleik gegn Everton um síðustu helgi. Davids er mikill keppnismaður og á síðustu leiktíð lenti hann í illdeilum við Robbie Keane á æfingasvæði félagsins, en það mál leystist á farsælan hátt. Sögusagnir í vikunni hermdu að Davids hefði slegist við Didier Zokora, nýjan leikmann Tottenham, eftir 2-0 tap liðsins gegn Everton um síðustu helgi. Davids var sagður hafa gagnrýnt Zokora harðlega fyrir frammistöðu sína með fyrrgreindum afleiðingum. "Það er reykur um allt, en hvergi logar eldur," sagði Davids þegar hann var spurður út í atvikið. "Maður getur rifist við vini sína, en það kemur oft fyrir og ég sé ekki að það sé stórt mál. Það er sama hvar ég er eða hvert ég fer, allir þekkja mig og því fylgir ákveðin pressa. Ég tók á mig launalækkun til að ganga í raðir Tottenham og því er ég hérna til að ná árangri, en ekki til að græða peninga," sagði Davids.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira