Lokaæfingu hætt snemma vegna hörku 1. september 2006 18:39 Lawrie Sanchez ætlar ekki að vanmeta íslenska landsliðið NordicPhotos/GettyImages Lawrie Sanchez segir að norður-írska landsliðið sé að hugsa um þjóðarstoltið en ekki peningagræðgi nú þegar það leggur lokahönd á undirbúninginn fyrir fyrsta leik sinn í undankeppni EM gegn Íslendingum á morgun. Sanchez flautaði lokaæfinguna af snemma í dag, því honum þótti komið full mikið kapp í sína menn. Írska liðinu var í dag lofað bónus upp á rúma milljón punda ef það næði að komast upp úr riðli sínum í undankeppninni, en Sanchez segir leikmenn ekki spila með landsliðinu með það fyrir huga að græða peninga. "Leikmennirnir eru óðir og uppvægir í að spila fyrir hönd þjóðar sinnar og eru ekki að hugsa um peninga. Þeir eru fyrst og fremst að hugsa um að ná að spila eins marga landsleiki og þeir geta," sagði Sanchez, sem eins og áður sagði flautaði lokaæfinguna af fyrr en áætlað var í dag, því honum þótti kappið full mikið í sínum mönnum. "Þeir voru farnir að fljúga full hressilega í tæklingar fyrir minn smekk og ég vildi ekki missa einn þeirra í meiðsli rétt fyrir leik. Það er mikil samkeppni um stöður í liðinu og þeir sem eru fyrir utan liðið eru virkilega að láta finna fyrir sér," sagði Sanchez og bætti við að íslenska liðið væri sannarlega sýnd veiði en ekki gefin. "Við erum vissulega langt fyrir ofan Ísland á styrkleikalistanum, en ég held samt að íslenska liðið geti státað af mun fleiri leikmönnum sem spila í sterkum deildum. Við ætlum engu að síður að koma út sem hetjur en ekki skúrkar á okkar heimavelli á morgun," sagði Sanchez. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Sjá meira
Lawrie Sanchez segir að norður-írska landsliðið sé að hugsa um þjóðarstoltið en ekki peningagræðgi nú þegar það leggur lokahönd á undirbúninginn fyrir fyrsta leik sinn í undankeppni EM gegn Íslendingum á morgun. Sanchez flautaði lokaæfinguna af snemma í dag, því honum þótti komið full mikið kapp í sína menn. Írska liðinu var í dag lofað bónus upp á rúma milljón punda ef það næði að komast upp úr riðli sínum í undankeppninni, en Sanchez segir leikmenn ekki spila með landsliðinu með það fyrir huga að græða peninga. "Leikmennirnir eru óðir og uppvægir í að spila fyrir hönd þjóðar sinnar og eru ekki að hugsa um peninga. Þeir eru fyrst og fremst að hugsa um að ná að spila eins marga landsleiki og þeir geta," sagði Sanchez, sem eins og áður sagði flautaði lokaæfinguna af fyrr en áætlað var í dag, því honum þótti kappið full mikið í sínum mönnum. "Þeir voru farnir að fljúga full hressilega í tæklingar fyrir minn smekk og ég vildi ekki missa einn þeirra í meiðsli rétt fyrir leik. Það er mikil samkeppni um stöður í liðinu og þeir sem eru fyrir utan liðið eru virkilega að láta finna fyrir sér," sagði Sanchez og bætti við að íslenska liðið væri sannarlega sýnd veiði en ekki gefin. "Við erum vissulega langt fyrir ofan Ísland á styrkleikalistanum, en ég held samt að íslenska liðið geti státað af mun fleiri leikmönnum sem spila í sterkum deildum. Við ætlum engu að síður að koma út sem hetjur en ekki skúrkar á okkar heimavelli á morgun," sagði Sanchez.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Sjá meira