Andi Zidane svífur enn yfir okkur 30. ágúst 2006 15:15 Andi Zinedine Zidane svífur enn yfir vötnum hjá franska landsliðinu AFP Franska landsliðið er nú að leggja lokahönd á undirbúning sinn fyrir fyrstu tvo leiki sína í undankeppni EM 2008, en eins og allir vita verður liðið án aðalstjörnu sinnar Zinedine Zidane sem lagði skóna á hilluna eftir skrautlegt heimsmeistaramót í sumar. "Það verður vissulega skrítið að vera án hans," sagði Louis Saha, leikmaður Manchester United og franska landsliðsins, en Frakkar mæta Georgíumönnum á laugardaginn og því næst heimsmeisturum Ítala fjórum dögum síðar - í þetta sinn án fyrirliða síns sem lét reka sig af velli í úrslitaleiknum á HM forðum. "Við söknum Zidane mikið og hann er nú eins og vofa sem svífur yfir höfðum okkar, við hugsum mikið til hans. Hann hjálpaði okkur að gera stórkostlega hluti á HM í sumar og átti stóran þátt í að fleyta okkur alla leið í úrslitaleikinn. Liðið hafði ekki gott sjálfstraust í riðlakeppninni, en undir forystu hans náðum við að spila mjög vel í úrsláttarkeppninni. Við lærðum að spila og búa saman sem lið og urðum líkari félagsliði en landsliði á lokasprettinum. Það varð til andi í liðinu á HM sem nú lifir góðu lífi í hópnum," sagði Saha. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sjá meira
Franska landsliðið er nú að leggja lokahönd á undirbúning sinn fyrir fyrstu tvo leiki sína í undankeppni EM 2008, en eins og allir vita verður liðið án aðalstjörnu sinnar Zinedine Zidane sem lagði skóna á hilluna eftir skrautlegt heimsmeistaramót í sumar. "Það verður vissulega skrítið að vera án hans," sagði Louis Saha, leikmaður Manchester United og franska landsliðsins, en Frakkar mæta Georgíumönnum á laugardaginn og því næst heimsmeisturum Ítala fjórum dögum síðar - í þetta sinn án fyrirliða síns sem lét reka sig af velli í úrslitaleiknum á HM forðum. "Við söknum Zidane mikið og hann er nú eins og vofa sem svífur yfir höfðum okkar, við hugsum mikið til hans. Hann hjálpaði okkur að gera stórkostlega hluti á HM í sumar og átti stóran þátt í að fleyta okkur alla leið í úrslitaleikinn. Liðið hafði ekki gott sjálfstraust í riðlakeppninni, en undir forystu hans náðum við að spila mjög vel í úrsláttarkeppninni. Við lærðum að spila og búa saman sem lið og urðum líkari félagsliði en landsliði á lokasprettinum. Það varð til andi í liðinu á HM sem nú lifir góðu lífi í hópnum," sagði Saha.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sjá meira