Ekkert mál að vinna með Quinn 29. ágúst 2006 14:17 Roy Keane segir að það verði ekkert mál að vinna með Niall Quinn þó þeir félagar hafi ekki alltaf verið bestu vinir NordicPhotos/GettyImages Harðjaxlinn Roy Keane segir að samstarf sitt við Niall Quinn, stjórnarformann Sunderland, eigi vafalítið eftir að ganga vel fyrir sig þó þeir félagar hafi rifist eins og hundur og köttur þegar þeir léku fyrir írska landsliðið á HM árið 2002. Keane tók við liði Sunderland í ensku fyrstu deildinni í dag. "Ég get ekki séð að það verði vandamál fyrir mig að vinna með Niall Quinn. Ég hef lent upp á kant við þúsund manns í gegn um tíðina, en ég hef auðmýkt til að biðjast afsökunar ef ég geri mistök," sagði Keane, sem uppnefndi Quinn "Móður Teresu" fyrir að veita sér ekki stuðning þegar hann lenti upp á kant við landsliðsþjálfarann fyrir HM 2002. "Við hittumst fyrir þremur mánuðum og gerðum þar upp fortíðina. Hvort sem ég hefði fengið þetta starf eða ekki, var það góður fundur og mér leið vel að hafa klárað þetta mál frá," sagði Keane. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Fleiri fréttir Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Sjá meira
Harðjaxlinn Roy Keane segir að samstarf sitt við Niall Quinn, stjórnarformann Sunderland, eigi vafalítið eftir að ganga vel fyrir sig þó þeir félagar hafi rifist eins og hundur og köttur þegar þeir léku fyrir írska landsliðið á HM árið 2002. Keane tók við liði Sunderland í ensku fyrstu deildinni í dag. "Ég get ekki séð að það verði vandamál fyrir mig að vinna með Niall Quinn. Ég hef lent upp á kant við þúsund manns í gegn um tíðina, en ég hef auðmýkt til að biðjast afsökunar ef ég geri mistök," sagði Keane, sem uppnefndi Quinn "Móður Teresu" fyrir að veita sér ekki stuðning þegar hann lenti upp á kant við landsliðsþjálfarann fyrir HM 2002. "Við hittumst fyrir þremur mánuðum og gerðum þar upp fortíðina. Hvort sem ég hefði fengið þetta starf eða ekki, var það góður fundur og mér leið vel að hafa klárað þetta mál frá," sagði Keane.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Fleiri fréttir Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Sjá meira