Tap hjá Eyri Invest 25. ágúst 2006 15:24 Fjárfestingarfélagið Eyrir Invest tapaði 926 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Á sama tíma í fyrra skilaði félagið 4,1 milljarðs króna hagnaði. Í tilkynningu frá félaginu segir að niðursveifla á hlutabréfamörkuðum á fyrri hluta ársins hafi haft áhrif á afkomu félagins. Viðsnúningur hefur orðið í rekstri Eyris Invest á seinni hluta árs og reiknar félagið með ágætum hagnaði frá ársbyrjun. Þá hafa félög sem Eyrir Invest á aðild að, vaxið á arðbæran hátt í samræmi við stefnu auk þess sem almennur viðsnúningur hefur orðið á fjármagnsmörkuðum. Þá segir að fjárhagur félagsins sé traustur og eiginfjárhlutfall í lok fyrri árshelmings 2006 39 prósent. Allar eignir séu fjármagnaðar innan efnahagsreiknings og engar skuldbindingar vegna framvirkra hlutabréfasamninga séu utan hans. Sé það stefna Eyris Invest að fjármagna eignarhluta í öðrum félögum til langs tíma en meðallíftími vaxtaberandi skulda er 4 ár með meginþunga endurgreiðslna 2009 og 2012. Haft er eftir Árna Oddi Þórðarsyni, forstjóra Eyris Invest, að afkoma félagsins á fyrri helmingi ársins sé í takt við markaðsaðstæður. Fram kemur að Eyrir Invest ehf. telji framtíðarhorfur góðar. Undirliggjandi verðmæti eignarhluta félagsins sé traust og hefur reiknað tap af eignarhlutum í lok fyrra árshelmings gengið að fullu til baka. Hefur félagið sett sér markmið um 20 prósenta árlega meðalarðsemi fyrir árin 2006-2010 til samanburðar við yfir 60 prósenta arðsemi að meðaltali á árunum 2000-2005. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira
Fjárfestingarfélagið Eyrir Invest tapaði 926 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Á sama tíma í fyrra skilaði félagið 4,1 milljarðs króna hagnaði. Í tilkynningu frá félaginu segir að niðursveifla á hlutabréfamörkuðum á fyrri hluta ársins hafi haft áhrif á afkomu félagins. Viðsnúningur hefur orðið í rekstri Eyris Invest á seinni hluta árs og reiknar félagið með ágætum hagnaði frá ársbyrjun. Þá hafa félög sem Eyrir Invest á aðild að, vaxið á arðbæran hátt í samræmi við stefnu auk þess sem almennur viðsnúningur hefur orðið á fjármagnsmörkuðum. Þá segir að fjárhagur félagsins sé traustur og eiginfjárhlutfall í lok fyrri árshelmings 2006 39 prósent. Allar eignir séu fjármagnaðar innan efnahagsreiknings og engar skuldbindingar vegna framvirkra hlutabréfasamninga séu utan hans. Sé það stefna Eyris Invest að fjármagna eignarhluta í öðrum félögum til langs tíma en meðallíftími vaxtaberandi skulda er 4 ár með meginþunga endurgreiðslna 2009 og 2012. Haft er eftir Árna Oddi Þórðarsyni, forstjóra Eyris Invest, að afkoma félagsins á fyrri helmingi ársins sé í takt við markaðsaðstæður. Fram kemur að Eyrir Invest ehf. telji framtíðarhorfur góðar. Undirliggjandi verðmæti eignarhluta félagsins sé traust og hefur reiknað tap af eignarhlutum í lok fyrra árshelmings gengið að fullu til baka. Hefur félagið sett sér markmið um 20 prósenta árlega meðalarðsemi fyrir árin 2006-2010 til samanburðar við yfir 60 prósenta arðsemi að meðaltali á árunum 2000-2005.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira