San Antonio tók efsta sætið í Vesturdeildinni 18. apríl 2006 13:03 Fyrrum troðkóngurinn Brent Barry sýndi gamalkunna takta í gær þegar lið hans burstaði Utah NordicPhotos/GettyImages Meistarar San Antonio tryggðu sér í nótt efsta sætið í Vesturdeildinni þegar liðið burstaði Utah Jazz á heimavelli sínum 115-82 og verður liðið því með heimavallarréttinn alla leið í úrslitin. Manu Ginobili skoraði 18 stig fyrir San Antonio og nýliðinn Deron Williams skoraði sömuleiðis 18 fyrir Utah. Chicago vann fimmta leik sinn í röð þegar það lagði Orlando 116-112 í framlengdum leik. Orlando hafði unnið átta leiki í röð fyrir tapið í gær. Kirk Hinrich skoraði 26 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Chicago og Andres Nocioni skoraði 24 stig. Hedo Turkoglu 32 stig fyrir Orlando og Dwight Howard skoraði 22 stig og hirti 14 fráköst. Indiana valtaði yfir Toronto 120-95 og afstýrði 10. tapi sínu í röð á útivelli. Peja Stojakovic skoraði 27 stig fyrir Indiana og Morris Peterson sömuleiðis 27 fyrir Toronto. Cleveland lagði Boston 93-88 og vann þar með í fyrsta sinn í sögu félagsins alla leikina gegn Boston á tímabilinu. Larry Hughes skoraði 23 stig fyrir Cleveland, en Tony Allen var með 25 stig hjá Boston. New York jafnaði versta árangur í sögu félagsins þegar það tapaði 59. leiknum í vetur, nú fyrir Charlotte 98-91. Jamal Crawford skoraði 24 stig fyrir New York, en Alan Anderson var með 18 stig hjá Charlotte. Milwaukee vann auðveldan sigur á varaliði Detroit 113-93. Carlos Delfino og Amir Johnson skoruðu 18 stig hvor fyrir Detroit, en Bobby Simmons og Michael Redd skoruðu 19 hvor fyrir Milwaukee. Houston lagði Denver 86-83 með því að skora 11 síðustu stig leiksins. Juwan Howard skoraði 31 stig fyrir Houston en Carmelo Anthony skoraði 22 stig fyrir Denver. Phoenix valtaði yfir New Orleans 115-78, þar sem Phoenix skoraði 20 þriggja stiga körfur í leiknum. Leandro Barbosa skoraði 21 stig og hirti 8 fráköst hjá Phoenix en Marc Jackson og Chris Paul skoruðu mest hjá New Orleans - heil 11 stig hvor. Loks vann Golden State auðveldan sigur á Portland 93-79. Mike Dunleavy skoraði 20 stig fyrir Golden State en Travis Outlaw skoraði 19 fyrir Portland, sem tapaði 16. leik sínum í röð á útivelli. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Sjá meira
Meistarar San Antonio tryggðu sér í nótt efsta sætið í Vesturdeildinni þegar liðið burstaði Utah Jazz á heimavelli sínum 115-82 og verður liðið því með heimavallarréttinn alla leið í úrslitin. Manu Ginobili skoraði 18 stig fyrir San Antonio og nýliðinn Deron Williams skoraði sömuleiðis 18 fyrir Utah. Chicago vann fimmta leik sinn í röð þegar það lagði Orlando 116-112 í framlengdum leik. Orlando hafði unnið átta leiki í röð fyrir tapið í gær. Kirk Hinrich skoraði 26 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Chicago og Andres Nocioni skoraði 24 stig. Hedo Turkoglu 32 stig fyrir Orlando og Dwight Howard skoraði 22 stig og hirti 14 fráköst. Indiana valtaði yfir Toronto 120-95 og afstýrði 10. tapi sínu í röð á útivelli. Peja Stojakovic skoraði 27 stig fyrir Indiana og Morris Peterson sömuleiðis 27 fyrir Toronto. Cleveland lagði Boston 93-88 og vann þar með í fyrsta sinn í sögu félagsins alla leikina gegn Boston á tímabilinu. Larry Hughes skoraði 23 stig fyrir Cleveland, en Tony Allen var með 25 stig hjá Boston. New York jafnaði versta árangur í sögu félagsins þegar það tapaði 59. leiknum í vetur, nú fyrir Charlotte 98-91. Jamal Crawford skoraði 24 stig fyrir New York, en Alan Anderson var með 18 stig hjá Charlotte. Milwaukee vann auðveldan sigur á varaliði Detroit 113-93. Carlos Delfino og Amir Johnson skoruðu 18 stig hvor fyrir Detroit, en Bobby Simmons og Michael Redd skoruðu 19 hvor fyrir Milwaukee. Houston lagði Denver 86-83 með því að skora 11 síðustu stig leiksins. Juwan Howard skoraði 31 stig fyrir Houston en Carmelo Anthony skoraði 22 stig fyrir Denver. Phoenix valtaði yfir New Orleans 115-78, þar sem Phoenix skoraði 20 þriggja stiga körfur í leiknum. Leandro Barbosa skoraði 21 stig og hirti 8 fráköst hjá Phoenix en Marc Jackson og Chris Paul skoruðu mest hjá New Orleans - heil 11 stig hvor. Loks vann Golden State auðveldan sigur á Portland 93-79. Mike Dunleavy skoraði 20 stig fyrir Golden State en Travis Outlaw skoraði 19 fyrir Portland, sem tapaði 16. leik sínum í röð á útivelli.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Sjá meira