Lakers vann grannaslaginn 10. apríl 2006 08:53 Kobe Bryant var samur við sig í nótt og sallaði 38 stigum á LA Clippers NordicPhotos/GettyImages Los Angeles Lakers sigraði í nótt granna sína Clippers 100-83 í NBA deildinni og kom þar með í veg fyrir að Clippers hefði betur í innbyrðisviðureignum liðanna í fyrsta sinn síðan árið 1993. Kobe Bryant skoraði 17 af 38 stigum sínum í fjórða leikhlutanum, en Elton Brand og Sam Cassell skoruðu 24 stig hvor fyrir Clippers - sem þó er enn ofar í töflunni. Orlando heldur áfram að koma á óvart og í nótt vann liðið annan sigur sinn í röð gegn stórliði í Austurdeildinni þegar liðið skellti Miami Heat 93-84. Jameer Nelson skoraði 26 stig fyrir Orlando, en Dwayne Wade skoraði 27 stig fyrir Miami. San Antonio vann mikilvægan sigur á Memphis á heimavelli sínum 83-81, þar sem lokaskot Pau Gasol um leið og lokaflautið gall vildi ekki í körfuna og því höfðu heimamenn nauman sigur. Tim Duncan skoraði 23 stig og hirti 12 fráköst fyrir meistarana, en Jake Tsakalidis skoraði 15 stig fyrir Memphis. Sacramento lagði Houston 86-77 og þarf nú aðeins þrjá sigra í viðbót til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Brad Miller skoraði 30 stig, hirti 11 fráköst og náði að halda þokkalega aftur af kínverska risanum Yao Ming hjá Houston, sem þó var atkvæðamestur í liði gestanna með 19 stig og 12 fráköst. Loks vann Seattle góðan sigur á Phoenix á heimavelli sínum 116-114 í leik sem var sýndur í beinni útsendingu á NBA TV og var sóknarleikurinn í miklu fyrirrúmi hjá liðunum eins og ætla mátti. Ray Allen skoraði öll 30 stig sín í þremur síðustu leikhlutunum og þar á meðal sigurkörfuna. Raja Bell var stigahæstur hjá Phoenix með 23 stig og þeir Boris Diaw og Shawn Marion skoruðu 22 stig hvor. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Los Angeles Lakers sigraði í nótt granna sína Clippers 100-83 í NBA deildinni og kom þar með í veg fyrir að Clippers hefði betur í innbyrðisviðureignum liðanna í fyrsta sinn síðan árið 1993. Kobe Bryant skoraði 17 af 38 stigum sínum í fjórða leikhlutanum, en Elton Brand og Sam Cassell skoruðu 24 stig hvor fyrir Clippers - sem þó er enn ofar í töflunni. Orlando heldur áfram að koma á óvart og í nótt vann liðið annan sigur sinn í röð gegn stórliði í Austurdeildinni þegar liðið skellti Miami Heat 93-84. Jameer Nelson skoraði 26 stig fyrir Orlando, en Dwayne Wade skoraði 27 stig fyrir Miami. San Antonio vann mikilvægan sigur á Memphis á heimavelli sínum 83-81, þar sem lokaskot Pau Gasol um leið og lokaflautið gall vildi ekki í körfuna og því höfðu heimamenn nauman sigur. Tim Duncan skoraði 23 stig og hirti 12 fráköst fyrir meistarana, en Jake Tsakalidis skoraði 15 stig fyrir Memphis. Sacramento lagði Houston 86-77 og þarf nú aðeins þrjá sigra í viðbót til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Brad Miller skoraði 30 stig, hirti 11 fráköst og náði að halda þokkalega aftur af kínverska risanum Yao Ming hjá Houston, sem þó var atkvæðamestur í liði gestanna með 19 stig og 12 fráköst. Loks vann Seattle góðan sigur á Phoenix á heimavelli sínum 116-114 í leik sem var sýndur í beinni útsendingu á NBA TV og var sóknarleikurinn í miklu fyrirrúmi hjá liðunum eins og ætla mátti. Ray Allen skoraði öll 30 stig sín í þremur síðustu leikhlutunum og þar á meðal sigurkörfuna. Raja Bell var stigahæstur hjá Phoenix með 23 stig og þeir Boris Diaw og Shawn Marion skoruðu 22 stig hvor.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira