Selja boli til styrktar öryrkjum í Palestínu 7. apríl 2006 22:37 Félagið Ísland - Palestína hefur safnað nærri sex hundruð þúsund krónum fyrir öryrkja í Palestínu. Bróðurpartur fjárins hefur safnast með sölu á sérhönnuðum bolum og peysum hér á landi. Félagið Ísland - Palestína hefur staðið fyrir söfnuninni fyrir Palestínumenn frá því í lok nóvember en þá voru haldnir styrktartónleikar vegna málefnisins. Á sama tíma vaknaði sú hugmynd hjá forystumönnum félagsins og eigendum verslunarinnar Nakta apans á Laugavegi að afla frekara fjár með bola- og peysusölu. Myndirnar á flíkunum tóku félagar í Íslandi Palestínu á ferðum sínum um svæði Palestínumanna en auk þess teiknaði Þorleifur Kamban táknræna mynd fyrir átakið en hún sýnir dreng á þríhjóli við aðskilnaðarmúr Ísraela. Með söfnuninni er ætlunin að styðja við sjálfstæðisbaráttu Palestínumanna og vekja athygli á því að þúsundir manna eru öryrkjar eftir baráttu við Ísraelsher síðustu ár. Eva Einarsdóttir, varaformaður Félagsins Ísland Palestína, segir að sumir þeirra drengja sem við sjáum í fréttum kasta grjóti verði fyrir skotum Ísraela og missi fyrir vikið útlimi eða særist alvarlega. Þess vegna séu margir ungir öryrkjar á svæðum Palestínumanna sem þurfi á hjálp að halda. Eva segir enn fremur að líklega fari mestur hluti fjárins í kaup á hjálpartækjum. Aðspurð hvort hún telji að Palestína verði frjáls í náinni framtíðsegir Eva að hún voni það. Palestínumenn hafi sýnt mikla þrautseigju og aldrei gefist upp og því sé mikilvægt að styðja þá áfram.Peysurnar og bolirnir verða áfram til sölu í Nakta apanum og því er enn hægt að leggja málinu lið. Lífið Menning Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira
Félagið Ísland - Palestína hefur safnað nærri sex hundruð þúsund krónum fyrir öryrkja í Palestínu. Bróðurpartur fjárins hefur safnast með sölu á sérhönnuðum bolum og peysum hér á landi. Félagið Ísland - Palestína hefur staðið fyrir söfnuninni fyrir Palestínumenn frá því í lok nóvember en þá voru haldnir styrktartónleikar vegna málefnisins. Á sama tíma vaknaði sú hugmynd hjá forystumönnum félagsins og eigendum verslunarinnar Nakta apans á Laugavegi að afla frekara fjár með bola- og peysusölu. Myndirnar á flíkunum tóku félagar í Íslandi Palestínu á ferðum sínum um svæði Palestínumanna en auk þess teiknaði Þorleifur Kamban táknræna mynd fyrir átakið en hún sýnir dreng á þríhjóli við aðskilnaðarmúr Ísraela. Með söfnuninni er ætlunin að styðja við sjálfstæðisbaráttu Palestínumanna og vekja athygli á því að þúsundir manna eru öryrkjar eftir baráttu við Ísraelsher síðustu ár. Eva Einarsdóttir, varaformaður Félagsins Ísland Palestína, segir að sumir þeirra drengja sem við sjáum í fréttum kasta grjóti verði fyrir skotum Ísraela og missi fyrir vikið útlimi eða særist alvarlega. Þess vegna séu margir ungir öryrkjar á svæðum Palestínumanna sem þurfi á hjálp að halda. Eva segir enn fremur að líklega fari mestur hluti fjárins í kaup á hjálpartækjum. Aðspurð hvort hún telji að Palestína verði frjáls í náinni framtíðsegir Eva að hún voni það. Palestínumenn hafi sýnt mikla þrautseigju og aldrei gefist upp og því sé mikilvægt að styðja þá áfram.Peysurnar og bolirnir verða áfram til sölu í Nakta apanum og því er enn hægt að leggja málinu lið.
Lífið Menning Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira