Enskir framherjar eru eins og hnefaleikamenn 24. mars 2006 15:30 Jose Reina átti ekki til orð þegar hann varð fyrst vitni að hörkunni í ensku úrvalsdeildinni NordicPhotos/GettyImages Spænski markvörðurinn Jose Reina hjá Liverpool stefnir óðfluga á að verða fyrsti markvörðurinn í sögu Liverpool til að halda hreinu í fleiri en 34 leikjum á einu keppnistímabili, en sá árangur hefur þrisvar náðst í sögu félagsins. Reina segir það hafa verið hálfgert áfall fyrir sig þegar hann kynntist hörkunni í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa leikið á Spáni áður. Reina hefur ásamt félögum sínum Jerzy Dudek og Scott Carson, þegar haldið hreinu í 30 leikjum á tímabilinu, en það er besti árangur í sögu Liverpool síðan hinn skrautlegi Bruce Grobbelaar gerði það árið 1984. "Það er ekki hægt að eigna mér allan heiðurinn að því að halda markinu hreinu, enda er það samvinna liðsins sem gerir það að verkum. Það er auðvitað allt annað að vera markvörður hjá stórliði en hjá smáliði, því oft í vetur hef ég nánast ekki haft neitt að gera. Þegar maður er markvörður stórliðs þarf maður hinsvegar að hafa einbeitinguna í 100% lagi alla leiki, því oft þarf maður kannski bara að taka á honum stóra sínum einu sinni - og þá er eins gott að verja," sagði Reyna, sem sagði viðbrigðin að koma í enska boltan líkjast meira áfalli en viðbrigðum. "Enska úrvalsdeildin er gríðarlega hörð deild og eiginlega allt of hörð. Það er hreint ótrúlegt. Stundum eru vítateigarnir eins og hnefaleikahringir, enda eru framherjarnir í ensku úrvalsdeildinni byggðir eins og hnefaleikamenn og spila líka þannig - og þá meina ég án hanska," sagði Reina forviða. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Í beinni: Aston Villa - Juventus | Hörkuleikur á Villa Park Skrýtið en venst Leik lokið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Sjá meira
Spænski markvörðurinn Jose Reina hjá Liverpool stefnir óðfluga á að verða fyrsti markvörðurinn í sögu Liverpool til að halda hreinu í fleiri en 34 leikjum á einu keppnistímabili, en sá árangur hefur þrisvar náðst í sögu félagsins. Reina segir það hafa verið hálfgert áfall fyrir sig þegar hann kynntist hörkunni í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa leikið á Spáni áður. Reina hefur ásamt félögum sínum Jerzy Dudek og Scott Carson, þegar haldið hreinu í 30 leikjum á tímabilinu, en það er besti árangur í sögu Liverpool síðan hinn skrautlegi Bruce Grobbelaar gerði það árið 1984. "Það er ekki hægt að eigna mér allan heiðurinn að því að halda markinu hreinu, enda er það samvinna liðsins sem gerir það að verkum. Það er auðvitað allt annað að vera markvörður hjá stórliði en hjá smáliði, því oft í vetur hef ég nánast ekki haft neitt að gera. Þegar maður er markvörður stórliðs þarf maður hinsvegar að hafa einbeitinguna í 100% lagi alla leiki, því oft þarf maður kannski bara að taka á honum stóra sínum einu sinni - og þá er eins gott að verja," sagði Reyna, sem sagði viðbrigðin að koma í enska boltan líkjast meira áfalli en viðbrigðum. "Enska úrvalsdeildin er gríðarlega hörð deild og eiginlega allt of hörð. Það er hreint ótrúlegt. Stundum eru vítateigarnir eins og hnefaleikahringir, enda eru framherjarnir í ensku úrvalsdeildinni byggðir eins og hnefaleikamenn og spila líka þannig - og þá meina ég án hanska," sagði Reina forviða.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Í beinni: Liverpool - Real Madrid | Lendir Real í enn meiri vandræðum? Í beinni: Aston Villa - Juventus | Hörkuleikur á Villa Park Skrýtið en venst Leik lokið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Sjá meira