Einbeiting er lykillinn að gengi Reading 20. mars 2006 19:28 Brynjar Björn og félagar opna ekki kampavínið fyrr en úrvalsdeildarsætið er í höfn NordicPhotos/GettyImages Íslenski landsliðsmaðurinn Brynjar Björn Gunnarsson hjá Reading, segir í samtali við BBC í dag að andlegur styrkur leikmanna liðsins og einbeiting séu meginástæður þess að liðið er komið langt með að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni að ári, en sigur gegn Leicester á laugardaginn tryggir liðinu úrvalsdeildarsætið. "Það hljómar kannski undarlega, en við höfum virkilega þurft að sýna andlegan styrk okkar þegar best hefur gengið í ár. Þegar allir byrjuðu að tala um það í desember og janúar að þetta yrði árið sem Reading færi upp, höfðu leikmenn liðsins andlegan styrk til að einbeita sér að einum leik í einu og halda fókus, því í fótbolta þýðir ekkert að tapa einbeitingu og fara að hugsa lengra - því þá lenda menn mjög fljótlega í vandræðum," sagði Brynjar Björn og bætti við að enginn myndi fagna of snemma í herbúðum liðsins. "Við förum ekki að fagna einu eða neinu á miðvikudag eða föstudag, við höldum upp á það ef við tryggjum okkur úrvalsdeildarsætið eftir leikinn við Leicester á laugardaginn. Ef það tekst verður stefnan klárlega sett á að vinna deildina, því það yrði frábært fyrir stuðningsmenn liðsins sem hafa beðið lengi eftir einhverju svona. Við höfum svo bara áhyggjur af úrvalsdeildinni þegar að því kemur, ef að því kemur," sagði Brynjar, en Reading hefur aldrei í sögunni leikið í efstu deild. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Brynjar Björn Gunnarsson hjá Reading, segir í samtali við BBC í dag að andlegur styrkur leikmanna liðsins og einbeiting séu meginástæður þess að liðið er komið langt með að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni að ári, en sigur gegn Leicester á laugardaginn tryggir liðinu úrvalsdeildarsætið. "Það hljómar kannski undarlega, en við höfum virkilega þurft að sýna andlegan styrk okkar þegar best hefur gengið í ár. Þegar allir byrjuðu að tala um það í desember og janúar að þetta yrði árið sem Reading færi upp, höfðu leikmenn liðsins andlegan styrk til að einbeita sér að einum leik í einu og halda fókus, því í fótbolta þýðir ekkert að tapa einbeitingu og fara að hugsa lengra - því þá lenda menn mjög fljótlega í vandræðum," sagði Brynjar Björn og bætti við að enginn myndi fagna of snemma í herbúðum liðsins. "Við förum ekki að fagna einu eða neinu á miðvikudag eða föstudag, við höldum upp á það ef við tryggjum okkur úrvalsdeildarsætið eftir leikinn við Leicester á laugardaginn. Ef það tekst verður stefnan klárlega sett á að vinna deildina, því það yrði frábært fyrir stuðningsmenn liðsins sem hafa beðið lengi eftir einhverju svona. Við höfum svo bara áhyggjur af úrvalsdeildinni þegar að því kemur, ef að því kemur," sagði Brynjar, en Reading hefur aldrei í sögunni leikið í efstu deild.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Símtölum í hjálparlínuna fjölgaði mikið eftir dóm Conors McGregor Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sjá meira