Charlotte lagði Lakers 4. febrúar 2006 14:28 8 leikir voru í NBA körfuboltanum í gærkvöldi. Kobe Bryant og félagar í LA Lakers töpuðu óvænt fyrir Charlotte Bobcats. Kobe Bryant fékk næstflest atkvæði í valinu í stjörnuleikinn á eftir Kínverjanum Yao Ming. Hann fór fyrir Lakers-liðinu sem hafði unnið allar þrjár viðureignir þessara liða. Síðast þegar þau mættust 4. desember vann Lakers 99-98 og þá skoraði Kobe Bryant 2 síðustu stigin af vítalínjnni fyrir Lakers. Fyrir leikinn hafði Lakers unnð 24 en tapað 21. Charlotte hafði tapað 13 leikjum í röð. Liðið hafði unnið 11 leiki og tapað 36 og var með lélegasta árangur liðanna 30 í deildinni. Charlotte tók forystu strax í leik liðanna í gærkvöldi og aðalmaðurinn var fyrrverandi Lakers-kappi, Jumaine Jones. Fyrir leikinn var meðaltal hans 7,8 stig en hann skoraði 31 stig gegn Lakers í gærkvöldi og var stigahæstur. Næststigahæstur í gærkvöldi var Slóveninn Primoz Brezec með 22 stig. Stigahæsti Charlotte-maðurinn fyrir leikinn, Gerald Wallace, lék ekki vegna meiðsla. Lakers náði aldrei að hafa forystu í leiknum og Charlotte sigraði, 112-102. Þetta var fyrsti sigur Charlotte frá 10. janúar en þá lögðu Charlotte-menn Houston að velli í tvíframlengdum leik. Úrslit í öðrum leikjum urðu þannig; Atlanta Hawks 96, Orlando Magic 94 Detroit Pistons 87, Philadelphia 76ers 80 LA Clippers 98, Boston Celtics 81 Houston Rockets 100, Seattle SuperSonics 77 Toronto Raptors 104, New York Knicks 90 Portland Trail Blazers 89, Minnesota Timberwolves 85 Utah Jazz 89, Sacramento Kings 79 Að venju var leikið í NBA deildinni í körfbolta í Bandaríkjunum í nótt og ber þar hæst tap LA Lakers fyrir Charlotte Bobcats, 112,-102. Kobe Bryant skoraði 35 stig fyrir Lakers en hann skoraði ekkert í síðasta leikhlutanum. Jumaine Jones setti prsónulegt stigamet þegar hann gerði 31 stig fyrir Charlotte en fyrir leikinn höfðu Bobcats tapað 13 leikjum í röð. Tracy McGrady var stigahæstur með 36 stig hjá Houston Rockets sem unnu Seattle, 100-77. Yao Ming skoraði 24 stig og tók 14 fráköst fyrir Houston. Úrslit. L.A. Clippers 98, Boston 81 Atlanta 96, Orlando 94 Charlotte 112, L.A. Lakers 102 Houston 100, Seattle 77 Utah 89, Sacramento 79 Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
8 leikir voru í NBA körfuboltanum í gærkvöldi. Kobe Bryant og félagar í LA Lakers töpuðu óvænt fyrir Charlotte Bobcats. Kobe Bryant fékk næstflest atkvæði í valinu í stjörnuleikinn á eftir Kínverjanum Yao Ming. Hann fór fyrir Lakers-liðinu sem hafði unnið allar þrjár viðureignir þessara liða. Síðast þegar þau mættust 4. desember vann Lakers 99-98 og þá skoraði Kobe Bryant 2 síðustu stigin af vítalínjnni fyrir Lakers. Fyrir leikinn hafði Lakers unnð 24 en tapað 21. Charlotte hafði tapað 13 leikjum í röð. Liðið hafði unnið 11 leiki og tapað 36 og var með lélegasta árangur liðanna 30 í deildinni. Charlotte tók forystu strax í leik liðanna í gærkvöldi og aðalmaðurinn var fyrrverandi Lakers-kappi, Jumaine Jones. Fyrir leikinn var meðaltal hans 7,8 stig en hann skoraði 31 stig gegn Lakers í gærkvöldi og var stigahæstur. Næststigahæstur í gærkvöldi var Slóveninn Primoz Brezec með 22 stig. Stigahæsti Charlotte-maðurinn fyrir leikinn, Gerald Wallace, lék ekki vegna meiðsla. Lakers náði aldrei að hafa forystu í leiknum og Charlotte sigraði, 112-102. Þetta var fyrsti sigur Charlotte frá 10. janúar en þá lögðu Charlotte-menn Houston að velli í tvíframlengdum leik. Úrslit í öðrum leikjum urðu þannig; Atlanta Hawks 96, Orlando Magic 94 Detroit Pistons 87, Philadelphia 76ers 80 LA Clippers 98, Boston Celtics 81 Houston Rockets 100, Seattle SuperSonics 77 Toronto Raptors 104, New York Knicks 90 Portland Trail Blazers 89, Minnesota Timberwolves 85 Utah Jazz 89, Sacramento Kings 79 Að venju var leikið í NBA deildinni í körfbolta í Bandaríkjunum í nótt og ber þar hæst tap LA Lakers fyrir Charlotte Bobcats, 112,-102. Kobe Bryant skoraði 35 stig fyrir Lakers en hann skoraði ekkert í síðasta leikhlutanum. Jumaine Jones setti prsónulegt stigamet þegar hann gerði 31 stig fyrir Charlotte en fyrir leikinn höfðu Bobcats tapað 13 leikjum í röð. Tracy McGrady var stigahæstur með 36 stig hjá Houston Rockets sem unnu Seattle, 100-77. Yao Ming skoraði 24 stig og tók 14 fráköst fyrir Houston. Úrslit. L.A. Clippers 98, Boston 81 Atlanta 96, Orlando 94 Charlotte 112, L.A. Lakers 102 Houston 100, Seattle 77 Utah 89, Sacramento 79
Erlendar Fréttir Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum