Vel heppnuð endurkoma Saunders 25. janúar 2006 14:23 Chauncey Billups hitti aðeins úr einu af sjö skotum í fyrri hálfleiknum gegn Minnesota, en tók öll völd á vellinum í þeim síðari. Hann endaði með 27 stig, þar af 6 þriggja stiga körfur. NordicPhotos/GettyImages Flip Saunders átti sérlega vel heppnaða endurkomu til Minnesota í nótt þegar nýja liðið sem hann stjórnar, Detroit Pistons, tók liðið sem hann stýrði í níu ár í bakaríið 107-83. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleiknum, en þá tók Chauncey Billups málin í sínar hendur og skoraði sjálfur fleiri stig en allt Minnesota-liðið í þriðja leikhluta. Billups lék sjálfur um tíma með Minnesota og hann skoraði 27 stig í nótt og átti 8 stoðsendingar, en hann skoraði aðeins eina körfu utan af velli í fyrri hálfleiknum. Kevin Garnett skoraði 21 stig og hirti 10 fráköst hjá Minnesota, sem sá aldrei til sólar í síðari hálfleik. Cleveland tók Indiana í kennslustund á heimavelli sínum 96-66. Lebron James skoraði 23 stig og gaf 8 stoðsendingar fyrir Cleveland, en Stephen Jackson skoraði 17 fyrir Indiana, sem missti Jermaine O´Neal meiddan af velli í fjórða leikhluta. Orlando vann nokkuð óvæntan sigur á Phoenix á heimavelli sínum, þar sem liðið var jafnframt að vinna sinn sjöunda leik í röð. Hedo Turkoglu skoraði 30 stig fyrir Orlando, en Shawn Marion var með 26 stig og 16 fráköst hjá Phoenix. Philadelphia lagði Sacramento 109-103. Allen Iverson skoraði 41 stig fyrir Philadelphia og Mike Bibby skoraði 44 stig fyrir Sacramento. Miami sigraði Memphis 94-82. Bobby Jackson skoraði 22 stig fyrir Memphis en Dwayne Wade skoraði 25 fyrir Miami. Loks vann San Antonio auðveldan sigur á Charlotte 104-76, þrátt fyrir að notast við varamenn sína nær allan síðari hálfleikinn. Beno Udrih skoraði 17 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá San Antonio, en Jumaine Jones skoraði 16 stig og hirti 9 fráköst hjá meiðslum hrjáðu liði Charlotte. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Sjá meira
Flip Saunders átti sérlega vel heppnaða endurkomu til Minnesota í nótt þegar nýja liðið sem hann stjórnar, Detroit Pistons, tók liðið sem hann stýrði í níu ár í bakaríið 107-83. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleiknum, en þá tók Chauncey Billups málin í sínar hendur og skoraði sjálfur fleiri stig en allt Minnesota-liðið í þriðja leikhluta. Billups lék sjálfur um tíma með Minnesota og hann skoraði 27 stig í nótt og átti 8 stoðsendingar, en hann skoraði aðeins eina körfu utan af velli í fyrri hálfleiknum. Kevin Garnett skoraði 21 stig og hirti 10 fráköst hjá Minnesota, sem sá aldrei til sólar í síðari hálfleik. Cleveland tók Indiana í kennslustund á heimavelli sínum 96-66. Lebron James skoraði 23 stig og gaf 8 stoðsendingar fyrir Cleveland, en Stephen Jackson skoraði 17 fyrir Indiana, sem missti Jermaine O´Neal meiddan af velli í fjórða leikhluta. Orlando vann nokkuð óvæntan sigur á Phoenix á heimavelli sínum, þar sem liðið var jafnframt að vinna sinn sjöunda leik í röð. Hedo Turkoglu skoraði 30 stig fyrir Orlando, en Shawn Marion var með 26 stig og 16 fráköst hjá Phoenix. Philadelphia lagði Sacramento 109-103. Allen Iverson skoraði 41 stig fyrir Philadelphia og Mike Bibby skoraði 44 stig fyrir Sacramento. Miami sigraði Memphis 94-82. Bobby Jackson skoraði 22 stig fyrir Memphis en Dwayne Wade skoraði 25 fyrir Miami. Loks vann San Antonio auðveldan sigur á Charlotte 104-76, þrátt fyrir að notast við varamenn sína nær allan síðari hálfleikinn. Beno Udrih skoraði 17 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá San Antonio, en Jumaine Jones skoraði 16 stig og hirti 9 fráköst hjá meiðslum hrjáðu liði Charlotte.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti