Kobe og Shaq mætast á ný 16. janúar 2006 19:30 Kobe gegn Shaq - Annar hluti. í beinni útsendingu á NBA TV á Digital Ísland í nótt NordicPhotos/GettyImages Það verður enginn smá leikur á dagskrá á NBA TV í beinni útsendingu í nótt, en þar mætast LA Lakers og Miami Heat í síðari leik sínum á tímabilinu eftir að Miami vann uppgjör liðanna á jóladag. Þó mikið hafi verið gert úr einvígi hinna fornu fjenda og fyrrum félaga, Kobe Bryant og Shaquille O´Neal, er ekki víst að mesta andúðin í kvöld verði þeirra á milli. Leikurinn hefst klukkan 03:30 í nótt. Þegar liðin mættust í Florida um jólin, voru það nefnilega Gary Payton hjá Miami og Lamar Odom hjá Lakers sem skiptust á vel völdum orðum og litlu munaði að þeir lentu í handalögmálum. "Þessi ungi maður verður að gæta tungu sinnar. Menn sem tala svona eiga það til að meiðast," sagði Lamar Odom eftir leikinn og margir vildu meina að í því hefði falist dulin hótun í garð Payton, sem sjálfur dró úr atvikinu. "Þetta er bara partur af leiknum, það er allt og sumt," sagði Payton, sem er frægur kjaftaskur inni á vellinum. Shaquille O´Neal hefur fram til þessa unnið alla þrjá leiki sína við Los Angeles Lakers síðan hann fór til Miami og vill eflaust enga breytingu á því í nótt. Hann hefur verið lengi í gang eftir meiðsli snemma á tímabilinu, en lið Miami er þó allt að komast í gírinn eftir að sá stóri kom aftur. Dwayne Wade er stigahæstur í liði Miami með 25,7 stig að meðaltali í leik og gefur auk þess 7 stoðsendingar. Kobe Bryant skorar að meðaltali 32,3 stig að meðaltali í leik, en hann hefur skoraði 35 stig að meðaltali í leik gegn Miami síðan O´Neal gekk í raðir liðsins. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Gæti mætt mömmu sinni á EM Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Sjá meira
Það verður enginn smá leikur á dagskrá á NBA TV í beinni útsendingu í nótt, en þar mætast LA Lakers og Miami Heat í síðari leik sínum á tímabilinu eftir að Miami vann uppgjör liðanna á jóladag. Þó mikið hafi verið gert úr einvígi hinna fornu fjenda og fyrrum félaga, Kobe Bryant og Shaquille O´Neal, er ekki víst að mesta andúðin í kvöld verði þeirra á milli. Leikurinn hefst klukkan 03:30 í nótt. Þegar liðin mættust í Florida um jólin, voru það nefnilega Gary Payton hjá Miami og Lamar Odom hjá Lakers sem skiptust á vel völdum orðum og litlu munaði að þeir lentu í handalögmálum. "Þessi ungi maður verður að gæta tungu sinnar. Menn sem tala svona eiga það til að meiðast," sagði Lamar Odom eftir leikinn og margir vildu meina að í því hefði falist dulin hótun í garð Payton, sem sjálfur dró úr atvikinu. "Þetta er bara partur af leiknum, það er allt og sumt," sagði Payton, sem er frægur kjaftaskur inni á vellinum. Shaquille O´Neal hefur fram til þessa unnið alla þrjá leiki sína við Los Angeles Lakers síðan hann fór til Miami og vill eflaust enga breytingu á því í nótt. Hann hefur verið lengi í gang eftir meiðsli snemma á tímabilinu, en lið Miami er þó allt að komast í gírinn eftir að sá stóri kom aftur. Dwayne Wade er stigahæstur í liði Miami með 25,7 stig að meðaltali í leik og gefur auk þess 7 stoðsendingar. Kobe Bryant skorar að meðaltali 32,3 stig að meðaltali í leik, en hann hefur skoraði 35 stig að meðaltali í leik gegn Miami síðan O´Neal gekk í raðir liðsins.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Gæti mætt mömmu sinni á EM Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Sjá meira