Iverson skoraði 46 stig í tapi 12. janúar 2006 13:31 Allen Iverson skoraði 46 stig fyrir Philadelphia í nótt en það dugði ekki til sigurs NordicPhotos/GettyImages Allen Iverson skoraði 46 stig fyrir lið sitt Philadelphia í nótt, en það dugði ekki til sigurs gegn Utah Jazz sem hafði betur 110-102. Þetta var 8. sigur Utah í síðustu 9 leikjum. Varnarleikur Philadelphia var sem fyrr skelfilegur og kostaði liðið sigur, en Utah var með um 70% skotnýtingu í síðari hálfleiknum. Mehmet Okur skoraði 25 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Utah. Kobe Bryant náði ekki að skora 45 stig eða meira 5. leikinn í röð, en skoraði engu að síður 41 stig í tapi LA Lakers fyrir Portland 113-103. Juan Dixon skoraði 27 stig fyrir Portland. Indiana burstaði Milwaukee 112-88. Stephen Jackson skoraði 24 stig fyrir Indiana, en Dan Gadzuric skoraði 17 stig fyrir Milwaukee. Washington burstaði Atlanta 103-72. Jared Jeffries og Donell Taylor skoruðu 15 stig fyrir Washington, en Royal Ivey var stigahæstur í liði Atlanta með 11 stig. Toronto vann góðan sigur á Charlotte 95-86. Chris Bosh skoraði 29 stig fyrir Toronto og Jumaine Jones setti 17 fyrir Charlotte. New York vann fimmta leikinn í röð þegar liðið vann nokkuð óvæntan sigur á Dallas í framlengingu 117-115. Stephon Marbury skoraði 28 stig fyrir New York, en Dirk Nowitzki skoraði 32 stig fyrir Dallas. Minnesota lagði Chicago 99-93. Kevin Garnett skoraði 28 stig, hirti 14 fráköst og gaf 9 stoðsendingar hjá Minnesota og var þetta 500. tvenna hans á ferlinum. Andres Nocioni var stigahæstur hjá Chicago með 23 stig og 9 fráköst og Kirk Hinrich skoraði 17 stig, gaf 17 stðsendingar og hirti 8 fráköst. Sacramento lagði Houston 88-80 í uppgjöri liðanna sem hafa valdið hvað mestum vonbrigðum í Vesturdeildinni í vetur. Juwan Howard skoraði 24 stig fyrir Houston, en Mike Bibby og Corliss Williamson skoruðu 19 stig fyrir Sacramento. Orlando tapaði heima fyrir Seattle 113-104, þar sem þeim Keyon Dooling og Ray Allen var hent út úr húsi. Rashard Lewis skoraði 45 stig fyrir Seattle, en Jameer Nelson skoraði 32 stig fyrir Orlando. Loks vann Miami öruggan sigur á Golden State 110-96. Dwayne Wade skoraði 32 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir Miami og Shaquille O´Neal var með 21 stig og 10 fráköst. Baron Davis skoraði 26 stig fyrir Golden State. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Allen Iverson skoraði 46 stig fyrir lið sitt Philadelphia í nótt, en það dugði ekki til sigurs gegn Utah Jazz sem hafði betur 110-102. Þetta var 8. sigur Utah í síðustu 9 leikjum. Varnarleikur Philadelphia var sem fyrr skelfilegur og kostaði liðið sigur, en Utah var með um 70% skotnýtingu í síðari hálfleiknum. Mehmet Okur skoraði 25 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Utah. Kobe Bryant náði ekki að skora 45 stig eða meira 5. leikinn í röð, en skoraði engu að síður 41 stig í tapi LA Lakers fyrir Portland 113-103. Juan Dixon skoraði 27 stig fyrir Portland. Indiana burstaði Milwaukee 112-88. Stephen Jackson skoraði 24 stig fyrir Indiana, en Dan Gadzuric skoraði 17 stig fyrir Milwaukee. Washington burstaði Atlanta 103-72. Jared Jeffries og Donell Taylor skoruðu 15 stig fyrir Washington, en Royal Ivey var stigahæstur í liði Atlanta með 11 stig. Toronto vann góðan sigur á Charlotte 95-86. Chris Bosh skoraði 29 stig fyrir Toronto og Jumaine Jones setti 17 fyrir Charlotte. New York vann fimmta leikinn í röð þegar liðið vann nokkuð óvæntan sigur á Dallas í framlengingu 117-115. Stephon Marbury skoraði 28 stig fyrir New York, en Dirk Nowitzki skoraði 32 stig fyrir Dallas. Minnesota lagði Chicago 99-93. Kevin Garnett skoraði 28 stig, hirti 14 fráköst og gaf 9 stoðsendingar hjá Minnesota og var þetta 500. tvenna hans á ferlinum. Andres Nocioni var stigahæstur hjá Chicago með 23 stig og 9 fráköst og Kirk Hinrich skoraði 17 stig, gaf 17 stðsendingar og hirti 8 fráköst. Sacramento lagði Houston 88-80 í uppgjöri liðanna sem hafa valdið hvað mestum vonbrigðum í Vesturdeildinni í vetur. Juwan Howard skoraði 24 stig fyrir Houston, en Mike Bibby og Corliss Williamson skoruðu 19 stig fyrir Sacramento. Orlando tapaði heima fyrir Seattle 113-104, þar sem þeim Keyon Dooling og Ray Allen var hent út úr húsi. Rashard Lewis skoraði 45 stig fyrir Seattle, en Jameer Nelson skoraði 32 stig fyrir Orlando. Loks vann Miami öruggan sigur á Golden State 110-96. Dwayne Wade skoraði 32 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir Miami og Shaquille O´Neal var með 21 stig og 10 fráköst. Baron Davis skoraði 26 stig fyrir Golden State.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira