Cleveland stöðvaði Detroit 1. janúar 2006 08:00 LeBron James og félagar unnu stærsta sigur sinn á tímabilinu í gærkvöldi þegar þeir lögðu sjóðheitt lið Detroit nokkuð auðveldlega á heimavelli sínum NordicPhotos/GettyImages LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers stöðvuðu níu leikja sigurgöngu Detroit Pistons í nótt með öruggum 97-84 sigri á heimavelli sínum. James skoraði 30 stig, hirti 7 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Cleveland, en Rasheed Wallace og Rip Hamilton skoruðu 21 stig hvor fyrir Detroit sem er þó enn með bestan árangur allra liða í deildinni. Dallas vann 16. leikinn í röð gegn New Orleans 95-90. Dirk Nowitzki skoraði 24 stig og hirti 10 fráköst fyrir Dallas, en David West skoraði 18 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Orleans. Phoenix skellti Chicago 107-98 í framlengdum leik. Shawn Marion skoraði 28 stig og hirti 16 fráköst fyrir Phoenix, en Kirk Hinrich skoraði 25 stig fyrir Chicago. Golden State sigraði Houston 94-89. Tracy McGrady skoraði 32 stig fyrir Houston, en Baron Davis skoraði 23 stig og gaf 7 stoðsendingar fyrir Golden State. Utah vann Philadelphia 108-102 á heimavelli sínum, þrátt fyrir að þjálfari liðsins Jerry Sloan hafi verið rekinn til búningsherbergja fyrir reiðilestur yfir dómurum leiksins. Tveir leikstjórnendur Utah fóru af velli með 6 villur eftir að hafa reynt að stöðva Allen Iverson, en allt kom fyrir ekki. Iverson skoraði 37 stig fyrir Philadelphia þrátt fyrir smávægileg meiðsli, en Gordan Giricek skoraði 23 stig fyrir Utah. San Antonio sigraði Denver 98-88. Tim Duncan skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst hjá San Antonio og Manu Ginobili skoraði 20 stig og gaf 8 stoðsendingar og er óðum að koma til eftir meiðsli. Carmelo Anthony skoraði 25 stig og hirti 8 fráköst fyrir Denver. Memphis sigraði Seattle 100-96. Pau Gazol skoraði 22 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar hjá Memphis, en Ray Allen skoraði 28 stig fyrir Seattle. Að lokum vann Boston loksins leik á útivelli þegar liðið burstaði heillum horfið lið LA Clippers 111-92. Ricky Davis skoraði 20 stig fyrir Boston, en Cuttino Mobley skoraði 27 stig fyrir Clippers. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers stöðvuðu níu leikja sigurgöngu Detroit Pistons í nótt með öruggum 97-84 sigri á heimavelli sínum. James skoraði 30 stig, hirti 7 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Cleveland, en Rasheed Wallace og Rip Hamilton skoruðu 21 stig hvor fyrir Detroit sem er þó enn með bestan árangur allra liða í deildinni. Dallas vann 16. leikinn í röð gegn New Orleans 95-90. Dirk Nowitzki skoraði 24 stig og hirti 10 fráköst fyrir Dallas, en David West skoraði 18 stig og hirti 10 fráköst fyrir New Orleans. Phoenix skellti Chicago 107-98 í framlengdum leik. Shawn Marion skoraði 28 stig og hirti 16 fráköst fyrir Phoenix, en Kirk Hinrich skoraði 25 stig fyrir Chicago. Golden State sigraði Houston 94-89. Tracy McGrady skoraði 32 stig fyrir Houston, en Baron Davis skoraði 23 stig og gaf 7 stoðsendingar fyrir Golden State. Utah vann Philadelphia 108-102 á heimavelli sínum, þrátt fyrir að þjálfari liðsins Jerry Sloan hafi verið rekinn til búningsherbergja fyrir reiðilestur yfir dómurum leiksins. Tveir leikstjórnendur Utah fóru af velli með 6 villur eftir að hafa reynt að stöðva Allen Iverson, en allt kom fyrir ekki. Iverson skoraði 37 stig fyrir Philadelphia þrátt fyrir smávægileg meiðsli, en Gordan Giricek skoraði 23 stig fyrir Utah. San Antonio sigraði Denver 98-88. Tim Duncan skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst hjá San Antonio og Manu Ginobili skoraði 20 stig og gaf 8 stoðsendingar og er óðum að koma til eftir meiðsli. Carmelo Anthony skoraði 25 stig og hirti 8 fráköst fyrir Denver. Memphis sigraði Seattle 100-96. Pau Gazol skoraði 22 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar hjá Memphis, en Ray Allen skoraði 28 stig fyrir Seattle. Að lokum vann Boston loksins leik á útivelli þegar liðið burstaði heillum horfið lið LA Clippers 111-92. Ricky Davis skoraði 20 stig fyrir Boston, en Cuttino Mobley skoraði 27 stig fyrir Clippers.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira