Ætlaði að stinga af með sjö mánaða son sinn 24. nóvember 2006 07:00 Maður sem ætlaði með sjö mánaða gamlan dreng úr landi var stöðvaður á Akureyrarflugvelli í gær. mynd/kristján j. kristjánsson Lögreglan á Akureyri stöðvaði í gærmorgun mann hátt á fertugsaldi sem hugðist fara með sjö mánaða gamlan son sinn úr landi með flugi til Kaupmannahafnar. Maðurinn og barnsmóðir hans, sem er liðlega tvítug, hafa deilt um forræði sonarins frá því skömmu eftir fæðingu hans í Danmörku í apríl á þessu ári. Parið, sem hóf sambúð þegar maðurinn var 31 árs og hún aðeins 15 ára, flutti til Danmerkur haustið 2004. Í dómsmáli sem rekið hefur verið hér á Íslandi nú í haust kom fram að móðirin flúði af heimili þeirra í Danmörku í kvennaathvarf og flaug svo heim með drenginn tæpra fjögurra mánaða gamlan. Faðirinn höfðaði mál gegn móðurinni til að fá forræði yfir syninum. Héraðsdómur hafnaði kröfu mannsins fyrir mánuði. Á þriðjudag vísaði síðan Hæstiréttur kröfu mannsins frá á þeim grundvelli að hann hefði fengið umráð yfir barninu á laugardaginn um síðustu helgi. Í raun hafði maðurinn aðeins fengið leyfi til að hitta soninn í eina klukkustund en notað tækifærið til að taka hann með sér. Barnaverndaryfirvöld komu drengnum í hendur móðurinnar í gær. Maðurinn var frjáls ferða sinna eftir skýrslutöku hjá lögreglu. Einn angi deilu mannsins og konunnar lýtur að faðerni drengsins. Hún segir að þó að hún hafi eignað sambýlismanni sínum barnið við skráningu í Danmörku komi tveir aðrir menn til greina sem feður barnsins. Innlent Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Sjá meira
Lögreglan á Akureyri stöðvaði í gærmorgun mann hátt á fertugsaldi sem hugðist fara með sjö mánaða gamlan son sinn úr landi með flugi til Kaupmannahafnar. Maðurinn og barnsmóðir hans, sem er liðlega tvítug, hafa deilt um forræði sonarins frá því skömmu eftir fæðingu hans í Danmörku í apríl á þessu ári. Parið, sem hóf sambúð þegar maðurinn var 31 árs og hún aðeins 15 ára, flutti til Danmerkur haustið 2004. Í dómsmáli sem rekið hefur verið hér á Íslandi nú í haust kom fram að móðirin flúði af heimili þeirra í Danmörku í kvennaathvarf og flaug svo heim með drenginn tæpra fjögurra mánaða gamlan. Faðirinn höfðaði mál gegn móðurinni til að fá forræði yfir syninum. Héraðsdómur hafnaði kröfu mannsins fyrir mánuði. Á þriðjudag vísaði síðan Hæstiréttur kröfu mannsins frá á þeim grundvelli að hann hefði fengið umráð yfir barninu á laugardaginn um síðustu helgi. Í raun hafði maðurinn aðeins fengið leyfi til að hitta soninn í eina klukkustund en notað tækifærið til að taka hann með sér. Barnaverndaryfirvöld komu drengnum í hendur móðurinnar í gær. Maðurinn var frjáls ferða sinna eftir skýrslutöku hjá lögreglu. Einn angi deilu mannsins og konunnar lýtur að faðerni drengsins. Hún segir að þó að hún hafi eignað sambýlismanni sínum barnið við skráningu í Danmörku komi tveir aðrir menn til greina sem feður barnsins.
Innlent Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Sjá meira