Ætlaði að stinga af með sjö mánaða son sinn 24. nóvember 2006 07:00 Maður sem ætlaði með sjö mánaða gamlan dreng úr landi var stöðvaður á Akureyrarflugvelli í gær. mynd/kristján j. kristjánsson Lögreglan á Akureyri stöðvaði í gærmorgun mann hátt á fertugsaldi sem hugðist fara með sjö mánaða gamlan son sinn úr landi með flugi til Kaupmannahafnar. Maðurinn og barnsmóðir hans, sem er liðlega tvítug, hafa deilt um forræði sonarins frá því skömmu eftir fæðingu hans í Danmörku í apríl á þessu ári. Parið, sem hóf sambúð þegar maðurinn var 31 árs og hún aðeins 15 ára, flutti til Danmerkur haustið 2004. Í dómsmáli sem rekið hefur verið hér á Íslandi nú í haust kom fram að móðirin flúði af heimili þeirra í Danmörku í kvennaathvarf og flaug svo heim með drenginn tæpra fjögurra mánaða gamlan. Faðirinn höfðaði mál gegn móðurinni til að fá forræði yfir syninum. Héraðsdómur hafnaði kröfu mannsins fyrir mánuði. Á þriðjudag vísaði síðan Hæstiréttur kröfu mannsins frá á þeim grundvelli að hann hefði fengið umráð yfir barninu á laugardaginn um síðustu helgi. Í raun hafði maðurinn aðeins fengið leyfi til að hitta soninn í eina klukkustund en notað tækifærið til að taka hann með sér. Barnaverndaryfirvöld komu drengnum í hendur móðurinnar í gær. Maðurinn var frjáls ferða sinna eftir skýrslutöku hjá lögreglu. Einn angi deilu mannsins og konunnar lýtur að faðerni drengsins. Hún segir að þó að hún hafi eignað sambýlismanni sínum barnið við skráningu í Danmörku komi tveir aðrir menn til greina sem feður barnsins. Innlent Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Sjá meira
Lögreglan á Akureyri stöðvaði í gærmorgun mann hátt á fertugsaldi sem hugðist fara með sjö mánaða gamlan son sinn úr landi með flugi til Kaupmannahafnar. Maðurinn og barnsmóðir hans, sem er liðlega tvítug, hafa deilt um forræði sonarins frá því skömmu eftir fæðingu hans í Danmörku í apríl á þessu ári. Parið, sem hóf sambúð þegar maðurinn var 31 árs og hún aðeins 15 ára, flutti til Danmerkur haustið 2004. Í dómsmáli sem rekið hefur verið hér á Íslandi nú í haust kom fram að móðirin flúði af heimili þeirra í Danmörku í kvennaathvarf og flaug svo heim með drenginn tæpra fjögurra mánaða gamlan. Faðirinn höfðaði mál gegn móðurinni til að fá forræði yfir syninum. Héraðsdómur hafnaði kröfu mannsins fyrir mánuði. Á þriðjudag vísaði síðan Hæstiréttur kröfu mannsins frá á þeim grundvelli að hann hefði fengið umráð yfir barninu á laugardaginn um síðustu helgi. Í raun hafði maðurinn aðeins fengið leyfi til að hitta soninn í eina klukkustund en notað tækifærið til að taka hann með sér. Barnaverndaryfirvöld komu drengnum í hendur móðurinnar í gær. Maðurinn var frjáls ferða sinna eftir skýrslutöku hjá lögreglu. Einn angi deilu mannsins og konunnar lýtur að faðerni drengsins. Hún segir að þó að hún hafi eignað sambýlismanni sínum barnið við skráningu í Danmörku komi tveir aðrir menn til greina sem feður barnsins.
Innlent Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Sjá meira