Áhætta fylgir frekari stóriðjuframkvæmdum 1. nóvember 2006 09:17 Á ársfundi ASÍ Hagdeild Alþýðusambandsins segir að ef vandað sé til verka kunni frekari stóriðja að vera hagkerfinu lyftistöng, en baggi að öðrum kosti. Markaðurinn/GVA Talsverð áhætta fylgir því að fara í frekari stóriðjuframkvæmdir áður en hagkerfið hefur náð að jafna sig eftir yfirstandandi framkvæmdir, eins og bent er á í nýrri Haustskýrslu hagdeildar Alþýðusambands Íslands. „Það myndi vissulega leiða til hærri hagvaxtar tímabundið en fórnarkostnaðurinn gæti orðið mikill," segir þar. Ekki er þó útilokað að hægt sé að fara í frekari stóriðju í umfjöllun Alþýðusambandsins, heldur áréttað að skynsamlega þurfi að standa að tímasetningu þeirra og framkvæmd. Í skýrslunni er borin saman grunnspá með svokölluðum jafnvægishagvexti og svo aftur fráviksspá þar sem tekin eru inn í myndina áhrif af frekari stóriðjuframkvæmdum, svo sem stækkun Alcans í Straumsvík, báðum áföngum byggingu álvers Norðuráls í Helguvík og mögulegu nýju álveri Alcoa við Húsavík. Í grunnspánni gengur verðbólga hratt niður í lok núverandi þensluskeiðs og verður komin að 2,5 prósenta markmiði Seðlabankans á þarnæsta ári um leið og stýrivextir lækka hratt. Í fráviksdæminu er hins vegar ráð fyrir því gert að verðbólguþrýstingur vaxi árið 2008 og stýrivextir fari yfir fjórtán prósent ári síðar, en Seðlabankanum takist þrátt fyrir það ekki að halda verðbólgu í skefjum sem verði um sex prósent undir lok fyrri fjárfestingarlotu árið 2010. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
Talsverð áhætta fylgir því að fara í frekari stóriðjuframkvæmdir áður en hagkerfið hefur náð að jafna sig eftir yfirstandandi framkvæmdir, eins og bent er á í nýrri Haustskýrslu hagdeildar Alþýðusambands Íslands. „Það myndi vissulega leiða til hærri hagvaxtar tímabundið en fórnarkostnaðurinn gæti orðið mikill," segir þar. Ekki er þó útilokað að hægt sé að fara í frekari stóriðju í umfjöllun Alþýðusambandsins, heldur áréttað að skynsamlega þurfi að standa að tímasetningu þeirra og framkvæmd. Í skýrslunni er borin saman grunnspá með svokölluðum jafnvægishagvexti og svo aftur fráviksspá þar sem tekin eru inn í myndina áhrif af frekari stóriðjuframkvæmdum, svo sem stækkun Alcans í Straumsvík, báðum áföngum byggingu álvers Norðuráls í Helguvík og mögulegu nýju álveri Alcoa við Húsavík. Í grunnspánni gengur verðbólga hratt niður í lok núverandi þensluskeiðs og verður komin að 2,5 prósenta markmiði Seðlabankans á þarnæsta ári um leið og stýrivextir lækka hratt. Í fráviksdæminu er hins vegar ráð fyrir því gert að verðbólguþrýstingur vaxi árið 2008 og stýrivextir fari yfir fjórtán prósent ári síðar, en Seðlabankanum takist þrátt fyrir það ekki að halda verðbólgu í skefjum sem verði um sex prósent undir lok fyrri fjárfestingarlotu árið 2010.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira