Peningaskápurinn ... 21. október 2006 06:00 Margt til lista lagtHalldór Kristmannsson, framkvæmdastjóri innri og ytri samskipta hjá Actavis, hefur staðið í eldlínunni vegna BARR-málsins svokallaða en Actavis hafði lengi vel augastað á króatíska samheitalyfjafyrirtækinu.Halldór er ekki síður liðtækur í körfubolta og var í landsliðsklassa á árum áður. Úrvalsdeildarlið ÍR hefur átt í miklum vandræðum við að fylla upp í lið sitt vegna meiðsla og var Halldór því fenginn til að spila með liðinu á móti Íslandsmeisturum Njarðvíkur. Halldór sýndi gamalkunn tilþrif og skoraði fimm stig gegn sterkum andstæðingum.Munnur fyrir neðan nefVerðbréfastofan eða VBS fjárfestingarbanki eins og fyrirtækið heitir nú hélt veglega veislu í tilefni tíu ára afmælis síns. Þar var margt valinkunnra gesta sem sýndu þessu ágæta fyrirtæki sem vaxið hefur og dafnað sóma með nærveru sinni.Meðal gesta var Davíð Oddsson sem flutti tækifærisræðu með tilheyrandi undirtektum, enda fáir sem standa seðlabankastjóranum á sporði í þeirri list. Tóku gestir bakföll af hlátri hvað eftir annað undir ræðu Davíðs. Hann sagðist sjálfur hafa verið efins um að taka að sér þetta hlutverk.„Síðast þegar ég opnaði munninn varð allt vitlaust," sagði Davíð og bætti því við að hann hafi spurt tannlækninn sinn til öryggis tveimur dögum síðar hvort hann yrði líka vitlaus ef hann opnaði munninn. „Það hefði ekki verið gott því hann var með bor," bætti Davíð við og fór síðan fögrum orðum um forstjórann Jafet Ólafsson sem hann sagðist hafa leitað ráða hjá.„Eða hlerað, eins og væri kannski betra að orða það þessa dagana." Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Sjá meira
Margt til lista lagtHalldór Kristmannsson, framkvæmdastjóri innri og ytri samskipta hjá Actavis, hefur staðið í eldlínunni vegna BARR-málsins svokallaða en Actavis hafði lengi vel augastað á króatíska samheitalyfjafyrirtækinu.Halldór er ekki síður liðtækur í körfubolta og var í landsliðsklassa á árum áður. Úrvalsdeildarlið ÍR hefur átt í miklum vandræðum við að fylla upp í lið sitt vegna meiðsla og var Halldór því fenginn til að spila með liðinu á móti Íslandsmeisturum Njarðvíkur. Halldór sýndi gamalkunn tilþrif og skoraði fimm stig gegn sterkum andstæðingum.Munnur fyrir neðan nefVerðbréfastofan eða VBS fjárfestingarbanki eins og fyrirtækið heitir nú hélt veglega veislu í tilefni tíu ára afmælis síns. Þar var margt valinkunnra gesta sem sýndu þessu ágæta fyrirtæki sem vaxið hefur og dafnað sóma með nærveru sinni.Meðal gesta var Davíð Oddsson sem flutti tækifærisræðu með tilheyrandi undirtektum, enda fáir sem standa seðlabankastjóranum á sporði í þeirri list. Tóku gestir bakföll af hlátri hvað eftir annað undir ræðu Davíðs. Hann sagðist sjálfur hafa verið efins um að taka að sér þetta hlutverk.„Síðast þegar ég opnaði munninn varð allt vitlaust," sagði Davíð og bætti því við að hann hafi spurt tannlækninn sinn til öryggis tveimur dögum síðar hvort hann yrði líka vitlaus ef hann opnaði munninn. „Það hefði ekki verið gott því hann var með bor," bætti Davíð við og fór síðan fögrum orðum um forstjórann Jafet Ólafsson sem hann sagðist hafa leitað ráða hjá.„Eða hlerað, eins og væri kannski betra að orða það þessa dagana."
Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Sjá meira