Nærri hundrað sjóliðar létust 17. október 2006 02:00 Hermenn skoða leifar sjálfsmorðsrútunnar Rútan sprakk um 150 kílómetra norðvestan höfuðborgarinnar Kólombó. Herinn segir að 92 sjóliðar hafi látist og 150 særst. MYND/AP Rútu fullri af sprengiefni var ekið inn í bílalest srílankskra hermanna sem voru á leið í frí til höfuðborgarinnar Kólombó í gær. Samkvæmt tölum stjórnarhersins létust 92 sjóliðar og 150 særðust. Þetta er ein mannskæðasta árás Tamílatígra á stjórnarherinn síðan friðarsamkomulag var undirritað árið 2002. Starfsmaður norrænu eftirlitssveitarinnar, SLMM, var í nágrenninu og kom fljótlega á staðinn til að rannsaka ódæðið. Það sem er óvenjulegt við árásina er að hún var utan átakasvæðisins. Enginn almennur borgari virðist hafa verið nálægt og allt bendir til að þetta hafi verið úthugsuð árás á herinn, segir Þorfinnur Ómarsson, talsmaður eftirlitssveitarinnar. Aðspurður hvort friðarferlið sé ekki í uppnámi eftir árásina segir Þorfinnur að enn sé allt óbreytt varðandi væntanlegar friðarviðræður milli stríðandi fylkinga, sem ráðgerðar séu í Sviss í lok þessa mánaðar. Það hefur ekki verið tekin nein ákvörðun ennþá um að fresta eða hætta við friðarviðræðurnar. Það hefur tekið langan tíma að ná deiluaðilum að borðinu og við vonumst til þess að þetta verði ekki til þess að spilla fyrir þeim. Undirbúningur er því enn í fullum gangi. Erlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fleiri fréttir Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Sjá meira
Rútu fullri af sprengiefni var ekið inn í bílalest srílankskra hermanna sem voru á leið í frí til höfuðborgarinnar Kólombó í gær. Samkvæmt tölum stjórnarhersins létust 92 sjóliðar og 150 særðust. Þetta er ein mannskæðasta árás Tamílatígra á stjórnarherinn síðan friðarsamkomulag var undirritað árið 2002. Starfsmaður norrænu eftirlitssveitarinnar, SLMM, var í nágrenninu og kom fljótlega á staðinn til að rannsaka ódæðið. Það sem er óvenjulegt við árásina er að hún var utan átakasvæðisins. Enginn almennur borgari virðist hafa verið nálægt og allt bendir til að þetta hafi verið úthugsuð árás á herinn, segir Þorfinnur Ómarsson, talsmaður eftirlitssveitarinnar. Aðspurður hvort friðarferlið sé ekki í uppnámi eftir árásina segir Þorfinnur að enn sé allt óbreytt varðandi væntanlegar friðarviðræður milli stríðandi fylkinga, sem ráðgerðar séu í Sviss í lok þessa mánaðar. Það hefur ekki verið tekin nein ákvörðun ennþá um að fresta eða hætta við friðarviðræðurnar. Það hefur tekið langan tíma að ná deiluaðilum að borðinu og við vonumst til þess að þetta verði ekki til þess að spilla fyrir þeim. Undirbúningur er því enn í fullum gangi.
Erlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fleiri fréttir Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent