Nærri hálf milljón manna er enn á vergangi í Pakistan 9. október 2006 06:00 Hamfaranna minnst í bæn. Efnt var til bænastundar í Muzaffarabad klukkan 8.52 í gærmorgun að staðartíma, en á þeirri mínútu hófst jarðskjálftinn fyrir réttu ári. Pakistanar minntust þess í gær að eitt ár var liðið frá því að jarðskjálftinn mikli reið þar yfir. Efnt var til mínútuþagnar til að minnast þeirra sem fórust og haldnar voru minningarathafnir víða um land. Meira en áttatíu þúsund manns fórust þegar skjálftinn, sem mældist 7,6 stig á Richterkvarða, varð þann 7. október árið 2005. Þrjár og hálf milljón manna missti heimili sitt og enn er nærri hálf milljón á vergangi. Einn þeirra, sem enn hafa ekki fundið sér samastað, er Mohammad Shafiq, sem barðist við tárin þegar hann og synir hans sátu við legsteina móður þeirra og systur. Hann býr enn í tjaldi. "Ég veit ekki hvað gerist í lífi mínu, í framtíðinni. Það er eins og ekkert hafi breyst frá því að hamfarirnar urðu," sagði hann og sagðist ekki eiga sér mikla von. Pervez Musharraf, forseti Pakistans, hélt í gær til borgarinnar Muzaffarabad, höfuðborgar pakistanska hlutans í Kasmírhéraði þar sem jarðskjálftinn olli mestu tjóni. Þar tók hann þátt í hátíðlegri minningarathöfn þar sem fólk stóð kyrrt í þögn í borginni, sem venjulega iðar af lífi. Erlent Mest lesið Engin röð á Læknavaktinni Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Skora á RÚV að beita sér fyrir því að Ísrael verði vikið úr keppni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent Fleiri fréttir Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Sjá meira
Pakistanar minntust þess í gær að eitt ár var liðið frá því að jarðskjálftinn mikli reið þar yfir. Efnt var til mínútuþagnar til að minnast þeirra sem fórust og haldnar voru minningarathafnir víða um land. Meira en áttatíu þúsund manns fórust þegar skjálftinn, sem mældist 7,6 stig á Richterkvarða, varð þann 7. október árið 2005. Þrjár og hálf milljón manna missti heimili sitt og enn er nærri hálf milljón á vergangi. Einn þeirra, sem enn hafa ekki fundið sér samastað, er Mohammad Shafiq, sem barðist við tárin þegar hann og synir hans sátu við legsteina móður þeirra og systur. Hann býr enn í tjaldi. "Ég veit ekki hvað gerist í lífi mínu, í framtíðinni. Það er eins og ekkert hafi breyst frá því að hamfarirnar urðu," sagði hann og sagðist ekki eiga sér mikla von. Pervez Musharraf, forseti Pakistans, hélt í gær til borgarinnar Muzaffarabad, höfuðborgar pakistanska hlutans í Kasmírhéraði þar sem jarðskjálftinn olli mestu tjóni. Þar tók hann þátt í hátíðlegri minningarathöfn þar sem fólk stóð kyrrt í þögn í borginni, sem venjulega iðar af lífi.
Erlent Mest lesið Engin röð á Læknavaktinni Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Skora á RÚV að beita sér fyrir því að Ísrael verði vikið úr keppni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent Fleiri fréttir Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Sjá meira