Bjóða fjórar milljónir á ári 22. ágúst 2006 06:30 Hrönn Pétursdóttr Alcoa auglýsti um helgina eftir hundrað starfsmönnum til starfa við álver fyrirtækisins í Reyðarfirði. Hrönn Pétursdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs hjá Alcoa Fjarðaál, sagði í samtali við Fréttablaðið að sóst væri eftir fólki til að fylla í stöður framleiðslustarfsmanna annars vegar, sem munu stýra hugbúnaði og vinnuvélum við framleiðslu álsins, og raf- og vélvirkja hins vegar, sem sinna viðhaldi. Um langtímastörf er að ræða. Hrönn segir að raf- og vélvirkjar séu krafðir um tilskylda menntun, en almenn menntun dugi í framleiðslustörf. "Starfsmenn munu hljóta þriggja til fimm ára menntun innanhúss," útskýrir hún. "Tölvukerfi, vinnuvélar og tæki eru til að mynda mjög sérhæfð og innanhúsmenntunin því nauðsynleg." Alcoa býður starfsmönnum um fjórar milljónir í árslaun, sem samsvarar um 340 þúsund krónum á mánuði. Að sögn Hrannar á þessi tala þó aðeins við um þá sem vinna eftir vaktakerfi og lokið hafa viðeigandi starfsþjálfun. "Þegar fólk hefur lokið 18-36 mánaða grunnþjálfun, er það komið upp í þessi laun," segir hún. Störf af þessu tagi voru fyrst auglýst í mars á þessu ári og var aðsóknin þá góð, að sögn Hrannar. Hún ráðgerir að hún verði ekki minni nú og segist vona til að fjölga konum, sem eru nú um það bil 27 prósent starfsmanna, enda sé ekki um líkamlega erfið störf að ræða. Innlent Mest lesið Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Sjá meira
Alcoa auglýsti um helgina eftir hundrað starfsmönnum til starfa við álver fyrirtækisins í Reyðarfirði. Hrönn Pétursdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs hjá Alcoa Fjarðaál, sagði í samtali við Fréttablaðið að sóst væri eftir fólki til að fylla í stöður framleiðslustarfsmanna annars vegar, sem munu stýra hugbúnaði og vinnuvélum við framleiðslu álsins, og raf- og vélvirkja hins vegar, sem sinna viðhaldi. Um langtímastörf er að ræða. Hrönn segir að raf- og vélvirkjar séu krafðir um tilskylda menntun, en almenn menntun dugi í framleiðslustörf. "Starfsmenn munu hljóta þriggja til fimm ára menntun innanhúss," útskýrir hún. "Tölvukerfi, vinnuvélar og tæki eru til að mynda mjög sérhæfð og innanhúsmenntunin því nauðsynleg." Alcoa býður starfsmönnum um fjórar milljónir í árslaun, sem samsvarar um 340 þúsund krónum á mánuði. Að sögn Hrannar á þessi tala þó aðeins við um þá sem vinna eftir vaktakerfi og lokið hafa viðeigandi starfsþjálfun. "Þegar fólk hefur lokið 18-36 mánaða grunnþjálfun, er það komið upp í þessi laun," segir hún. Störf af þessu tagi voru fyrst auglýst í mars á þessu ári og var aðsóknin þá góð, að sögn Hrannar. Hún ráðgerir að hún verði ekki minni nú og segist vona til að fjölga konum, sem eru nú um það bil 27 prósent starfsmanna, enda sé ekki um líkamlega erfið störf að ræða.
Innlent Mest lesið Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Sjá meira