Bryant fær tveggja leikja bann 31. desember 2005 11:30 Kobe Bryant er hér vankaður á svip eftir höggið frá Mike Miller, en hann átti svo sannarlega eftir að láta finna fyrir sér þegar hann sneri til baka saumaður NordicPhotos/GettyImages Kobe Bryant, leikmaður Los Angeles Lakers, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að gefa Mike Miller hjá Memphis ljótt olnbogaskot í leik liðanna á miðvikudagskvöldið. Höggið var einsskonar hefndarhögg hjá Bryant, sem fékk skurð á augað eftir Miller og svaraði hressilega fyrir sig þegar hann sneri aftur á völlinn með fimm spor saumuð í andlitið á sér. Bryant sagðist eftir leikinn ekki sjá eftir neinu og varði gjörðir sínar og gott ef það hefur ekki orðið til að forráðamenn deildarinnar ákváðu að dæma hann í bann. "Ég er bara alveg steinhissa á þessu. Ég hef sjálfur verið hamraður í gólfið einum tvisvar sinnum í vetur, en svo fæ ég bann fyrir svona villu. Ég er ekki sáttur við það," sagði Bryant, sem sagðist aðeins hafa verið að sýna ungu mönnunum í liðinu gott fordæmi með því að taka hart á manni sem vogaði sér að keyra í átt að körfunni. "Ég er leiðtogi þessa liðs og því verð ég að sýna strákunum hvernig menn gera hlutina. Það er ekki hægt að menn fái að hlaupa í gegn um vörn okkar eins og ekki neitt," sagði Bryant. Innanbúðarmenn urðu vitni að því þegar Bryant gekk af velli með skurðinn eftir Miller og var leiddur til búningsherbergja til að verða saumaður, en þá hrópaði hann til Miller; "Það er allt í lagi með mig, Mike, hafðu ekki áhyggjur. Ég kem fljótt aftur, djöflamergur," á Bryant að hafa kallað á andstæðing sinn. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Sjá meira
Kobe Bryant, leikmaður Los Angeles Lakers, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að gefa Mike Miller hjá Memphis ljótt olnbogaskot í leik liðanna á miðvikudagskvöldið. Höggið var einsskonar hefndarhögg hjá Bryant, sem fékk skurð á augað eftir Miller og svaraði hressilega fyrir sig þegar hann sneri aftur á völlinn með fimm spor saumuð í andlitið á sér. Bryant sagðist eftir leikinn ekki sjá eftir neinu og varði gjörðir sínar og gott ef það hefur ekki orðið til að forráðamenn deildarinnar ákváðu að dæma hann í bann. "Ég er bara alveg steinhissa á þessu. Ég hef sjálfur verið hamraður í gólfið einum tvisvar sinnum í vetur, en svo fæ ég bann fyrir svona villu. Ég er ekki sáttur við það," sagði Bryant, sem sagðist aðeins hafa verið að sýna ungu mönnunum í liðinu gott fordæmi með því að taka hart á manni sem vogaði sér að keyra í átt að körfunni. "Ég er leiðtogi þessa liðs og því verð ég að sýna strákunum hvernig menn gera hlutina. Það er ekki hægt að menn fái að hlaupa í gegn um vörn okkar eins og ekki neitt," sagði Bryant. Innanbúðarmenn urðu vitni að því þegar Bryant gekk af velli með skurðinn eftir Miller og var leiddur til búningsherbergja til að verða saumaður, en þá hrópaði hann til Miller; "Það er allt í lagi með mig, Mike, hafðu ekki áhyggjur. Ég kem fljótt aftur, djöflamergur," á Bryant að hafa kallað á andstæðing sinn.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Sjá meira