New Orleans skellti meisturunum 19. desember 2005 11:15 J.R. Smith hjá New Orleans fagnar hér félaga sínum Chris Paul þegar sigurinn á San Antonio var í höfn New Orleans Hornets gerði sér lítið fyrir og lagði meistara San Antonio í NBA deildinni í nótt 89-76. Hornets héldu Tim Duncan í aðeins 11 stigum, sem er það lægsta sem hann hefur skorað í vetur. Tæplega 20.000 áhorfendur í Oklahoma City trylltust af fögnuði þegar þeir sáu nýliðann Chris Paul eiga frábæran leik og stýra liðinu til sigurs gegn sterku liði San Antonio. David West var stigahæstur í liði New Orleans með 19 stig og Chris Paul skoraði 17 stig, gaf 9 stoðsendingar og hirti 12 fráköst. Michael Finley og Tony Parker skoruðu 17 stig hvor í liði San Antonio, sem hefur ekki verið sannfærandi það sem af er vetri og hefur tapað fyrir nokkrum af liðunum í neðri hluta deildarinnar. Philadelphia burstaði Toronto 107-80. Andre Iguodala skoraði 26 stig fyrir Philadelphia, sem er það mesta sem hann hefur skorað á ferlinum, en Chris Bosh skoraði 22 stig fyrir Toronto. Atlanta sigraði Denver í framlengingu á heimavelli 110-107. Joe Johnson skoraði 30 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Atlanta, en Carmelo Anthony var heitur í liði Denver sem fyrr og skoraði 37 stig. New Jersey burstaði Golden State 118-90. Vince Carter skoraði 25 stig fyrir New Jersey og Jason Kidd var með 24 stig, 13 stoðsendingar og 9 fráköst. Troy Murphy skoraði 19 stig hjá Golden State. Dallas sigraði Minnesota 102-95. Wally Szczerbiak skoraði 27 stig fyrir Minnesota, en Dwight Howard var með 26 hjá Dallas. Portland vann langþráðan sigur á Washington 97-92. Juan Dixon skoraði 20 stig fyrir Portland, en Gilbert Arenas var með 29 hjá Washington. Houston sigraði LA Lakers á útivelli 76-74, þar sem Tracy McGrady skoraði sigurkörfu Houston í lokin. Hann skoraði 20 stig í leiknum, en Kobe Bryant setti 24 stig fyrir Lakers. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Sjá meira
New Orleans Hornets gerði sér lítið fyrir og lagði meistara San Antonio í NBA deildinni í nótt 89-76. Hornets héldu Tim Duncan í aðeins 11 stigum, sem er það lægsta sem hann hefur skorað í vetur. Tæplega 20.000 áhorfendur í Oklahoma City trylltust af fögnuði þegar þeir sáu nýliðann Chris Paul eiga frábæran leik og stýra liðinu til sigurs gegn sterku liði San Antonio. David West var stigahæstur í liði New Orleans með 19 stig og Chris Paul skoraði 17 stig, gaf 9 stoðsendingar og hirti 12 fráköst. Michael Finley og Tony Parker skoruðu 17 stig hvor í liði San Antonio, sem hefur ekki verið sannfærandi það sem af er vetri og hefur tapað fyrir nokkrum af liðunum í neðri hluta deildarinnar. Philadelphia burstaði Toronto 107-80. Andre Iguodala skoraði 26 stig fyrir Philadelphia, sem er það mesta sem hann hefur skorað á ferlinum, en Chris Bosh skoraði 22 stig fyrir Toronto. Atlanta sigraði Denver í framlengingu á heimavelli 110-107. Joe Johnson skoraði 30 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Atlanta, en Carmelo Anthony var heitur í liði Denver sem fyrr og skoraði 37 stig. New Jersey burstaði Golden State 118-90. Vince Carter skoraði 25 stig fyrir New Jersey og Jason Kidd var með 24 stig, 13 stoðsendingar og 9 fráköst. Troy Murphy skoraði 19 stig hjá Golden State. Dallas sigraði Minnesota 102-95. Wally Szczerbiak skoraði 27 stig fyrir Minnesota, en Dwight Howard var með 26 hjá Dallas. Portland vann langþráðan sigur á Washington 97-92. Juan Dixon skoraði 20 stig fyrir Portland, en Gilbert Arenas var með 29 hjá Washington. Houston sigraði LA Lakers á útivelli 76-74, þar sem Tracy McGrady skoraði sigurkörfu Houston í lokin. Hann skoraði 20 stig í leiknum, en Kobe Bryant setti 24 stig fyrir Lakers.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Sjá meira