New Orleans skellti meisturunum 19. desember 2005 11:15 J.R. Smith hjá New Orleans fagnar hér félaga sínum Chris Paul þegar sigurinn á San Antonio var í höfn New Orleans Hornets gerði sér lítið fyrir og lagði meistara San Antonio í NBA deildinni í nótt 89-76. Hornets héldu Tim Duncan í aðeins 11 stigum, sem er það lægsta sem hann hefur skorað í vetur. Tæplega 20.000 áhorfendur í Oklahoma City trylltust af fögnuði þegar þeir sáu nýliðann Chris Paul eiga frábæran leik og stýra liðinu til sigurs gegn sterku liði San Antonio. David West var stigahæstur í liði New Orleans með 19 stig og Chris Paul skoraði 17 stig, gaf 9 stoðsendingar og hirti 12 fráköst. Michael Finley og Tony Parker skoruðu 17 stig hvor í liði San Antonio, sem hefur ekki verið sannfærandi það sem af er vetri og hefur tapað fyrir nokkrum af liðunum í neðri hluta deildarinnar. Philadelphia burstaði Toronto 107-80. Andre Iguodala skoraði 26 stig fyrir Philadelphia, sem er það mesta sem hann hefur skorað á ferlinum, en Chris Bosh skoraði 22 stig fyrir Toronto. Atlanta sigraði Denver í framlengingu á heimavelli 110-107. Joe Johnson skoraði 30 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Atlanta, en Carmelo Anthony var heitur í liði Denver sem fyrr og skoraði 37 stig. New Jersey burstaði Golden State 118-90. Vince Carter skoraði 25 stig fyrir New Jersey og Jason Kidd var með 24 stig, 13 stoðsendingar og 9 fráköst. Troy Murphy skoraði 19 stig hjá Golden State. Dallas sigraði Minnesota 102-95. Wally Szczerbiak skoraði 27 stig fyrir Minnesota, en Dwight Howard var með 26 hjá Dallas. Portland vann langþráðan sigur á Washington 97-92. Juan Dixon skoraði 20 stig fyrir Portland, en Gilbert Arenas var með 29 hjá Washington. Houston sigraði LA Lakers á útivelli 76-74, þar sem Tracy McGrady skoraði sigurkörfu Houston í lokin. Hann skoraði 20 stig í leiknum, en Kobe Bryant setti 24 stig fyrir Lakers. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjá meira
New Orleans Hornets gerði sér lítið fyrir og lagði meistara San Antonio í NBA deildinni í nótt 89-76. Hornets héldu Tim Duncan í aðeins 11 stigum, sem er það lægsta sem hann hefur skorað í vetur. Tæplega 20.000 áhorfendur í Oklahoma City trylltust af fögnuði þegar þeir sáu nýliðann Chris Paul eiga frábæran leik og stýra liðinu til sigurs gegn sterku liði San Antonio. David West var stigahæstur í liði New Orleans með 19 stig og Chris Paul skoraði 17 stig, gaf 9 stoðsendingar og hirti 12 fráköst. Michael Finley og Tony Parker skoruðu 17 stig hvor í liði San Antonio, sem hefur ekki verið sannfærandi það sem af er vetri og hefur tapað fyrir nokkrum af liðunum í neðri hluta deildarinnar. Philadelphia burstaði Toronto 107-80. Andre Iguodala skoraði 26 stig fyrir Philadelphia, sem er það mesta sem hann hefur skorað á ferlinum, en Chris Bosh skoraði 22 stig fyrir Toronto. Atlanta sigraði Denver í framlengingu á heimavelli 110-107. Joe Johnson skoraði 30 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Atlanta, en Carmelo Anthony var heitur í liði Denver sem fyrr og skoraði 37 stig. New Jersey burstaði Golden State 118-90. Vince Carter skoraði 25 stig fyrir New Jersey og Jason Kidd var með 24 stig, 13 stoðsendingar og 9 fráköst. Troy Murphy skoraði 19 stig hjá Golden State. Dallas sigraði Minnesota 102-95. Wally Szczerbiak skoraði 27 stig fyrir Minnesota, en Dwight Howard var með 26 hjá Dallas. Portland vann langþráðan sigur á Washington 97-92. Juan Dixon skoraði 20 stig fyrir Portland, en Gilbert Arenas var með 29 hjá Washington. Houston sigraði LA Lakers á útivelli 76-74, þar sem Tracy McGrady skoraði sigurkörfu Houston í lokin. Hann skoraði 20 stig í leiknum, en Kobe Bryant setti 24 stig fyrir Lakers.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjá meira