Hækkun á við verð Símans 6. ágúst 2005 00:01 Markaðsvirði skráðra félaga í Kauphöll Íslands jókst um tæplega 61 milljarð króna í júlí einum saman sem er nálægt því verði sem Landssíminn seldist á eftir eitt hundrað ára uppbyggingu. Markaðsvirði skráðra félaga í Kauphöll Íslands nemur í dag um eitt þúsund og fimm hundruð milljörðum króna. Markaðsvirði jókst um tæplega 61 milljarð króna í júlí einum saman. Mest jókst markaðsvirði Landsbankans eða um 19,5 milljarða en þar á eftir kemur Actavis sem bætti við sig um 19,4 milljörðum króna. Aukning á markaðsvirði Actavis stafar aðallega af útgáfu nýs hlutafjár í mánuðinum fyrir um 14 milljarða í kjölfar kaupanna á bandaríska lyfjafyrirtækinu Amide. Mest lækkun varð hins vegar á markaðsvirði Mosaic Fashions í mánuðinum en hún nam 3,2 milljörðum. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands, segir hækkanirnar miklar. Hver prósentuhækkun feli í sér háar fjárhæðir vegna þess að markaðurinn sé orðinn stór, hann sé reyndar stærri en annars staðar á Norðurlöndum. Spurður hvort hækkarnir séu eðlilegar segir Þórður að það hafi gengið afskaplega vel, hagvöxtur hér á landi sé meiri en annars staðar og fyrirtækin í Kauphöllinni skili gríðarlega miklum hagnaði. Þess vegna ríki mikil bjartsýni og hlutabréfaverðið hækki. Verðmæti skráðra félaga í Kauphöllinni hefur aukist um 378 milljarða frá áramótum. Þróunin það sem af er ágúst hefur ekki verið verri í því samhengi og hefur markaðsvirði félaganna í Kauphöllinni nú aukist samtals um 58 milljarða króna. Meirihluti fyrirtækja í Kauphöllinni sem hafa birt afkomutölur fyrir annan ársfjórðung hafa skilað mun betri afkomu en greiningardeildir bankanna gerðu ráð fyrir og skýrir það vafalaust að hluta til ofangreindar verðhækkanir félaganna síðustu daga. Innlent Viðskipti Mest lesið Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Markaðsvirði skráðra félaga í Kauphöll Íslands jókst um tæplega 61 milljarð króna í júlí einum saman sem er nálægt því verði sem Landssíminn seldist á eftir eitt hundrað ára uppbyggingu. Markaðsvirði skráðra félaga í Kauphöll Íslands nemur í dag um eitt þúsund og fimm hundruð milljörðum króna. Markaðsvirði jókst um tæplega 61 milljarð króna í júlí einum saman. Mest jókst markaðsvirði Landsbankans eða um 19,5 milljarða en þar á eftir kemur Actavis sem bætti við sig um 19,4 milljörðum króna. Aukning á markaðsvirði Actavis stafar aðallega af útgáfu nýs hlutafjár í mánuðinum fyrir um 14 milljarða í kjölfar kaupanna á bandaríska lyfjafyrirtækinu Amide. Mest lækkun varð hins vegar á markaðsvirði Mosaic Fashions í mánuðinum en hún nam 3,2 milljörðum. Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands, segir hækkanirnar miklar. Hver prósentuhækkun feli í sér háar fjárhæðir vegna þess að markaðurinn sé orðinn stór, hann sé reyndar stærri en annars staðar á Norðurlöndum. Spurður hvort hækkarnir séu eðlilegar segir Þórður að það hafi gengið afskaplega vel, hagvöxtur hér á landi sé meiri en annars staðar og fyrirtækin í Kauphöllinni skili gríðarlega miklum hagnaði. Þess vegna ríki mikil bjartsýni og hlutabréfaverðið hækki. Verðmæti skráðra félaga í Kauphöllinni hefur aukist um 378 milljarða frá áramótum. Þróunin það sem af er ágúst hefur ekki verið verri í því samhengi og hefur markaðsvirði félaganna í Kauphöllinni nú aukist samtals um 58 milljarða króna. Meirihluti fyrirtækja í Kauphöllinni sem hafa birt afkomutölur fyrir annan ársfjórðung hafa skilað mun betri afkomu en greiningardeildir bankanna gerðu ráð fyrir og skýrir það vafalaust að hluta til ofangreindar verðhækkanir félaganna síðustu daga.
Innlent Viðskipti Mest lesið Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent