Nokkrir tæpir fyrir Fram-FH 3. ágúst 2005 00:01 Í kvöld mætast Fram og FH í fyrri undanúrslitaleik VISA bikarsins í knattspyrnu. Ólafur Kristjánsson þjálfari Fram segir óljóst með nokkra leikmenn í Fram-liðinu vegna meiðsla. Daninn Kim Nörholt er á heimleið með slitna hásin og leikur hann ekki meira með þeim í sumar. Þá er hann ekki viss með fyrirliðann Ríkharð Daðason fyrir kvöldið eins og hann komst skemmtilega að orði á blaðamannafundi hjá KSÍ í gær. "Ég veit ekki hvað langi maðurinn hérna við hliðina á mér dugir mikið. Hann hefur aðeins verið að ströggla í meisðlum þannig að það verður bara að koma í ljós. En það er ljóst að það byrja 11 leikmenn inni á hjá okkur þegar flautað verður til leiks." sagði Ólafur. Leifur Garðarsson aðstoðarþjálfari FH segir að Tommy Nielsen sé meiddur og þá verði Davíð Þór Viðarsson í leikbanni gegn Fram. Aðrir leikmenn eru þokkalega heilir og meðal þeirra er fyrirliðinn Heimir Guðjónsson sem hefur verið meiddur að undanförnu. Leifur notaði tækifærið á fréttamannafundinum í gær og skaut aðeins léttilega á KSÍ fyrir að hafa undanúrslitaleikina á Laugardalsvelli. "Það stendur nú í reglugerðinni að það eigi að leika á hlutlausum velli en við munum þarna leika útileik á heimavelli Fram. Við tökum því bara eins og menn enda eru þetta flottar aðstæður og okkur hlakkar bara til." sagði Leifur. Ólafur þjálfari Fram svaraði kvörtun Leifs að bragði. "Þetta er nú reyndar varavöllur FH í Evrópukeppninni þannig að ég veit ekki alveg hvað þeir eru að kvarta." FH-ingar hafa aldrei hampað bikarmeistaratitlinum, en hafa þrisvar sinnum leikið til úrslita. Framarar hafa hins vegar unnið bikarinn sjö sinnum, síðast árið 1989. Leikur Fram og FH hefst kl. 19:40 í kvöld á Laugardalsvelli og verður hægt að fylgjast með beinni lýsingu frá leiknum á boltavaktinni hér á Vísi. Síðari undanúrslitaleikurinn fer síðan fram á morgun en þá mætast Valur og Fylkir. Íslenski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Sjá meira
Í kvöld mætast Fram og FH í fyrri undanúrslitaleik VISA bikarsins í knattspyrnu. Ólafur Kristjánsson þjálfari Fram segir óljóst með nokkra leikmenn í Fram-liðinu vegna meiðsla. Daninn Kim Nörholt er á heimleið með slitna hásin og leikur hann ekki meira með þeim í sumar. Þá er hann ekki viss með fyrirliðann Ríkharð Daðason fyrir kvöldið eins og hann komst skemmtilega að orði á blaðamannafundi hjá KSÍ í gær. "Ég veit ekki hvað langi maðurinn hérna við hliðina á mér dugir mikið. Hann hefur aðeins verið að ströggla í meisðlum þannig að það verður bara að koma í ljós. En það er ljóst að það byrja 11 leikmenn inni á hjá okkur þegar flautað verður til leiks." sagði Ólafur. Leifur Garðarsson aðstoðarþjálfari FH segir að Tommy Nielsen sé meiddur og þá verði Davíð Þór Viðarsson í leikbanni gegn Fram. Aðrir leikmenn eru þokkalega heilir og meðal þeirra er fyrirliðinn Heimir Guðjónsson sem hefur verið meiddur að undanförnu. Leifur notaði tækifærið á fréttamannafundinum í gær og skaut aðeins léttilega á KSÍ fyrir að hafa undanúrslitaleikina á Laugardalsvelli. "Það stendur nú í reglugerðinni að það eigi að leika á hlutlausum velli en við munum þarna leika útileik á heimavelli Fram. Við tökum því bara eins og menn enda eru þetta flottar aðstæður og okkur hlakkar bara til." sagði Leifur. Ólafur þjálfari Fram svaraði kvörtun Leifs að bragði. "Þetta er nú reyndar varavöllur FH í Evrópukeppninni þannig að ég veit ekki alveg hvað þeir eru að kvarta." FH-ingar hafa aldrei hampað bikarmeistaratitlinum, en hafa þrisvar sinnum leikið til úrslita. Framarar hafa hins vegar unnið bikarinn sjö sinnum, síðast árið 1989. Leikur Fram og FH hefst kl. 19:40 í kvöld á Laugardalsvelli og verður hægt að fylgjast með beinni lýsingu frá leiknum á boltavaktinni hér á Vísi. Síðari undanúrslitaleikurinn fer síðan fram á morgun en þá mætast Valur og Fylkir.
Íslenski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Sjá meira