Sáttir við verðið 28. júlí 2005 00:01 Rúmir sextíu og sex milljarðar fást fyrir Landssímann. Skipti ehf. sem er að mestu í eigu bræðranna í Bakkavör og KB banka átti hæsta tilboðið. Tilboðin voru opnuð á Nordica hóteli í dag. Skrifað verður undir samninga í næstu viku að óbreyttu. Alls uppfylltu tólf hópar með samtals þrjátíu og fimm fjárfestum skilyrði nefndarinnar um að mega bjóða í Símann. Þrír hópar buðu. Ef einungis fimm prósenta verðmunur yrði á tilboðum átti að gera fundarhlé, en í millitíðinni gætu bjóðendur skilað inn hærri tilboðum. Þess gerðist engin þörf því himinn og haf var á milli tilboða. Eignarhaldsfélagið Skipti var reiðubúið að greiða tæpa sextíu og sjö milljarða fyrir Símann en auk þess yfirtekur það skuldir upp á sjö til átta milljarða. Að félaginu standa, Exista sem er í eigu bræðranna í Bakkavör, og á fjörutíu og fimm prósent, Kaupþing banki með þrjátíu prósenta hlut, Lífeyrissjóður Verslunarmanna og Lífeyrissjóðurinn Gildi með rúman átta prósenta hlut, auk annarra með rúman tveggja prósenta hlut eða minna. En mega neytendur eiga von á minni þjónustu eða hærri símreikningum. Erlendur Hjaltason segir ekki hægt að tjá sig um rekstur fyrirtækisins að svo stöddu en á þó ekki von á miklum breytingum. Erlendur Hjaltason segir að þeir séu sáttir við verðið og telur fyrirtækið með mikla möguleika. Ekki hefur verið rætt hver verður forstjóri fyrirtækisins. Símstöðin í eigu Burðaráss, KEA, Einnar stuttrar, Talsímafélagsins og Tryggingamiðstöðvarinnar bauð næst hæst eða rúma sextíu milljarða. Það tilboð fól í sér samning við Almenning ehf. um að öllum Íslendingum verði gefinn kostur á að kaupa samtals 30% hlut í Símanum í opnu útboði, um leið og fært þykir að skrá Símann á markaði. Friðrik Jóhannsson spurður um hvort að hópur hans hefði ráðið við verðið að það væri alltaf þanning að þegar verið er að kaupa fyrirtæki þyrfti að gefa sér forsendu og þær geta verið mjög mismunandi. Hann hefði ekki verið reiðubúinn að greiða það sem fyritækið endaði í. Þá átti Nýja Símafélagið lægsta tilboðið um fimmtíu og fimm milljarða en að því standa Atorka, Mósa Straumborg og eignarhaldsfélag Frosta Bergssonar. Jón Sveinsson spurður um hvað honum fyndist um verðið, sagði að eini samanburðuinn sem hann hafði var veriðið 2001 og benti á að verðið væri viðunandi fyrir riíksjóð Innlent Viðskipti Mest lesið Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Sjá meira
Rúmir sextíu og sex milljarðar fást fyrir Landssímann. Skipti ehf. sem er að mestu í eigu bræðranna í Bakkavör og KB banka átti hæsta tilboðið. Tilboðin voru opnuð á Nordica hóteli í dag. Skrifað verður undir samninga í næstu viku að óbreyttu. Alls uppfylltu tólf hópar með samtals þrjátíu og fimm fjárfestum skilyrði nefndarinnar um að mega bjóða í Símann. Þrír hópar buðu. Ef einungis fimm prósenta verðmunur yrði á tilboðum átti að gera fundarhlé, en í millitíðinni gætu bjóðendur skilað inn hærri tilboðum. Þess gerðist engin þörf því himinn og haf var á milli tilboða. Eignarhaldsfélagið Skipti var reiðubúið að greiða tæpa sextíu og sjö milljarða fyrir Símann en auk þess yfirtekur það skuldir upp á sjö til átta milljarða. Að félaginu standa, Exista sem er í eigu bræðranna í Bakkavör, og á fjörutíu og fimm prósent, Kaupþing banki með þrjátíu prósenta hlut, Lífeyrissjóður Verslunarmanna og Lífeyrissjóðurinn Gildi með rúman átta prósenta hlut, auk annarra með rúman tveggja prósenta hlut eða minna. En mega neytendur eiga von á minni þjónustu eða hærri símreikningum. Erlendur Hjaltason segir ekki hægt að tjá sig um rekstur fyrirtækisins að svo stöddu en á þó ekki von á miklum breytingum. Erlendur Hjaltason segir að þeir séu sáttir við verðið og telur fyrirtækið með mikla möguleika. Ekki hefur verið rætt hver verður forstjóri fyrirtækisins. Símstöðin í eigu Burðaráss, KEA, Einnar stuttrar, Talsímafélagsins og Tryggingamiðstöðvarinnar bauð næst hæst eða rúma sextíu milljarða. Það tilboð fól í sér samning við Almenning ehf. um að öllum Íslendingum verði gefinn kostur á að kaupa samtals 30% hlut í Símanum í opnu útboði, um leið og fært þykir að skrá Símann á markaði. Friðrik Jóhannsson spurður um hvort að hópur hans hefði ráðið við verðið að það væri alltaf þanning að þegar verið er að kaupa fyrirtæki þyrfti að gefa sér forsendu og þær geta verið mjög mismunandi. Hann hefði ekki verið reiðubúinn að greiða það sem fyritækið endaði í. Þá átti Nýja Símafélagið lægsta tilboðið um fimmtíu og fimm milljarða en að því standa Atorka, Mósa Straumborg og eignarhaldsfélag Frosta Bergssonar. Jón Sveinsson spurður um hvað honum fyndist um verðið, sagði að eini samanburðuinn sem hann hafði var veriðið 2001 og benti á að verðið væri viðunandi fyrir riíksjóð
Innlent Viðskipti Mest lesið Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Sjá meira
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent