Ekki hægt að fá fleiri færi í leik 7. júní 2005 00:01 Íslenska 21 árs landsliðið varð að sætta sig við markalaust jafntefli við Möltu á KR-vellinum í gær og jafnteflið er mikill sigur fyrir Möltubúa ef marka má viðbrögð þeirra eftir leik en þeir hafa fengið öll fjögur stigin í riðlinum út úr tveimur leikjum sínum við íslenska liðið. Tveir frábærir heimaleikir í fyrrahaust þar sem Búlgaría og Svíþjóð lágu bæði 3-1 gáfu góð fyrirheit fyrir leikina í þessari törn en þegar upp er staðið fékk íslenska liðið aðeins eitt stig og skoraði ekki mark í leikjunum tveimur. „Það er ekki hægt að fá fleiri færi í leik og það er alveg með ólíkindum að við höfum ekki náð að skora. Við sköpuðum okkur fullt að færum en náðum bara ekki að setja boltann yfir línuna. Það er að sjálfsögðu mjög svekkjandi því við áttum mikið meira skilið út úr þessum leik," sagði Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari. „Þetta datt ekki fyrir okkur í þessum tveimur leikjum en ég er viss um það að við eigum eftir að opna markareikninginn okkar aftur," bætti Eyjólfur við en íslenska liðið á nú eftir þrjá leiki í riðlinum, heimaleik gegn Króötum og útileiki gegn Búlgörum og Svíum. „Við fengum heilan helling að færum og hefðum átt að nýta eitthvert þeirra. Okkur vantar smáákveðni í að klára sóknirnar og við erum ekki að spila af sömu getu og við eigum að gera og höfum gert hingað til. Það sýnir sig bara að ef við erum ekki að spila 100% leik þá vinnum við ekki þessa leiki. Við ætluðum okkur stóra hluti í þessum tveimur leikjum en þetta gekk ekki upp hjá okkur. Við verðum bara að bæta okkur og koma sterkari til leiks næst. Það voru framfarir í dag frá því í Ungverjaleiknum enda kannski ekki annað hægt og það komu góðir kaflar inn á milli en því miður náðum við ekki að nýta færin," sagði Hannes Þ. Sigurðsson sem skoraði sex mörk í heimaleikjunum tveimur í fyrrahaust en komst eins og aðrir í liðinu ekki á blað í leikjunum gegn Ungverjalandi og Möltu. Sigur hjá 19 ára liðinu Theódór Elmar Bjarnason skoraði bæði mörkin í 2–0 sigri 19 ára landsliðsins í vináttulandsleik gegn Svíum í gær. Fyrra markið gerði Theódór Elmar úr víti. Liðin mætast aftur í Sandgerði í hádeginu á fimmtudaginn. ooj@frettabladid.is Íslenski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Sjá meira
Íslenska 21 árs landsliðið varð að sætta sig við markalaust jafntefli við Möltu á KR-vellinum í gær og jafnteflið er mikill sigur fyrir Möltubúa ef marka má viðbrögð þeirra eftir leik en þeir hafa fengið öll fjögur stigin í riðlinum út úr tveimur leikjum sínum við íslenska liðið. Tveir frábærir heimaleikir í fyrrahaust þar sem Búlgaría og Svíþjóð lágu bæði 3-1 gáfu góð fyrirheit fyrir leikina í þessari törn en þegar upp er staðið fékk íslenska liðið aðeins eitt stig og skoraði ekki mark í leikjunum tveimur. „Það er ekki hægt að fá fleiri færi í leik og það er alveg með ólíkindum að við höfum ekki náð að skora. Við sköpuðum okkur fullt að færum en náðum bara ekki að setja boltann yfir línuna. Það er að sjálfsögðu mjög svekkjandi því við áttum mikið meira skilið út úr þessum leik," sagði Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari. „Þetta datt ekki fyrir okkur í þessum tveimur leikjum en ég er viss um það að við eigum eftir að opna markareikninginn okkar aftur," bætti Eyjólfur við en íslenska liðið á nú eftir þrjá leiki í riðlinum, heimaleik gegn Króötum og útileiki gegn Búlgörum og Svíum. „Við fengum heilan helling að færum og hefðum átt að nýta eitthvert þeirra. Okkur vantar smáákveðni í að klára sóknirnar og við erum ekki að spila af sömu getu og við eigum að gera og höfum gert hingað til. Það sýnir sig bara að ef við erum ekki að spila 100% leik þá vinnum við ekki þessa leiki. Við ætluðum okkur stóra hluti í þessum tveimur leikjum en þetta gekk ekki upp hjá okkur. Við verðum bara að bæta okkur og koma sterkari til leiks næst. Það voru framfarir í dag frá því í Ungverjaleiknum enda kannski ekki annað hægt og það komu góðir kaflar inn á milli en því miður náðum við ekki að nýta færin," sagði Hannes Þ. Sigurðsson sem skoraði sex mörk í heimaleikjunum tveimur í fyrrahaust en komst eins og aðrir í liðinu ekki á blað í leikjunum gegn Ungverjalandi og Möltu. Sigur hjá 19 ára liðinu Theódór Elmar Bjarnason skoraði bæði mörkin í 2–0 sigri 19 ára landsliðsins í vináttulandsleik gegn Svíum í gær. Fyrra markið gerði Theódór Elmar úr víti. Liðin mætast aftur í Sandgerði í hádeginu á fimmtudaginn. ooj@frettabladid.is
Íslenski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Sjá meira