Búist við sigri Ingibjargar 20. maí 2005 00:01 Búist er við að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sigri í formannskjöri Samfylkingarinnar en úrslit verða tilkynnt á landsfundi flokksins á hádegi í dag. Tveir hafa tilkynnt um framboð til embættis varaformanns: þingmennirnir Ágúst Ólafur Ágústsson og Lúðvík Bergvinsson. Þá herma heimildir blaðsins að Björgvin G. Sigurðsson þingmaður munií dag tilkynna um framboð sitt í varaformannssæti. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hefur Jóhanna Sigurðardóttir, sem hefur sagst vera að íhuga framboð, afráðið að gefa ekki kost á sér. Ástæðan sé einna helst sú að í tveimur helstu forystusætum flokksins verði að vera einstaklingar af báðum kynjum. Sama ástæða er sögð fyrir því að einungis karlmenn hafi gefið kost á sér í varaformannsembættið. Það muni þó breytast ef svo ólíklega vilji til að Össur beri sigurorð af Ingibjörgu Sólrúnu í formannskjörinu. Þá verði gerð kraa á konu sem varaformann. Ein þeirra sem nefnd hefur verið í því samhengi er þingmaðurinn Þórunn Sveinbjarnardóttir. Ingibjörg Sólrún gagnrýndi í gær undirbúning Samfylkingarinnar fyrir síðustu alþingiskosningar. Er hún kynnti skýrslu Framtíðarhóp Samfylkingarinnar sagði Ingibjörg Sólrún að flokkurinn hefði farið vanbúinn út í kosningabaráttuna. Ekki hefði verið gefinn nægur gaumur að stefnuvinnu. Samfylkingin hafi því ekki verið nægilega skýr kostur fyrir kjósendur og skort ákveðinn trúverðugleika. Össur Skarphéðinsson, formaður flokksins, hvatti flokksmenn í setningarræðu sinni til að snúa bökum saman. "Á þessum fundi leggjum við niður allar deilur, hvort sem við höfum komið hingað sem liðsmenn Össurar eða Ingibjargar," sagði hann. Alls eru 1200 landsfundarfulltrúar skráðir á þriðja landsfund Samfylkingarinnar sem standa mun fram á sunnudag. Fréttir Innlent Samfylkingin Stj.mál Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira
Búist er við að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sigri í formannskjöri Samfylkingarinnar en úrslit verða tilkynnt á landsfundi flokksins á hádegi í dag. Tveir hafa tilkynnt um framboð til embættis varaformanns: þingmennirnir Ágúst Ólafur Ágústsson og Lúðvík Bergvinsson. Þá herma heimildir blaðsins að Björgvin G. Sigurðsson þingmaður munií dag tilkynna um framboð sitt í varaformannssæti. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hefur Jóhanna Sigurðardóttir, sem hefur sagst vera að íhuga framboð, afráðið að gefa ekki kost á sér. Ástæðan sé einna helst sú að í tveimur helstu forystusætum flokksins verði að vera einstaklingar af báðum kynjum. Sama ástæða er sögð fyrir því að einungis karlmenn hafi gefið kost á sér í varaformannsembættið. Það muni þó breytast ef svo ólíklega vilji til að Össur beri sigurorð af Ingibjörgu Sólrúnu í formannskjörinu. Þá verði gerð kraa á konu sem varaformann. Ein þeirra sem nefnd hefur verið í því samhengi er þingmaðurinn Þórunn Sveinbjarnardóttir. Ingibjörg Sólrún gagnrýndi í gær undirbúning Samfylkingarinnar fyrir síðustu alþingiskosningar. Er hún kynnti skýrslu Framtíðarhóp Samfylkingarinnar sagði Ingibjörg Sólrún að flokkurinn hefði farið vanbúinn út í kosningabaráttuna. Ekki hefði verið gefinn nægur gaumur að stefnuvinnu. Samfylkingin hafi því ekki verið nægilega skýr kostur fyrir kjósendur og skort ákveðinn trúverðugleika. Össur Skarphéðinsson, formaður flokksins, hvatti flokksmenn í setningarræðu sinni til að snúa bökum saman. "Á þessum fundi leggjum við niður allar deilur, hvort sem við höfum komið hingað sem liðsmenn Össurar eða Ingibjargar," sagði hann. Alls eru 1200 landsfundarfulltrúar skráðir á þriðja landsfund Samfylkingarinnar sem standa mun fram á sunnudag.
Fréttir Innlent Samfylkingin Stj.mál Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira