Vafasamar skráningar í flokkinn 27. apríl 2005 00:01 Móðir misþroska drengs hringdi öskureið á skrifstofu Samfylkingarinnar í gær og kvartaði undan því að fimmtán ára sonur hennar hefði verið skráður í Samfylkinguna. Þá hringdi starfsmaður sambýlis fyrir þroskahefta og benti á að heimilismaður hefði fengið sendan kjörseðil og óskaði eftir að hann yrði strikaður út. Mikið hefur verið hringt á skrifstofu Samfylkingarinnar og kvartað yfir því að fólk hafi verið skráð í flokkinn án sinnar vitundar eða gegn vilja sínum. Flosi Eiríksson, formaður kjörstjórnar Samfylkingarinnar, segir nokkuð ljóst að menn hafi farið offari og skráð einhverja sem ekki vilji vera í flokknum. Það sé ekki vilji flokksins og hann hvetur fólk til að hafa samband til að hægt sé að lagfæra slík tilvik. Skýringuna á þessu telur hann vera þá að menn hafi verið orðnir full ákafir síðustu dagana áður en kjörskránni var lokað. Þá var skýrt frá því fyrir skemmstu að hópur barna í grunnskóla í borginni hefði skráð sig í Samfylkinguna samkvæmt beiðni einhverra kosningasmala sem sögðu nauðsynlegt að koma Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur burt. Flosi segir að ef áðurnefndur misþroska drengur hafi verið skráður í Samfylkinguna, gegn hans vilja, þá sé það klárt brot á lögum og reglum flokksins og verði að sjálfsögðu leiðrétt. Hins vegar varist flokkurinn að draga fólk í einhverja sérstaka dilka eða hópa. Fréttir Innlent Samfylkingin Stj.mál Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Fleiri fréttir Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjá meira
Móðir misþroska drengs hringdi öskureið á skrifstofu Samfylkingarinnar í gær og kvartaði undan því að fimmtán ára sonur hennar hefði verið skráður í Samfylkinguna. Þá hringdi starfsmaður sambýlis fyrir þroskahefta og benti á að heimilismaður hefði fengið sendan kjörseðil og óskaði eftir að hann yrði strikaður út. Mikið hefur verið hringt á skrifstofu Samfylkingarinnar og kvartað yfir því að fólk hafi verið skráð í flokkinn án sinnar vitundar eða gegn vilja sínum. Flosi Eiríksson, formaður kjörstjórnar Samfylkingarinnar, segir nokkuð ljóst að menn hafi farið offari og skráð einhverja sem ekki vilji vera í flokknum. Það sé ekki vilji flokksins og hann hvetur fólk til að hafa samband til að hægt sé að lagfæra slík tilvik. Skýringuna á þessu telur hann vera þá að menn hafi verið orðnir full ákafir síðustu dagana áður en kjörskránni var lokað. Þá var skýrt frá því fyrir skemmstu að hópur barna í grunnskóla í borginni hefði skráð sig í Samfylkinguna samkvæmt beiðni einhverra kosningasmala sem sögðu nauðsynlegt að koma Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur burt. Flosi segir að ef áðurnefndur misþroska drengur hafi verið skráður í Samfylkinguna, gegn hans vilja, þá sé það klárt brot á lögum og reglum flokksins og verði að sjálfsögðu leiðrétt. Hins vegar varist flokkurinn að draga fólk í einhverja sérstaka dilka eða hópa.
Fréttir Innlent Samfylkingin Stj.mál Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Fleiri fréttir Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjá meira