Leiðin liggur bara upp á við 13. október 2005 19:01 Valur og HK mætast í oddaleik í Valsheimilinu í dag í átta liða úrslitum DHL-deildar karla í handbolta. Valsmenn unnu fyrsta leikinn með einu marki, 26-25, en HK sneri blaðinu við í Digranesi á fimmtudagskvöldið með öruggum sex marka sigri, 34-28. Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Valsmanna, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að hann væri bjartsýnn fyrir leikinn í dag því að leiðin gæti aðeins legið upp á við hjá hans mönnum. "Við getum bætt okkur verulega á öllum sviðum og eigum heilmikið inni hvað varðar varnarleik, markvörslu, sóknarleik og frammistöðu lykilmanna. Varnarleikurinn sem við buðum upp á var ömurlegur og algjörlega úr takt við það sem við höfum sýnt að undanförnu. Það er gömul tugga en þetta byrjar allt á vörninni og ef við höfum hana í lagi þá verður allt hitt auðveldara. Þetta hafa verið stórskemmtilegir leikir tveggja jafnra liða en það er mín tilfinning að þetta ráðist á heimavellinum. Með þessu er ég auðvitað að spá okkur sigri en ég veit að það verður ekki auðvelt. Við eigum hins vegar bara svo mikið inni, menn eins og Baldvin Þorsteinsson og Heimir Örn Árnason eiga eftir að koma upp og því get ég ekki annað en verið bjartsýnn," sagði Óskar Bjarni. Björgvin Páll Gústavsson, markvörður HK, hefur reynst Valsmönnum erfiður í tveimur fyrstu leikjunum og Óskar Bjarni segir það ekki koma sér á óvart. "Hann er frábær markvörður og hefur sýnt það ítrekað upp á síðkastið. Hann stóð sig gríðarlega vel með U-20 ára landsliðinu um páskana og hefur varið vel núna. Hann hefur sýnt það að hann þolir pressuna sem fylgir því að spila í úrslitakeppninni en við munum finna leið framhjá honum í þessum leik," sagði Óskar Bjarni. Íslenski handboltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
Valur og HK mætast í oddaleik í Valsheimilinu í dag í átta liða úrslitum DHL-deildar karla í handbolta. Valsmenn unnu fyrsta leikinn með einu marki, 26-25, en HK sneri blaðinu við í Digranesi á fimmtudagskvöldið með öruggum sex marka sigri, 34-28. Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Valsmanna, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að hann væri bjartsýnn fyrir leikinn í dag því að leiðin gæti aðeins legið upp á við hjá hans mönnum. "Við getum bætt okkur verulega á öllum sviðum og eigum heilmikið inni hvað varðar varnarleik, markvörslu, sóknarleik og frammistöðu lykilmanna. Varnarleikurinn sem við buðum upp á var ömurlegur og algjörlega úr takt við það sem við höfum sýnt að undanförnu. Það er gömul tugga en þetta byrjar allt á vörninni og ef við höfum hana í lagi þá verður allt hitt auðveldara. Þetta hafa verið stórskemmtilegir leikir tveggja jafnra liða en það er mín tilfinning að þetta ráðist á heimavellinum. Með þessu er ég auðvitað að spá okkur sigri en ég veit að það verður ekki auðvelt. Við eigum hins vegar bara svo mikið inni, menn eins og Baldvin Þorsteinsson og Heimir Örn Árnason eiga eftir að koma upp og því get ég ekki annað en verið bjartsýnn," sagði Óskar Bjarni. Björgvin Páll Gústavsson, markvörður HK, hefur reynst Valsmönnum erfiður í tveimur fyrstu leikjunum og Óskar Bjarni segir það ekki koma sér á óvart. "Hann er frábær markvörður og hefur sýnt það ítrekað upp á síðkastið. Hann stóð sig gríðarlega vel með U-20 ára landsliðinu um páskana og hefur varið vel núna. Hann hefur sýnt það að hann þolir pressuna sem fylgir því að spila í úrslitakeppninni en við munum finna leið framhjá honum í þessum leik," sagði Óskar Bjarni.
Íslenski handboltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira