Hæstiréttur vítti Sýslumann 11. mars 2005 00:01 Dómsmálaráðherra lítur svo á að Hæstiréttur hafi vítt Sýslumanninn í Hafnarfirði í gær fyrir að draga úr hömlu að ákæra í sakamáli. Sýslumannsembættið leitar leiða til úrbóta. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði hefur nú í tvígang á skömmum tíma fengið ávítur hjá dómstólum fyrir að draga mál úr hömlu. Í fyrra málinu setti Héraðsdómur ofan í við hann fyrir að draga í meira en ár að gefa út ákæru. Í seinna málinu er það sjálfur Hæstiréttur og hann er ekkert að spara það: „Drátturinn er vítaverður.“ Síbrotamaður hafði brotist inn á heimili í Garðabæ og verið handtekinn tveimur dögum síðar. Hann gekkst strax við brotinu. Rannsókn var lokið í janúar 2003 en Sýslumaðurinn í Hafnarfirði gaf ekki út ákæruna fyrr en í september hátt í tveimur árum síðar. Slíkur dráttur er í andstöðu við stjórnarskrána og hefðu dómarar getað sýknað innbrotsþjófinn hefði afbrotaferill hans ekki verið eins langur og raun ber vitni. Spurður hver víti Sýslumann fyrir vítaverðan verknað svaraði dómsmálaráðherra að það hefði Hæstiréttur þegar gert í þessu tilviki. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði er ekki einn meðal Sýslumanna um að hafa fengið viðlíka ákúrur en hann hefur áður sagt að álag og forgangsröðun valdi töfum á minniháttar sakamálum. Samkvæmt upplýsingum frá embættinu í dag er verið að endurskoða starfsemina til að bæta úr þessum vanda - en það er í samræmi við bréf sem dómsmálaráðherra sendi öllum lögreglustjórum landsins nú nýlega þar sem er óskað eftir að þeir skoði með hvaða hætti hægt er að einfalda og auka skilvirkni rannsókna á opinberra mála. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Dómsmálaráðherra lítur svo á að Hæstiréttur hafi vítt Sýslumanninn í Hafnarfirði í gær fyrir að draga úr hömlu að ákæra í sakamáli. Sýslumannsembættið leitar leiða til úrbóta. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði hefur nú í tvígang á skömmum tíma fengið ávítur hjá dómstólum fyrir að draga mál úr hömlu. Í fyrra málinu setti Héraðsdómur ofan í við hann fyrir að draga í meira en ár að gefa út ákæru. Í seinna málinu er það sjálfur Hæstiréttur og hann er ekkert að spara það: „Drátturinn er vítaverður.“ Síbrotamaður hafði brotist inn á heimili í Garðabæ og verið handtekinn tveimur dögum síðar. Hann gekkst strax við brotinu. Rannsókn var lokið í janúar 2003 en Sýslumaðurinn í Hafnarfirði gaf ekki út ákæruna fyrr en í september hátt í tveimur árum síðar. Slíkur dráttur er í andstöðu við stjórnarskrána og hefðu dómarar getað sýknað innbrotsþjófinn hefði afbrotaferill hans ekki verið eins langur og raun ber vitni. Spurður hver víti Sýslumann fyrir vítaverðan verknað svaraði dómsmálaráðherra að það hefði Hæstiréttur þegar gert í þessu tilviki. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði er ekki einn meðal Sýslumanna um að hafa fengið viðlíka ákúrur en hann hefur áður sagt að álag og forgangsröðun valdi töfum á minniháttar sakamálum. Samkvæmt upplýsingum frá embættinu í dag er verið að endurskoða starfsemina til að bæta úr þessum vanda - en það er í samræmi við bréf sem dómsmálaráðherra sendi öllum lögreglustjórum landsins nú nýlega þar sem er óskað eftir að þeir skoði með hvaða hætti hægt er að einfalda og auka skilvirkni rannsókna á opinberra mála.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira