Formaður FG fagnar yfirlýsingunni 3. mars 2005 00:01 Formaður Félags grunnskólakennara fagnar því að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra vilji stuðla að því að gera samræmd próf í grunnskóla skilvirkari. Menntamálaráðherra telur ekki rétt að hætta prófunum. Í fyrirspurnartíma á Alþingi í gær krafði Katrín Júlíusdóttir Samfylkingunni menntamálaráðherra um viðbrögð við ályktun Félags grunnskólakennara frá því í síðustu viku um að leggja bæri af samræmd próf í núverandi mynd. Grunnskólakennarar telja að prófin leggi óeðlilegar kröfur á nemendur og geti haft neikvæð áhrif á sjálfsmynd þeirra. Katrín sagði ályktunina þess eðlis að hana þyrfti að skoða vel og vandlega. Menntamálaráðherra fagnaði umræðu um samræmdu prófin en sagðst ekki koma til með að hætta framkvæmd þeirra. Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara, leggur áherslu á að kennarar vilji ekki leggja samræmdu prófin af sem slík heldur hætta þeim í núverandi mynd. Þau henti nefnilega ekki öllum nemendum en mikilvægt sé að allir nemendur njóti sannmælis í prófunum. Ólafur fagnar því að menntamálaráðherra vilji taka þessi mál til skoðunar og segir brýnt að prófin verði með þeim hætti að þau gefi sem eðlilegasta mynd af færni nemenda. Fréttir Innlent Skóla - og menntamál Stj.mál Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Formaður Félags grunnskólakennara fagnar því að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra vilji stuðla að því að gera samræmd próf í grunnskóla skilvirkari. Menntamálaráðherra telur ekki rétt að hætta prófunum. Í fyrirspurnartíma á Alþingi í gær krafði Katrín Júlíusdóttir Samfylkingunni menntamálaráðherra um viðbrögð við ályktun Félags grunnskólakennara frá því í síðustu viku um að leggja bæri af samræmd próf í núverandi mynd. Grunnskólakennarar telja að prófin leggi óeðlilegar kröfur á nemendur og geti haft neikvæð áhrif á sjálfsmynd þeirra. Katrín sagði ályktunina þess eðlis að hana þyrfti að skoða vel og vandlega. Menntamálaráðherra fagnaði umræðu um samræmdu prófin en sagðst ekki koma til með að hætta framkvæmd þeirra. Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara, leggur áherslu á að kennarar vilji ekki leggja samræmdu prófin af sem slík heldur hætta þeim í núverandi mynd. Þau henti nefnilega ekki öllum nemendum en mikilvægt sé að allir nemendur njóti sannmælis í prófunum. Ólafur fagnar því að menntamálaráðherra vilji taka þessi mál til skoðunar og segir brýnt að prófin verði með þeim hætti að þau gefi sem eðlilegasta mynd af færni nemenda.
Fréttir Innlent Skóla - og menntamál Stj.mál Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira