Þriðja hvert barn fær rör í eyru 2. nóvember 2004 00:01 Þá er mikill munur á sýklalyfjanotkun og röraísetningu í hljóðhimnur barna eftir búsetu á landinu. Þetta eru niðurstöður tíu ára rannsóknar á um 2700 börnum á fjórum stöðum á Íslandi hvað varðar ofangreind atriði. Mikill munur hefur komið í ljós á sýklalyfjaávísunum til barna eftir landsvæðum. Á Egilsstöðum hefur sýklalyfjanotkun minnkað um 2/3 á síðustu tíu árum og er þrisvar sinnum minni í dag heldur en þar sem sem hún er mest, sem er í Vestmannaeyjum Minnst var algengi röra í hljóðhimnum á Egilsstöðum þar sem þeim fækkaði úr 26% barna 1998 í 17% 2003. Mest var hún í Vestmannaeyjum þar sem hún jókst úr 35% í 44% barna 2003. Niðurstöðurnar undirstrika að standa þarf vel að greiningu sjúkdóma svo sem miðeyrnabólgu barna, sér í lagi ef nauðsyn er talin vera á sýklalyfjameðferð. Beita ætti eins þröngvirkri sýklalyfjameðferð eins og kostur er. Þannig er einnig hægt að sporna gegn útbreiðslu ónæmra bakteríustofna á landinu. Vísbendingar eru einnig um að fækka megi rörísetningum ef sýklalyf eru notuð skynsamlega og þröngvirkari lyf frekar notuð en breiðvirk gegn miðeyrnabólgum. Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Fleiri fréttir Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Sjá meira
Þá er mikill munur á sýklalyfjanotkun og röraísetningu í hljóðhimnur barna eftir búsetu á landinu. Þetta eru niðurstöður tíu ára rannsóknar á um 2700 börnum á fjórum stöðum á Íslandi hvað varðar ofangreind atriði. Mikill munur hefur komið í ljós á sýklalyfjaávísunum til barna eftir landsvæðum. Á Egilsstöðum hefur sýklalyfjanotkun minnkað um 2/3 á síðustu tíu árum og er þrisvar sinnum minni í dag heldur en þar sem sem hún er mest, sem er í Vestmannaeyjum Minnst var algengi röra í hljóðhimnum á Egilsstöðum þar sem þeim fækkaði úr 26% barna 1998 í 17% 2003. Mest var hún í Vestmannaeyjum þar sem hún jókst úr 35% í 44% barna 2003. Niðurstöðurnar undirstrika að standa þarf vel að greiningu sjúkdóma svo sem miðeyrnabólgu barna, sér í lagi ef nauðsyn er talin vera á sýklalyfjameðferð. Beita ætti eins þröngvirkri sýklalyfjameðferð eins og kostur er. Þannig er einnig hægt að sporna gegn útbreiðslu ónæmra bakteríustofna á landinu. Vísbendingar eru einnig um að fækka megi rörísetningum ef sýklalyf eru notuð skynsamlega og þröngvirkari lyf frekar notuð en breiðvirk gegn miðeyrnabólgum.
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Fleiri fréttir Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Sjá meira