Viðskipti Kvika og TM hefja sameiningarviðræður Stjórnir Kviku Banka og TM hafa samþykkt að hefja formlegar viðræður um sameiningu félaganna. Viðskipti innlent 28.9.2020 23:10 Komið í ljós hversu mikið eignarhlutur LV í Icelandair þynntist út Eignarhlutur Lífeyrissjóðs verslunarmanna í Icelandair Group hefur farið úr 11,84 prósentum niður í 2,26 prósent eftir að þau hlutabréf sem gefin voru út í hlutafjárútboði félagsins á dögunum voru skráð hjá Fyrirtækjaskrá. Viðskipti innlent 28.9.2020 20:21 Öllum starfsmönnum Isavia í Vestmannaeyjum sagt upp Um er að ræða þrjá starfsmenn. Viðskipti innlent 28.9.2020 18:07 Fækkun ferðamanna heldur aftur af hækkun í leiguverði Verulega hefur hægt á þróun leiguverðs hér á landi á síðustu mánuðum. Því má þakka færri ferðamönnum og fleiri íbúðum til útleigu innanlands. Viðskipti innlent 28.9.2020 15:29 Kórónuðu ömurlega umgengni með falleinkunn Guðrún Valdís Þórisdóttir, sem leigir út íbúðir til ferðamanna á Selfossi, segist aldrei hafa lent í öðru eins og þegar hún opnaði dyrnar að einni íbúðinni í gær. Viðskipti innlent 28.9.2020 11:36 Samtaka í fjárfestingum í þágu sjálfbærrar uppbyggingar Ríkisstjórnin, lífeyrissjóðir, fjármálastofnanir, vátryggingafélög og fjárfestingarsjóðir standa að sameiginlegri viljayfirlýsingu um fjárfestingar í þágu sjálfbærrar uppbyggingar sem birt var í dag í kjölfar undirritunarathafnar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu á föstudag. Viðskipti innlent 28.9.2020 10:50 Oft erfitt að segja frá atvinnuleysi þegar sótt er um nýtt starf Sumum finnst vandræðanlegt og erfitt að upplýsa um atvinnuleysi þegar verið er að sækja um nýtt starf. Atvinnulíf 28.9.2020 09:52 Ráðinn markaðsstjóri Sjóvár Jóhann Þórsson hefur verið ráðinn markaðsstjóri hjá Sjóvá. Viðskipti innlent 28.9.2020 09:37 „Þetta er bara hark og það þarf bara að leggja inn vinnuna“ Avo fékk nýverið 419 milljónir króna fjármögnun frá Kísildal. Stofnendur unnu áður hjá Plain Vanilla Games við gerð leikjarins QuisUp. Atvinnulíf 28.9.2020 07:09 Sum fyrirtæki verði að víkja Varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika ræddi áhrif kórónuveirufaraldursins í Sprengisandi í morgun. Viðskipti innlent 27.9.2020 12:37 Vonar að lyfjafyrirtækin hætti að einblína á gróða Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur ástæðu til að búast við því að bóluefni gegn kórónuveirunni verði komið á markað í byrjun næsta árs. Viðskipti innlent 27.9.2020 10:00 Sýn og Nova máttu reka saman dreifikerfi Landsréttur hafnaði kröfu Símans um að ógilda skyldi ákvarðanir Samkeppniseftirlitsins og Póst- og fjarskiptastofnunar um að leyfa Sýn og Nova að samnýta tíðniheimildir vegna sameiginlegs reksturs á dreifikerfi fyrir farsímaþjónustu. Viðskipti innlent 26.9.2020 11:00 120 fjallstoppar, Landvættir og fjögur börn á sjö árum Lífið er í Outlook segir viðmælandi kaffispjallsins þessa helgina, Júlía Rós Atladóttir framkvæmdastjóri Distica. Atvinnulíf 26.9.2020 10:00 Lífeyrissjóðir sem eiga í Eimskip skoða stöðuna og vilja skýringar Lífeyrissjóðir sem samtals eiga yfir þriðjungshlut í Eimskip skoða nú hvernig bregðast eigi við meintum brotum félagsins á lögum um meðhöndlun úrgangs í tengslum við sölu og niðurrif tveggja skipa félagsins. Að minnsta kosti einn þeirra hyggst óska eftir útskýringum frá stjórn Eimskips. Viðskipti innlent 25.9.2020 20:13 Lilja Ósk nýr formaður SÍK Lilja Ósk Snorradóttir var í gær kjörin formaður stjórnar Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, SÍK, fyrst kvenna síðan sambandið sameinaðist Framleiðendafélaginu árið 2000. Viðskipti innlent 25.9.2020 18:19 Taldir klikkaðir fyrir að opna veitingastað í miðjum COVID faraldri Framreiðslumennirnir Brynjar Ingvarsson og Kristján Nói Sæmundsson gerðu sér lítið fyrir og opnuðu veitingastað í miðju Covid. Þeir opnuðu Primo veitingastaðinn á horni Bankastrætis og Þingholtsstrætis með nýjum og breyttum áherslum. Viðskipti innlent 25.9.2020 14:00 Eimskip staðfestir kæru en hafnar ásökunum Umhverfisstofnun hefur kært Eimskip til embætti Héraðssaksóknara vegna meintra brota á lögum um meðhöndlun úrgangs. Félagið hafnar ásökunum um að hafa brotið lög við sölu á skipunum Goðafossi og Laxfossi. Viðskipti innlent 25.9.2020 13:42 Sendi erindi til Héraðssaksóknara vegna máls Eimskips Embætti héraðssaksóknara hefur borist erindi frá Umhverfisstofnun vegna máls sem var til umfjöllunar í þætti Kveiks í gær um sölu Eimskips á skipunum Laxfossi og Goðafossi. Viðskipti innlent 25.9.2020 12:13 Með vali okkar höfum við áhrif á hverjum einasta degi – Láttu það ganga Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir mikilvægt að landsmenn allir séu meðvitaðir um hvaða áhrif hver og einn getur haft. Samtökin standa ásamt fleirum að átakinu Íslenskt - láttu það ganga Samstarf 25.9.2020 11:22 Ballarin skoðar réttarstöðu sína eftir hlutafjárútboð Icelandair Bandaríski fjárfestirinn Michelle Ballarin skoðar nú réttarstöðu sína í kjölfar þess að tilboði hennar í hlutafjárútboði Icelandair, sem lauk í liðinni viku, var ekki tekið. Viðskipti innlent 25.9.2020 06:35 Laun forstjóra Isavia hafa næstum því tvöfaldast á fjórum árum Frá því forstjórar opinberra hlutafélaga hættu að heyra undir valdsvið kjararáðs hafa laun þeirra að meðaltali hækkað um rúm tuttugu prósent. Laun nokkurra starfa hafa þó hækkað mikið meira en það. Viðskipti innlent 24.9.2020 18:15 Krafa um sóttkví á fæstum áfangastaða Wizz air Á tíu af ellefu áfangastöðum Wizz Air eru engar hertar aðgerðir á landamærum. Aðeins í Búdapest í Ungverjalandi þurfa farþegar að fara í sóttkví við komu. Viðskipti innlent 24.9.2020 16:39 Telur allt tal um launahækkanir hlægilegt „Málamiðlun, þar sem allir leggja sitt af mörkum, er góð málamiðlun.“ Viðskipti innlent 24.9.2020 15:15 Þóra aftur til Cintamani Cintamani hefur ráðið Þóru Ragnarsdóttur sem hönnuð hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 24.9.2020 14:22 Opna ísbúð á Granda: Mitt á milli deserts og bragðarefs Ný ísbúð undir merkjum Omnom verður opnuð á Granda á morgun. Viðskipti innlent 24.9.2020 13:52 Bakarí Jóa Fel gjaldþrota Bakarísrekstur Jóhannesar Felixssonar, Jóa Fel, er kominn í þrot. Gjaldþrotabeiðni Lífeyrissjóðs verzlunarmanna var samþykkt fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Viðskipti innlent 24.9.2020 13:16 Vara við „villandi eingreiðslutilboði“ innheimtufyrirtækis Neytendasamtökin hafa varað við „eingreiðslutilboði“ innheimtufyrirtækisins Almennrar innheimtu sem boðið hefur verið þeim sem hafa tekið smálán og eru til innheimtu hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 24.9.2020 12:19 Gréta María ráðgjafi hjá indó Gréta María Grétarsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóra Krónunnar, hefur verið fengin sem ráðgjafi hjá áskorendabankanum indó. Viðskipti innlent 24.9.2020 12:10 Kreppan að skella á fólki í ferðaþjónustunni af miklum þunga Jóhannes Þór Skúlason kallar á hjálp fyrir hönd síns fólks. Viðskipti innlent 24.9.2020 10:37 Gunnar Dofri og Sverrir til Sorpu Gunnar Dofri Ólafsson og Sverrir Jónsson hafa verið ráðnir til Sorpu á skrifstofu framkvæmdastjóra. Skrifstofan var stofnuð í kjölfar skipulagsbreytinga hjá Sorpu. Viðskipti innlent 24.9.2020 09:17 « ‹ 314 315 316 317 318 319 320 321 322 … 334 ›
Kvika og TM hefja sameiningarviðræður Stjórnir Kviku Banka og TM hafa samþykkt að hefja formlegar viðræður um sameiningu félaganna. Viðskipti innlent 28.9.2020 23:10
Komið í ljós hversu mikið eignarhlutur LV í Icelandair þynntist út Eignarhlutur Lífeyrissjóðs verslunarmanna í Icelandair Group hefur farið úr 11,84 prósentum niður í 2,26 prósent eftir að þau hlutabréf sem gefin voru út í hlutafjárútboði félagsins á dögunum voru skráð hjá Fyrirtækjaskrá. Viðskipti innlent 28.9.2020 20:21
Öllum starfsmönnum Isavia í Vestmannaeyjum sagt upp Um er að ræða þrjá starfsmenn. Viðskipti innlent 28.9.2020 18:07
Fækkun ferðamanna heldur aftur af hækkun í leiguverði Verulega hefur hægt á þróun leiguverðs hér á landi á síðustu mánuðum. Því má þakka færri ferðamönnum og fleiri íbúðum til útleigu innanlands. Viðskipti innlent 28.9.2020 15:29
Kórónuðu ömurlega umgengni með falleinkunn Guðrún Valdís Þórisdóttir, sem leigir út íbúðir til ferðamanna á Selfossi, segist aldrei hafa lent í öðru eins og þegar hún opnaði dyrnar að einni íbúðinni í gær. Viðskipti innlent 28.9.2020 11:36
Samtaka í fjárfestingum í þágu sjálfbærrar uppbyggingar Ríkisstjórnin, lífeyrissjóðir, fjármálastofnanir, vátryggingafélög og fjárfestingarsjóðir standa að sameiginlegri viljayfirlýsingu um fjárfestingar í þágu sjálfbærrar uppbyggingar sem birt var í dag í kjölfar undirritunarathafnar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu á föstudag. Viðskipti innlent 28.9.2020 10:50
Oft erfitt að segja frá atvinnuleysi þegar sótt er um nýtt starf Sumum finnst vandræðanlegt og erfitt að upplýsa um atvinnuleysi þegar verið er að sækja um nýtt starf. Atvinnulíf 28.9.2020 09:52
Ráðinn markaðsstjóri Sjóvár Jóhann Þórsson hefur verið ráðinn markaðsstjóri hjá Sjóvá. Viðskipti innlent 28.9.2020 09:37
„Þetta er bara hark og það þarf bara að leggja inn vinnuna“ Avo fékk nýverið 419 milljónir króna fjármögnun frá Kísildal. Stofnendur unnu áður hjá Plain Vanilla Games við gerð leikjarins QuisUp. Atvinnulíf 28.9.2020 07:09
Sum fyrirtæki verði að víkja Varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika ræddi áhrif kórónuveirufaraldursins í Sprengisandi í morgun. Viðskipti innlent 27.9.2020 12:37
Vonar að lyfjafyrirtækin hætti að einblína á gróða Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur ástæðu til að búast við því að bóluefni gegn kórónuveirunni verði komið á markað í byrjun næsta árs. Viðskipti innlent 27.9.2020 10:00
Sýn og Nova máttu reka saman dreifikerfi Landsréttur hafnaði kröfu Símans um að ógilda skyldi ákvarðanir Samkeppniseftirlitsins og Póst- og fjarskiptastofnunar um að leyfa Sýn og Nova að samnýta tíðniheimildir vegna sameiginlegs reksturs á dreifikerfi fyrir farsímaþjónustu. Viðskipti innlent 26.9.2020 11:00
120 fjallstoppar, Landvættir og fjögur börn á sjö árum Lífið er í Outlook segir viðmælandi kaffispjallsins þessa helgina, Júlía Rós Atladóttir framkvæmdastjóri Distica. Atvinnulíf 26.9.2020 10:00
Lífeyrissjóðir sem eiga í Eimskip skoða stöðuna og vilja skýringar Lífeyrissjóðir sem samtals eiga yfir þriðjungshlut í Eimskip skoða nú hvernig bregðast eigi við meintum brotum félagsins á lögum um meðhöndlun úrgangs í tengslum við sölu og niðurrif tveggja skipa félagsins. Að minnsta kosti einn þeirra hyggst óska eftir útskýringum frá stjórn Eimskips. Viðskipti innlent 25.9.2020 20:13
Lilja Ósk nýr formaður SÍK Lilja Ósk Snorradóttir var í gær kjörin formaður stjórnar Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, SÍK, fyrst kvenna síðan sambandið sameinaðist Framleiðendafélaginu árið 2000. Viðskipti innlent 25.9.2020 18:19
Taldir klikkaðir fyrir að opna veitingastað í miðjum COVID faraldri Framreiðslumennirnir Brynjar Ingvarsson og Kristján Nói Sæmundsson gerðu sér lítið fyrir og opnuðu veitingastað í miðju Covid. Þeir opnuðu Primo veitingastaðinn á horni Bankastrætis og Þingholtsstrætis með nýjum og breyttum áherslum. Viðskipti innlent 25.9.2020 14:00
Eimskip staðfestir kæru en hafnar ásökunum Umhverfisstofnun hefur kært Eimskip til embætti Héraðssaksóknara vegna meintra brota á lögum um meðhöndlun úrgangs. Félagið hafnar ásökunum um að hafa brotið lög við sölu á skipunum Goðafossi og Laxfossi. Viðskipti innlent 25.9.2020 13:42
Sendi erindi til Héraðssaksóknara vegna máls Eimskips Embætti héraðssaksóknara hefur borist erindi frá Umhverfisstofnun vegna máls sem var til umfjöllunar í þætti Kveiks í gær um sölu Eimskips á skipunum Laxfossi og Goðafossi. Viðskipti innlent 25.9.2020 12:13
Með vali okkar höfum við áhrif á hverjum einasta degi – Láttu það ganga Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir mikilvægt að landsmenn allir séu meðvitaðir um hvaða áhrif hver og einn getur haft. Samtökin standa ásamt fleirum að átakinu Íslenskt - láttu það ganga Samstarf 25.9.2020 11:22
Ballarin skoðar réttarstöðu sína eftir hlutafjárútboð Icelandair Bandaríski fjárfestirinn Michelle Ballarin skoðar nú réttarstöðu sína í kjölfar þess að tilboði hennar í hlutafjárútboði Icelandair, sem lauk í liðinni viku, var ekki tekið. Viðskipti innlent 25.9.2020 06:35
Laun forstjóra Isavia hafa næstum því tvöfaldast á fjórum árum Frá því forstjórar opinberra hlutafélaga hættu að heyra undir valdsvið kjararáðs hafa laun þeirra að meðaltali hækkað um rúm tuttugu prósent. Laun nokkurra starfa hafa þó hækkað mikið meira en það. Viðskipti innlent 24.9.2020 18:15
Krafa um sóttkví á fæstum áfangastaða Wizz air Á tíu af ellefu áfangastöðum Wizz Air eru engar hertar aðgerðir á landamærum. Aðeins í Búdapest í Ungverjalandi þurfa farþegar að fara í sóttkví við komu. Viðskipti innlent 24.9.2020 16:39
Telur allt tal um launahækkanir hlægilegt „Málamiðlun, þar sem allir leggja sitt af mörkum, er góð málamiðlun.“ Viðskipti innlent 24.9.2020 15:15
Þóra aftur til Cintamani Cintamani hefur ráðið Þóru Ragnarsdóttur sem hönnuð hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 24.9.2020 14:22
Opna ísbúð á Granda: Mitt á milli deserts og bragðarefs Ný ísbúð undir merkjum Omnom verður opnuð á Granda á morgun. Viðskipti innlent 24.9.2020 13:52
Bakarí Jóa Fel gjaldþrota Bakarísrekstur Jóhannesar Felixssonar, Jóa Fel, er kominn í þrot. Gjaldþrotabeiðni Lífeyrissjóðs verzlunarmanna var samþykkt fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Viðskipti innlent 24.9.2020 13:16
Vara við „villandi eingreiðslutilboði“ innheimtufyrirtækis Neytendasamtökin hafa varað við „eingreiðslutilboði“ innheimtufyrirtækisins Almennrar innheimtu sem boðið hefur verið þeim sem hafa tekið smálán og eru til innheimtu hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 24.9.2020 12:19
Gréta María ráðgjafi hjá indó Gréta María Grétarsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóra Krónunnar, hefur verið fengin sem ráðgjafi hjá áskorendabankanum indó. Viðskipti innlent 24.9.2020 12:10
Kreppan að skella á fólki í ferðaþjónustunni af miklum þunga Jóhannes Þór Skúlason kallar á hjálp fyrir hönd síns fólks. Viðskipti innlent 24.9.2020 10:37
Gunnar Dofri og Sverrir til Sorpu Gunnar Dofri Ólafsson og Sverrir Jónsson hafa verið ráðnir til Sorpu á skrifstofu framkvæmdastjóra. Skrifstofan var stofnuð í kjölfar skipulagsbreytinga hjá Sorpu. Viðskipti innlent 24.9.2020 09:17