Viðskipti Þrotabú Brúneggja vill tíu milljónir frá eigandanum Það er vegna láns sem Brúnegg veitti fjárfestingafélaginu Geysi skömmu fyrir gjaldþrot Brúneggja. Geysir er í eigu framkvæmdastjórans og er einnig í gjaldþrotameðferð. Viðskipti innlent 19.8.2020 07:20 Segir ekki koma á óvart að hlutafjárútboði hafi verið frestað Fyrirhuguðu hlutafjárútboði Icelandair hefur verið frestað fram í september. Greinandi segir þá ákvörðun ekki koma á óvart enda séu miklir hagsmunir í húfi. Viðskipti innlent 18.8.2020 20:15 Telur fjárhagslega endurskipulagningu Icelandair duga fyrir rekstri í tvö ár Fjármálaráðherra segir að áætlanir Icelandair um fjárhagslega endurskipulagningu og hlutafjáraukningu ættu að duga fyrir rekstri félagsins í að minnsta kosti tvö ár. Viðskipti innlent 18.8.2020 19:42 Sendiráðið stækkar um þriðjung Tuttugu hugbúnaðarsérfræðingar, hönnuðir og ráðgjafar starfa nú hjá Sendiráðinu. Viðskipti innlent 18.8.2020 15:51 SpaceX stefnir á metskot Starfsmenn fyrirtækisins SpaceX stefna á að setja enn eitt metið í dag. Til stendur að skjóta Falcon 9 eldflaug fyrirtækisins út í geim og verður það í sjötta sinn sem þessari tilteknu eldflaug verður skotið á loft. Viðskipti erlent 18.8.2020 13:30 Aftur í fjarvinnu: Önnur lota Fæstir bjuggust við að vera komnir aftur í þá stöðu strax í ágúst að fjarvinna yrði jafn mikil nú og hún var í samkomubanni. Það er þó staðreyndin víða. Flestir eiga auðvelt með að taka upp fyrri fjarvinnutækni þótt margir sakni vinnustaðarins og vinnufélaga. Atvinnulíf 18.8.2020 13:00 Munu veita allt að 16,5 milljarða ríkisábyrgð Íslensk stjórnvald hafa ákveðið að veita Icelandair ríkisábyrgð á lánalínu sem nemur allt að 120 milljónum Bandaríkjadala. Viðskipti innlent 18.8.2020 12:33 Innkalla aftur Ford Kuga bíla Bílaumboðið Brimborg hefur ákveðið að innkalla 22 Ford Kuga PHEV bíla af árgerð 2019-20. Viðskipti innlent 18.8.2020 12:25 Hlutabréfaverð Icelandair tekur dýfu og nálgast vænt útboðsverð Gengi hlutabrefa Icelandair Group hefur hríðfallið við opnun markaða í morgun. Um hádegisbilið nam lækkunin tæpum 36 prósentum. Viðskipti innlent 18.8.2020 11:43 Á mannauðsmáli: „Fræðsluskot kaupmannsins“ Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Samkaupum er gestur Unnar í hlaðvarpinu „Á mannauðsmáli“. Samstarf 18.8.2020 09:56 Stjórnvöld hækki hámark tekjutengdra atvinnuleysisbóta BHM hefur skorað á stjórnvöld að hækka hámark tekjutengdra atvinnuleysisbóta og lengja tímabil tekjutengingar þannig að bæta megi afkomuöryggi fólks sem misst hafi vinnuna vegna samdráttar af völdum kórónuveirufaraldursins. Viðskipti innlent 18.8.2020 09:02 Starfsframinn og samtalið um yfirmanninn Í gegnum tíðina hefur mikið verið um það rætt og fjallað hvernig stjórnendur eigi helst að beita sér og hegða gagnvart starfsfólki sínu en minna fer fyrir því að ræða hvernig starfsfólk ætti helst að beita sér gagnvart stjórnendum sínum. Atvinnulíf 18.8.2020 09:00 Fresta hlutafjárútboðinu með fyrirvara um nýja heimild Tímalína fyrirhugaðs hlutafjárútboðs Icelandair hefur verið uppfærð, að því er fram kemur í tilkynningu frá upplýsingafulltrúa félagsins. Stefnt er að því að útboðið fari fram í september. Viðskipti innlent 17.8.2020 22:43 Versti ársfjórðungur í sögu Japan Annar ársfjórðungur þessa árs var sá versti fyrir efnahag Japan frá því mælingar hófust. Viðskipti erlent 17.8.2020 12:12 Kórónufaraldur að draga úr vinnustaðarómantík Vinnustaðasambönd hafa átt undir högg að sækja síðustu árin ef marka má rannsóknir. Nú er kórónufaraldurinn sagður líklega til að draga enn úr myndun slíkra sambanda. Atvinnulíf 17.8.2020 11:00 Sigurður nýr sparisjóðsstóri Sparisjóðs Suður-Þingeyinga Sigurður Erlingsson, fjármálastjóri Heklu, hefur verið ráðinn sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Suður-Þingeyinga ses. Viðskipti innlent 17.8.2020 10:26 Ætluðu að hafa sex hótel opin í vetur en þurfa að endurmeta Davíð Torfi Ólafsson framkvæmdastjóri Íslandshótela segir fátt annað í stöðunni en að samþykkja þau ferðatakmörk sem yfirvöld hafa kynnt að sett verði á ferðir hingað til lands. Viðskipti innlent 17.8.2020 09:17 Með menntun og dýrmæta reynslu í starfslokaráðgjöf og atvinnuleit Starfslokaráðgjöf fyrir fólk sem misst hefur starfið í uppsögn gengur út á það að aðstoða fólk við að móta nýjan starfsferil. Atvinnulíf 17.8.2020 09:00 Vilja fjögurra daga vinnuviku til að hindra stórfelldar uppsagnir Stærsta stéttarfélag Þýskalands, IG Metall, hefur lagt til að fjögurra daga vinnuviku verði komið á í landinu til að koma megi í veg fyrir stórfelldar uppsagnir í þýskum iðnaði og bílaframleiðslu. Viðskipti erlent 17.8.2020 08:06 Æðardúnssöfnun á Íslandi til umfjöllunar hjá Business Insider Æðardúnssöfnun á Íslandi er til umfjöllunar í nýjasta þætti Business Insider sem birtu er á YouTube. Viðskipti innlent 16.8.2020 12:26 Icelandair hafi verið búið undir góðar fréttir á víxl við slæmar Forstjóri Icelandair segir ljóst að breytingar á skimunarfyrirkomulagi á landamærunum muni draga úr ferðavilja fólks og þar af leiðandi muni ferðamönnum sem koma hingað til lands á næstunni fækka. Félagið hafi verið búið undir góðar fréttir á víxl við slæmar. Viðskipti innlent 14.8.2020 20:27 Múlalundur ósáttur við grímukönnun ASÍ Framkvæmdastóri vinnustofunnar Múlalundar segir nýlega verðkönnun ASÍ á grímum vera ranga. ASÍ fagnar því hins vegar að Múlalundur hafi lækkað verðið eftir heimsóknina. Viðskipti innlent 14.8.2020 15:12 Fjögur smituð hjá Torgi Eftir að einstaklingur smitaður af kórónuveirunni sat ritstjórnarfund hjá DV í liðinni viku hafa þrír samstarfsmenn hans hjá Torgi greinst með veiruna Viðskipti innlent 14.8.2020 14:14 Rekstur Landsnets stöðugur þrátt fyrir krefjandi aðstæður Landsnet skilaði tæpum 1.850 milljónum króna í rekstrarhagnað á fyrstu sex mánuðum ársins og segir framkvæmdastjóri fjármála hjá Landsneti afkomu fyrirtækisins vera samkvæmt áætlun og reksturinn stöðugan, þrátt fyrir krefjandi ytri aðstæður. Viðskipti innlent 14.8.2020 11:35 Hjálpa eigendum vefsíðna að finnast á Google Sett hefur verið á laggirnar svokallað leitarvélabestunartól sem eigendur vefsíða geta nýtt sér að kostnaðarlausu. Viðskipti innlent 14.8.2020 10:30 Íbúðalán mokast út enda fjör á fasteignamarkaði Hlutfall fyrstu fasteignakaupenda á fyrri helmingi þessa árs hefur aldrei verið hærra svo langt aftur sem gögn Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) ná Viðskipti innlent 14.8.2020 09:55 Spurningalisti sem hjálpar okkur að ná árangri Rannskakendur hafa sett saman spurningalista sem sagður er hjálpa fólki að ná oftar markmiðum sínum. Allt snýst þetta um að hugsa um það hvernig við hugsum. Atvinnulíf 14.8.2020 09:00 Öllum starfsmönnum b5 sagt upp Öllum starfsmönnum skemmtistaðarins b5 hefur verið sagt upp vegna erfiðrar fjárhagslegrar stöðu staðarins. Viðskipti innlent 14.8.2020 07:35 Epic í mál við Apple vegna Fortnite Leikjaframleiðandinn Epic hefur höfðað mál gegn Apple eftir að hinn gífurlega vinsæli leikur Epic var fjarlægður úr App Store, forritaverslun Apple. Viðskipti erlent 13.8.2020 21:00 Rekstrarhagnaður Regins minnkaði um 6,2% milli ára Rekstrartekjur fasteignafélagsins Regins á fyrri helmingi ársins 2020 námu 4.736 m.kr en rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu og afskriftir var 3.040m.kr og lækkar um 6,2% frá 2019. Viðskipti innlent 13.8.2020 17:55 « ‹ 314 315 316 317 318 319 320 321 322 … 334 ›
Þrotabú Brúneggja vill tíu milljónir frá eigandanum Það er vegna láns sem Brúnegg veitti fjárfestingafélaginu Geysi skömmu fyrir gjaldþrot Brúneggja. Geysir er í eigu framkvæmdastjórans og er einnig í gjaldþrotameðferð. Viðskipti innlent 19.8.2020 07:20
Segir ekki koma á óvart að hlutafjárútboði hafi verið frestað Fyrirhuguðu hlutafjárútboði Icelandair hefur verið frestað fram í september. Greinandi segir þá ákvörðun ekki koma á óvart enda séu miklir hagsmunir í húfi. Viðskipti innlent 18.8.2020 20:15
Telur fjárhagslega endurskipulagningu Icelandair duga fyrir rekstri í tvö ár Fjármálaráðherra segir að áætlanir Icelandair um fjárhagslega endurskipulagningu og hlutafjáraukningu ættu að duga fyrir rekstri félagsins í að minnsta kosti tvö ár. Viðskipti innlent 18.8.2020 19:42
Sendiráðið stækkar um þriðjung Tuttugu hugbúnaðarsérfræðingar, hönnuðir og ráðgjafar starfa nú hjá Sendiráðinu. Viðskipti innlent 18.8.2020 15:51
SpaceX stefnir á metskot Starfsmenn fyrirtækisins SpaceX stefna á að setja enn eitt metið í dag. Til stendur að skjóta Falcon 9 eldflaug fyrirtækisins út í geim og verður það í sjötta sinn sem þessari tilteknu eldflaug verður skotið á loft. Viðskipti erlent 18.8.2020 13:30
Aftur í fjarvinnu: Önnur lota Fæstir bjuggust við að vera komnir aftur í þá stöðu strax í ágúst að fjarvinna yrði jafn mikil nú og hún var í samkomubanni. Það er þó staðreyndin víða. Flestir eiga auðvelt með að taka upp fyrri fjarvinnutækni þótt margir sakni vinnustaðarins og vinnufélaga. Atvinnulíf 18.8.2020 13:00
Munu veita allt að 16,5 milljarða ríkisábyrgð Íslensk stjórnvald hafa ákveðið að veita Icelandair ríkisábyrgð á lánalínu sem nemur allt að 120 milljónum Bandaríkjadala. Viðskipti innlent 18.8.2020 12:33
Innkalla aftur Ford Kuga bíla Bílaumboðið Brimborg hefur ákveðið að innkalla 22 Ford Kuga PHEV bíla af árgerð 2019-20. Viðskipti innlent 18.8.2020 12:25
Hlutabréfaverð Icelandair tekur dýfu og nálgast vænt útboðsverð Gengi hlutabrefa Icelandair Group hefur hríðfallið við opnun markaða í morgun. Um hádegisbilið nam lækkunin tæpum 36 prósentum. Viðskipti innlent 18.8.2020 11:43
Á mannauðsmáli: „Fræðsluskot kaupmannsins“ Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Samkaupum er gestur Unnar í hlaðvarpinu „Á mannauðsmáli“. Samstarf 18.8.2020 09:56
Stjórnvöld hækki hámark tekjutengdra atvinnuleysisbóta BHM hefur skorað á stjórnvöld að hækka hámark tekjutengdra atvinnuleysisbóta og lengja tímabil tekjutengingar þannig að bæta megi afkomuöryggi fólks sem misst hafi vinnuna vegna samdráttar af völdum kórónuveirufaraldursins. Viðskipti innlent 18.8.2020 09:02
Starfsframinn og samtalið um yfirmanninn Í gegnum tíðina hefur mikið verið um það rætt og fjallað hvernig stjórnendur eigi helst að beita sér og hegða gagnvart starfsfólki sínu en minna fer fyrir því að ræða hvernig starfsfólk ætti helst að beita sér gagnvart stjórnendum sínum. Atvinnulíf 18.8.2020 09:00
Fresta hlutafjárútboðinu með fyrirvara um nýja heimild Tímalína fyrirhugaðs hlutafjárútboðs Icelandair hefur verið uppfærð, að því er fram kemur í tilkynningu frá upplýsingafulltrúa félagsins. Stefnt er að því að útboðið fari fram í september. Viðskipti innlent 17.8.2020 22:43
Versti ársfjórðungur í sögu Japan Annar ársfjórðungur þessa árs var sá versti fyrir efnahag Japan frá því mælingar hófust. Viðskipti erlent 17.8.2020 12:12
Kórónufaraldur að draga úr vinnustaðarómantík Vinnustaðasambönd hafa átt undir högg að sækja síðustu árin ef marka má rannsóknir. Nú er kórónufaraldurinn sagður líklega til að draga enn úr myndun slíkra sambanda. Atvinnulíf 17.8.2020 11:00
Sigurður nýr sparisjóðsstóri Sparisjóðs Suður-Þingeyinga Sigurður Erlingsson, fjármálastjóri Heklu, hefur verið ráðinn sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Suður-Þingeyinga ses. Viðskipti innlent 17.8.2020 10:26
Ætluðu að hafa sex hótel opin í vetur en þurfa að endurmeta Davíð Torfi Ólafsson framkvæmdastjóri Íslandshótela segir fátt annað í stöðunni en að samþykkja þau ferðatakmörk sem yfirvöld hafa kynnt að sett verði á ferðir hingað til lands. Viðskipti innlent 17.8.2020 09:17
Með menntun og dýrmæta reynslu í starfslokaráðgjöf og atvinnuleit Starfslokaráðgjöf fyrir fólk sem misst hefur starfið í uppsögn gengur út á það að aðstoða fólk við að móta nýjan starfsferil. Atvinnulíf 17.8.2020 09:00
Vilja fjögurra daga vinnuviku til að hindra stórfelldar uppsagnir Stærsta stéttarfélag Þýskalands, IG Metall, hefur lagt til að fjögurra daga vinnuviku verði komið á í landinu til að koma megi í veg fyrir stórfelldar uppsagnir í þýskum iðnaði og bílaframleiðslu. Viðskipti erlent 17.8.2020 08:06
Æðardúnssöfnun á Íslandi til umfjöllunar hjá Business Insider Æðardúnssöfnun á Íslandi er til umfjöllunar í nýjasta þætti Business Insider sem birtu er á YouTube. Viðskipti innlent 16.8.2020 12:26
Icelandair hafi verið búið undir góðar fréttir á víxl við slæmar Forstjóri Icelandair segir ljóst að breytingar á skimunarfyrirkomulagi á landamærunum muni draga úr ferðavilja fólks og þar af leiðandi muni ferðamönnum sem koma hingað til lands á næstunni fækka. Félagið hafi verið búið undir góðar fréttir á víxl við slæmar. Viðskipti innlent 14.8.2020 20:27
Múlalundur ósáttur við grímukönnun ASÍ Framkvæmdastóri vinnustofunnar Múlalundar segir nýlega verðkönnun ASÍ á grímum vera ranga. ASÍ fagnar því hins vegar að Múlalundur hafi lækkað verðið eftir heimsóknina. Viðskipti innlent 14.8.2020 15:12
Fjögur smituð hjá Torgi Eftir að einstaklingur smitaður af kórónuveirunni sat ritstjórnarfund hjá DV í liðinni viku hafa þrír samstarfsmenn hans hjá Torgi greinst með veiruna Viðskipti innlent 14.8.2020 14:14
Rekstur Landsnets stöðugur þrátt fyrir krefjandi aðstæður Landsnet skilaði tæpum 1.850 milljónum króna í rekstrarhagnað á fyrstu sex mánuðum ársins og segir framkvæmdastjóri fjármála hjá Landsneti afkomu fyrirtækisins vera samkvæmt áætlun og reksturinn stöðugan, þrátt fyrir krefjandi ytri aðstæður. Viðskipti innlent 14.8.2020 11:35
Hjálpa eigendum vefsíðna að finnast á Google Sett hefur verið á laggirnar svokallað leitarvélabestunartól sem eigendur vefsíða geta nýtt sér að kostnaðarlausu. Viðskipti innlent 14.8.2020 10:30
Íbúðalán mokast út enda fjör á fasteignamarkaði Hlutfall fyrstu fasteignakaupenda á fyrri helmingi þessa árs hefur aldrei verið hærra svo langt aftur sem gögn Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) ná Viðskipti innlent 14.8.2020 09:55
Spurningalisti sem hjálpar okkur að ná árangri Rannskakendur hafa sett saman spurningalista sem sagður er hjálpa fólki að ná oftar markmiðum sínum. Allt snýst þetta um að hugsa um það hvernig við hugsum. Atvinnulíf 14.8.2020 09:00
Öllum starfsmönnum b5 sagt upp Öllum starfsmönnum skemmtistaðarins b5 hefur verið sagt upp vegna erfiðrar fjárhagslegrar stöðu staðarins. Viðskipti innlent 14.8.2020 07:35
Epic í mál við Apple vegna Fortnite Leikjaframleiðandinn Epic hefur höfðað mál gegn Apple eftir að hinn gífurlega vinsæli leikur Epic var fjarlægður úr App Store, forritaverslun Apple. Viðskipti erlent 13.8.2020 21:00
Rekstrarhagnaður Regins minnkaði um 6,2% milli ára Rekstrartekjur fasteignafélagsins Regins á fyrri helmingi ársins 2020 námu 4.736 m.kr en rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu og afskriftir var 3.040m.kr og lækkar um 6,2% frá 2019. Viðskipti innlent 13.8.2020 17:55