Viðskipti erlent

Twitter þaggar niður í þeim sem áreita

Samskiptamiðillinn Twitter kemur nú í veg fyrir að tíst þeirra notenda sem Twitter telur áreita aðra notendur komist á flug. Er það gert með því að koma í veg fyrir að notendur sem ekki fylgja umræddum áreitandi notendum sjái tíst þeirra síðarnefndu.

Viðskipti erlent

Super Bowl: Senda Trump tóninn

Fyrirtækin Lumber 84, Budweiser og Airbnb hafa vakið sérstaklega athygli fyrir auglýsiningar sínar, sem virðast hafa verið beinlínis framleiddar með meinta einangrunarstefnu Donald Trump í huga.

Viðskipti erlent

Rukka ekki fyrir gagnareiki innan ESB

Farsímanotendur munu ekki þurfa að greiða aukalega fyrir gagnareiki innan Evrópusambandsins. Breytingin tekur gildi í júní. Munu þegnar ESB því geta notað farsímann líkt og þeir væru í heimalandinu. Gagnrýnendur óttast mögulega misnot

Viðskipti erlent

Novo hræðist ekki Brexit

Danski lyfjarisinn Novo Nordisk ætlar að fjárfesta í nýrri rannsóknarstöð við Oxford háskóla í Bretlandi fyrir 115 milljónir punda eða 16 milljarða króna

Viðskipti erlent