Vilja stöðva einn stærsta samruna sögunnar Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 21. nóvember 2017 07:49 HBO, sem framleiðir meðal annars hina geysivinsæluþætti Game of Thrones, er í eigu Time Warner. HBO Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur höfðað mál í því augnamiði að koma í veg fyrir kaup AT&T, einu stærsta símafyrirtæki heims, á Time Warner fjölmiðlasamsteypunni. Time Warner á meðal annars CNN-fréttastöðina og framleiðslufyrirtækið HBO. AT&T segist ætla að berjast gegn tilraunum ráðuneytisins til að stöðva samrunan. Um er að ræða einn þann stærsta í sögu bandarísks viðskiptalífs. Samruninn hefur verið lengi í deiglunni og það vakti athygli á síðasta ári þegar Donald Trump, núverandi Bandaríkjaforseti, lagðist gegn samrunanum í ræðu og riti, í kosningabaráttu sinni. Það eru þó fleiri en bara Bandaríkjaforseti sem hafa sett spurningamerki við samrunann eins og rakið er á vef breska ríkisútvarpsins. Óttast margir að ef af honum verður muni myndast einhver öflugasti fjölmiðlaauðhringur sem sögur fara af. Samruninn geti haft neikvæðar afleiðingar fyrir samkeppni á þessum markaði sem svo kunni að leiða til hærra verðs fyrir bandaríska neytendur. Tengdar fréttir Við göngum öll kaupum og sölum Ólafur Jóhann Ólafsson býr í tveimur heimum og nærir hvor hinn. Ritstörfin styðja stjórnunarstarf hans hjá Time Warner. Hann er leiðandi í samruna AT&T og Time Warner sem verður einn sá allra stærsti á heimsvísu undanfarin ár, ef hann verður samþykktur. Það er slagur framundan. 11. nóvember 2017 08:00 Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Northvolt í þrot Viðskipti erlent Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur höfðað mál í því augnamiði að koma í veg fyrir kaup AT&T, einu stærsta símafyrirtæki heims, á Time Warner fjölmiðlasamsteypunni. Time Warner á meðal annars CNN-fréttastöðina og framleiðslufyrirtækið HBO. AT&T segist ætla að berjast gegn tilraunum ráðuneytisins til að stöðva samrunan. Um er að ræða einn þann stærsta í sögu bandarísks viðskiptalífs. Samruninn hefur verið lengi í deiglunni og það vakti athygli á síðasta ári þegar Donald Trump, núverandi Bandaríkjaforseti, lagðist gegn samrunanum í ræðu og riti, í kosningabaráttu sinni. Það eru þó fleiri en bara Bandaríkjaforseti sem hafa sett spurningamerki við samrunann eins og rakið er á vef breska ríkisútvarpsins. Óttast margir að ef af honum verður muni myndast einhver öflugasti fjölmiðlaauðhringur sem sögur fara af. Samruninn geti haft neikvæðar afleiðingar fyrir samkeppni á þessum markaði sem svo kunni að leiða til hærra verðs fyrir bandaríska neytendur.
Tengdar fréttir Við göngum öll kaupum og sölum Ólafur Jóhann Ólafsson býr í tveimur heimum og nærir hvor hinn. Ritstörfin styðja stjórnunarstarf hans hjá Time Warner. Hann er leiðandi í samruna AT&T og Time Warner sem verður einn sá allra stærsti á heimsvísu undanfarin ár, ef hann verður samþykktur. Það er slagur framundan. 11. nóvember 2017 08:00 Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Northvolt í þrot Viðskipti erlent Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Við göngum öll kaupum og sölum Ólafur Jóhann Ólafsson býr í tveimur heimum og nærir hvor hinn. Ritstörfin styðja stjórnunarstarf hans hjá Time Warner. Hann er leiðandi í samruna AT&T og Time Warner sem verður einn sá allra stærsti á heimsvísu undanfarin ár, ef hann verður samþykktur. Það er slagur framundan. 11. nóvember 2017 08:00