Evrópska bankaeftirlitsstofnunin til Parísar Daníel Freyr Birkisson skrifar 21. nóvember 2017 10:37 EBA flyst til Parísar. Vísir/epa Evrópska bankaeftirlitsstofnunin (European Banking Authority) mun koma til með að færa höfuðstöðvar sínar til Parísar frá London. Financial Times greinir frá Leitað hefur verið eftir nýrri staðsetningu fyrir stofnunina, sem sér um eftirlit með bönkum innan Evrópu, eftir að Bretland samþykkti að draga til baka aðild sína að Evrópusambandinu. Ákvörðunin kætti Emmanuel Macron Frakklandsforseta mjög, en hann lítur svo á að París verði höfuðborg efnahagsmála innan ESB eftir Brexit. Hann kvaðst vera hamingjusamur og ánægður með ákvörðunina. Dregið var um hvaða borg fengi EBA í sínar hendur en einnig um EMA (European Medicines Agency) og hlaut Amsterdam þar vinninginn. Þessar tvær stofnanir eru með um þúsund starfsmenn á sínum snærum og er ljóst að þeir þurfa allir að flytja sig um set þegar Brexit gengur í gegn. Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Evrópska bankaeftirlitsstofnunin (European Banking Authority) mun koma til með að færa höfuðstöðvar sínar til Parísar frá London. Financial Times greinir frá Leitað hefur verið eftir nýrri staðsetningu fyrir stofnunina, sem sér um eftirlit með bönkum innan Evrópu, eftir að Bretland samþykkti að draga til baka aðild sína að Evrópusambandinu. Ákvörðunin kætti Emmanuel Macron Frakklandsforseta mjög, en hann lítur svo á að París verði höfuðborg efnahagsmála innan ESB eftir Brexit. Hann kvaðst vera hamingjusamur og ánægður með ákvörðunina. Dregið var um hvaða borg fengi EBA í sínar hendur en einnig um EMA (European Medicines Agency) og hlaut Amsterdam þar vinninginn. Þessar tvær stofnanir eru með um þúsund starfsmenn á sínum snærum og er ljóst að þeir þurfa allir að flytja sig um set þegar Brexit gengur í gegn.
Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Indó ríður á vaðið Neytendur Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira