Viðskipti erlent Danski skatturinn krefur Novo Nordisk um 117 milljarða Dönsk skattayfirvöld hafa krafið lyfjafyrirtækið Novo Nordisk um 5,5 milljarða danskra kr. eða um 117 milljarða kr. vegna vangoldinni skatta á árunum 2005 til 2009. Málið er sem stendur rekið fyrir Ríkisskattarétti landsins (Landssaktteretten). Viðskipti erlent 10.6.2013 07:43 Hagnaður Iceland um 37 milljarðar á síðasta rekstrarári Verslunarkeðjan Iceland skilaði góðu uppgjöri á síðasta rekstrarári sem lauk í lok mars s.l. Um 196 milljóna punda, eða 37 milljarða kr. hagnaður varð á rekstrinum fyrir skatta. Viðskipti erlent 10.6.2013 06:57 Segir kreppunni innan Evrópusambandsins lokið Forseti Frakklands, Francois Hollande, sagði í heimsókn sinni til Japans í dag, að kreppunni í Evrópu væri lokið. Viðskipti erlent 9.6.2013 15:12 Olía fundin á Vigdísi Olíustofnun Noregs hefur tilkynnt að Statoil hafi komið niður á olíu á svæði sem kallast Vigdís í norðurhluta Norðursjávar. Viðskipti erlent 7.6.2013 14:35 Útbreiðsla dagblaða hrynur í vestri en blómstrar í austri Stofnunin The World Press Trends, sem safnar upplýsingum um dreifingu dagblaða og tekjur þeirra í 70 löndum, hefur sent frá sér skýrslu þar sem fram kemur að útbreiðsla dagblaða hefur hrunið á Vesturlöndum á meðan hún blómstrar í Asíu. Viðskipti erlent 7.6.2013 12:21 Frankenstein vafningar vakna til lífs að nýju Í grein á vefsíðu Financial Times er spurt hvort Frankenstein sé að vakna til lífs að nýju. Hér er átt við áhættusama skuldavafninga, svokallaða CDO, sem eru aftur farnir að skjóta upp kollinum á alþjóðlegum fjármálamörkuðum. Viðskipti erlent 7.6.2013 08:18 easyJet flutti 60 milljón farþega á einu ári Fleiri en 60 milljónir farþega ferðuðust með flugfélaginu easyJet á tólf mánuða tímabili, miðað við 31. maí 2013. Þetta var í fyrsta skipti sem fjöldi farþega fór yfir 60 milljónir á tólf mánaða tímabili. Viðskipti erlent 6.6.2013 14:54 Pepsi vill kaupa Sodastream fyrir 240 milljarða Bandaríski gosdrykkjarisinn Pepsico, sem framleiðir m.a. Pepsi, 7UP og Mountain Dew, á í samningaviðræðum um að kaupa Sodastream sem framleiðir tæki til heimaframleiðslu á gosdrykkjum. Viðskipti erlent 6.6.2013 09:42 Árás á tölvuþrjóta: Íslenska lögreglan aðstoðar Microsoft og FBI Íslenska lögreglan, ásamt lögregluyfirvöldum í 80 ríkjum, aðstoðaði tölvurisann Microsoft og bandarísku alríkislögregluna FBI í árás þeirra á einn stærsta glæpahring tölvuþrjóta í heiminum. Hringurinn gengur undir nafninu Citadel Botnets og er talinn hafa rænt um hálfum milljarði dollara, eða yfir 60 milljörðum af bankareikningum undanfarna 18 mánuði. Viðskipti erlent 6.6.2013 08:00 Íslendingar eru láglaunamenn í Danmörku Í nýjum tölum um laun útlendinga í Danmörku kemur fram að Íslendingar eru láglaunamenn þar í landi. Íslendingar, ásamt Tyrkjum, eru með sjöundu lægstu launin af öllum útlendingum. Viðskipti erlent 5.6.2013 14:51 Venesúelabúar kynda undir fasteignabólu í Miami Efnaðir Venesúelabúar hafa verið áberandi á fasteignamarkaðinum í Miami á Flórída undanfarin ár. Frá því að Samband fasteignasala í borginni fór að skrá sérstaklega kaup erlendra manna á fasteignum árið 2006 hafa Venesúelabúar keypt meira af þeim en bæði Brasilíumenn og Argentínumenn. Viðskipti erlent 5.6.2013 12:41 Lettar fá grænt ljós á evruna Evrópski seðlabankinn sendi frá sér tilkynningu í dag um að Lettland uppfyllir allar þær efnahagskröfur sem gerðar eru til ríkja sem vilja taka upp evruna. Viðskipti erlent 5.6.2013 11:57 Samdrátturinn á evrusvæðinu staðfestur Nýjar hagtölur staðfesta að evrusvæðið situr fast í lengsta samdráttarskeiði svæðisins síðan að evrunni var komið á laggirnar árið 1999. Viðskipti erlent 5.6.2013 10:14 Gífurlegt tap hjá Hótel d'Angleterre Gífurlegt tap varð hjá hinu sögufræga Hótel d'Angleterre í Kaupmannahöfn á síðasta ári. Tapið nemur 461 milljón danskra kr. eða um 9,9 milljörðum kr. Viðskipti erlent 5.6.2013 09:19 Lífrænar danskar kartöflur voru teknar upp í Egyptalandi Danski kartöfluframleiðandinn Svanholm er kominn í sviðsljós fjölmiðla þar í landi. Svanholm auglýsir á umbúðum sínum að kartöflur frá þeim séu lífrænt ræktaðar undir opinberu eftirliti. Það hefur hinsvegar komið í ljós að kartöflurnar sem eru til sölu frá Svanholm þessa dagana voru teknar upp í Egyptalandi. Viðskipti erlent 5.6.2013 07:59 Sonur Kamprad tekur við stjórn IKEA veldisins Ingvar Kamprad stofnandi IKEA mun hætta í stjórn móðurfélags verslunarkeðjunnar á næstu dögum. Sonur hans, Matthias Kamprad, verður stjórnarformaður félagsins í framhaldinu. Viðskipti erlent 5.6.2013 07:40 Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar að nýju Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hækkað að nýju á síðustu tveimur sólarhringum. Tunnan af Brent olíunni er komin í rúma 103 dollara en verð hennar fór undir 100 dollara síðasta mánudagsmorgun og hefur verð hennar því hækkað um 3% á þessu tímabili. Viðskipti erlent 5.6.2013 07:14 Langtímaatvinnuleysi í sögulegu hámarki í ESB Langtímaatvinnuleysi í löndunum innan Evrópusambandsins hefur aldrei verið meira í sögunni. Nær helmingur af þeim 26,5 milljónum manna sem eru atvinnulausir innan sambandsins, eða 45%, hafa verið svo í eitt ár eða lengur. Viðskipti erlent 4.6.2013 13:14 Atvinnuleysi á Spáni minnkaði í maí Atvinnuleysi á Spáni minnkaði um rétt tæp 2% í maí og fór niður í 25%. Hér er hinsvegar að mestu leyti um tímabundnar ráðningar í ferðaþjónustugeira landsins að ræða fyrir sumarvertíðina. Viðskipti erlent 4.6.2013 12:15 Heimsmarkaðsverð á áli réttir úr kútnum Heimsmarkaðsverð á áli hefur rétt aðeins úr kútnum á síðustu dögum. Verðið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga stendur nú í 1919 dollurum á tonnið. Viðskipti erlent 4.6.2013 11:16 Krumpaði kötturinn fær eigin Hollywood mynd Ákveðið hefur verið að gera Hollywood mynd um Krumpaða köttinn eða Grumpy Cat en þessi köttur hefur verið eitt allra vinsælasta gæludýrið á netsíðum eins og Facebook og YouTube undanfarið ár. Viðskipti erlent 4.6.2013 10:45 Íhuga að skipta RBS upp í góðan og slæman banka Meðlimir breskrar þingnefndar sem kannað hafa stöðu og framtíð Royal Bank of Scotland (RBS) munu hafa íhugað þann möguleika að skipta RBS upp í góðan banka og slæman. Viðskipti erlent 4.6.2013 10:14 Telja rússnesku vetrarólympíuleikana risavaxna svikamyllu Tveir af leiðtogum stjórnarandstöðunnar í Rússlandi segja að undirbúningur og bygging mannvirkja fyrir vetrarólympíuleikana í Sochi sé risavaxin svikamylla. Þegar hafi allt að 30 milljörðum dollara, eða um 3.600 milljörðum kr., verið stolið í tengslum við undirbúning leikanna. Viðskipti erlent 4.6.2013 09:28 Century gengur frá kaupum á álveri af Rio Tinto Century Aluminum móðurfélag Norðuráls hefur gengið frá kaupunum á Sebree álverinu í Kentucky af Rio Tinto Alcan móðurfélagi álversins í Straumsvík. Viðskipti erlent 3.6.2013 13:53 Hrun í kauphöll Tyrklands vegna mótmælanna Mótmælin í Istanbúl höfuðborg Tyrklands undanfarna daga hafa valdið hruni í kauphöll landsins í dag. Vísitala kauphallarinnar hefur lækkað um 8% í og um 15% frá því 22. maí þegar hún náði sögulegu hámarki. Viðskipti erlent 3.6.2013 13:40 IATA spáir 67% aukningu á hagnaði flugfélaga í ár Alþjóðaflugumferðarstofnunin IATA spáir því að hagnaður flugfélaga heimsins muni aukast um 20% umfram það sem stofnunin spáði fyrir aðeins þremur mánuðum. Gangi spáin eftir mun hagnaðurinn aukast um 67% frá fyrra ári. Viðskipti erlent 3.6.2013 13:07 Góður gangur hjá McDonalds í Danmörku Hagnaður McDonalds hamborgakeðjunnar í Danmörku í fyrra var 85 milljónir danskra kr., eða um 1,8 milljarðar kr., eftir skatta. Afkoma keðjunnar batnaði um rúmlega 6% frá fyrra ári. Viðskipti erlent 3.6.2013 12:05 Danske Bank: Evrópska skuldakreppan brátt að baki Nýjar hagtölur í Evrópu sýna að evrusvæðið er í sókn í efnahagsmálum. Danske Bank segir af því tilefni að skuldakreppan í Evrópu muni brátt heyra sögunni til. Viðskipti erlent 3.6.2013 11:32 Fækkun kaupmála kemur við kaunin á dönskum konum Kaupmálum milli hjóna í Danmörku hefur snarfækkað á síðustu árum en slíkt kemur aðallega við kaunin á konum, að því er segir í frétt á vefsíðu börsen. Konurnar séu í hættu á að þurfa að herða verulega sultarólar sínar einkum þegar kemur að ellinni. Viðskipti erlent 3.6.2013 09:41 Söngvari Iron Maiden stofnar eigið flugfélag Bruce Dickinson söngvari hljómsveitarinnar Iron Maiden er að stofna sitt eigið flugfélag. Dickinson er þekktur flugmaður og hann starfaði m.a. sem flugmaður hjá Iceland Express. Viðskipti erlent 3.6.2013 09:02 « ‹ 138 139 140 141 142 143 144 145 146 … 334 ›
Danski skatturinn krefur Novo Nordisk um 117 milljarða Dönsk skattayfirvöld hafa krafið lyfjafyrirtækið Novo Nordisk um 5,5 milljarða danskra kr. eða um 117 milljarða kr. vegna vangoldinni skatta á árunum 2005 til 2009. Málið er sem stendur rekið fyrir Ríkisskattarétti landsins (Landssaktteretten). Viðskipti erlent 10.6.2013 07:43
Hagnaður Iceland um 37 milljarðar á síðasta rekstrarári Verslunarkeðjan Iceland skilaði góðu uppgjöri á síðasta rekstrarári sem lauk í lok mars s.l. Um 196 milljóna punda, eða 37 milljarða kr. hagnaður varð á rekstrinum fyrir skatta. Viðskipti erlent 10.6.2013 06:57
Segir kreppunni innan Evrópusambandsins lokið Forseti Frakklands, Francois Hollande, sagði í heimsókn sinni til Japans í dag, að kreppunni í Evrópu væri lokið. Viðskipti erlent 9.6.2013 15:12
Olía fundin á Vigdísi Olíustofnun Noregs hefur tilkynnt að Statoil hafi komið niður á olíu á svæði sem kallast Vigdís í norðurhluta Norðursjávar. Viðskipti erlent 7.6.2013 14:35
Útbreiðsla dagblaða hrynur í vestri en blómstrar í austri Stofnunin The World Press Trends, sem safnar upplýsingum um dreifingu dagblaða og tekjur þeirra í 70 löndum, hefur sent frá sér skýrslu þar sem fram kemur að útbreiðsla dagblaða hefur hrunið á Vesturlöndum á meðan hún blómstrar í Asíu. Viðskipti erlent 7.6.2013 12:21
Frankenstein vafningar vakna til lífs að nýju Í grein á vefsíðu Financial Times er spurt hvort Frankenstein sé að vakna til lífs að nýju. Hér er átt við áhættusama skuldavafninga, svokallaða CDO, sem eru aftur farnir að skjóta upp kollinum á alþjóðlegum fjármálamörkuðum. Viðskipti erlent 7.6.2013 08:18
easyJet flutti 60 milljón farþega á einu ári Fleiri en 60 milljónir farþega ferðuðust með flugfélaginu easyJet á tólf mánuða tímabili, miðað við 31. maí 2013. Þetta var í fyrsta skipti sem fjöldi farþega fór yfir 60 milljónir á tólf mánaða tímabili. Viðskipti erlent 6.6.2013 14:54
Pepsi vill kaupa Sodastream fyrir 240 milljarða Bandaríski gosdrykkjarisinn Pepsico, sem framleiðir m.a. Pepsi, 7UP og Mountain Dew, á í samningaviðræðum um að kaupa Sodastream sem framleiðir tæki til heimaframleiðslu á gosdrykkjum. Viðskipti erlent 6.6.2013 09:42
Árás á tölvuþrjóta: Íslenska lögreglan aðstoðar Microsoft og FBI Íslenska lögreglan, ásamt lögregluyfirvöldum í 80 ríkjum, aðstoðaði tölvurisann Microsoft og bandarísku alríkislögregluna FBI í árás þeirra á einn stærsta glæpahring tölvuþrjóta í heiminum. Hringurinn gengur undir nafninu Citadel Botnets og er talinn hafa rænt um hálfum milljarði dollara, eða yfir 60 milljörðum af bankareikningum undanfarna 18 mánuði. Viðskipti erlent 6.6.2013 08:00
Íslendingar eru láglaunamenn í Danmörku Í nýjum tölum um laun útlendinga í Danmörku kemur fram að Íslendingar eru láglaunamenn þar í landi. Íslendingar, ásamt Tyrkjum, eru með sjöundu lægstu launin af öllum útlendingum. Viðskipti erlent 5.6.2013 14:51
Venesúelabúar kynda undir fasteignabólu í Miami Efnaðir Venesúelabúar hafa verið áberandi á fasteignamarkaðinum í Miami á Flórída undanfarin ár. Frá því að Samband fasteignasala í borginni fór að skrá sérstaklega kaup erlendra manna á fasteignum árið 2006 hafa Venesúelabúar keypt meira af þeim en bæði Brasilíumenn og Argentínumenn. Viðskipti erlent 5.6.2013 12:41
Lettar fá grænt ljós á evruna Evrópski seðlabankinn sendi frá sér tilkynningu í dag um að Lettland uppfyllir allar þær efnahagskröfur sem gerðar eru til ríkja sem vilja taka upp evruna. Viðskipti erlent 5.6.2013 11:57
Samdrátturinn á evrusvæðinu staðfestur Nýjar hagtölur staðfesta að evrusvæðið situr fast í lengsta samdráttarskeiði svæðisins síðan að evrunni var komið á laggirnar árið 1999. Viðskipti erlent 5.6.2013 10:14
Gífurlegt tap hjá Hótel d'Angleterre Gífurlegt tap varð hjá hinu sögufræga Hótel d'Angleterre í Kaupmannahöfn á síðasta ári. Tapið nemur 461 milljón danskra kr. eða um 9,9 milljörðum kr. Viðskipti erlent 5.6.2013 09:19
Lífrænar danskar kartöflur voru teknar upp í Egyptalandi Danski kartöfluframleiðandinn Svanholm er kominn í sviðsljós fjölmiðla þar í landi. Svanholm auglýsir á umbúðum sínum að kartöflur frá þeim séu lífrænt ræktaðar undir opinberu eftirliti. Það hefur hinsvegar komið í ljós að kartöflurnar sem eru til sölu frá Svanholm þessa dagana voru teknar upp í Egyptalandi. Viðskipti erlent 5.6.2013 07:59
Sonur Kamprad tekur við stjórn IKEA veldisins Ingvar Kamprad stofnandi IKEA mun hætta í stjórn móðurfélags verslunarkeðjunnar á næstu dögum. Sonur hans, Matthias Kamprad, verður stjórnarformaður félagsins í framhaldinu. Viðskipti erlent 5.6.2013 07:40
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar að nýju Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hækkað að nýju á síðustu tveimur sólarhringum. Tunnan af Brent olíunni er komin í rúma 103 dollara en verð hennar fór undir 100 dollara síðasta mánudagsmorgun og hefur verð hennar því hækkað um 3% á þessu tímabili. Viðskipti erlent 5.6.2013 07:14
Langtímaatvinnuleysi í sögulegu hámarki í ESB Langtímaatvinnuleysi í löndunum innan Evrópusambandsins hefur aldrei verið meira í sögunni. Nær helmingur af þeim 26,5 milljónum manna sem eru atvinnulausir innan sambandsins, eða 45%, hafa verið svo í eitt ár eða lengur. Viðskipti erlent 4.6.2013 13:14
Atvinnuleysi á Spáni minnkaði í maí Atvinnuleysi á Spáni minnkaði um rétt tæp 2% í maí og fór niður í 25%. Hér er hinsvegar að mestu leyti um tímabundnar ráðningar í ferðaþjónustugeira landsins að ræða fyrir sumarvertíðina. Viðskipti erlent 4.6.2013 12:15
Heimsmarkaðsverð á áli réttir úr kútnum Heimsmarkaðsverð á áli hefur rétt aðeins úr kútnum á síðustu dögum. Verðið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga stendur nú í 1919 dollurum á tonnið. Viðskipti erlent 4.6.2013 11:16
Krumpaði kötturinn fær eigin Hollywood mynd Ákveðið hefur verið að gera Hollywood mynd um Krumpaða köttinn eða Grumpy Cat en þessi köttur hefur verið eitt allra vinsælasta gæludýrið á netsíðum eins og Facebook og YouTube undanfarið ár. Viðskipti erlent 4.6.2013 10:45
Íhuga að skipta RBS upp í góðan og slæman banka Meðlimir breskrar þingnefndar sem kannað hafa stöðu og framtíð Royal Bank of Scotland (RBS) munu hafa íhugað þann möguleika að skipta RBS upp í góðan banka og slæman. Viðskipti erlent 4.6.2013 10:14
Telja rússnesku vetrarólympíuleikana risavaxna svikamyllu Tveir af leiðtogum stjórnarandstöðunnar í Rússlandi segja að undirbúningur og bygging mannvirkja fyrir vetrarólympíuleikana í Sochi sé risavaxin svikamylla. Þegar hafi allt að 30 milljörðum dollara, eða um 3.600 milljörðum kr., verið stolið í tengslum við undirbúning leikanna. Viðskipti erlent 4.6.2013 09:28
Century gengur frá kaupum á álveri af Rio Tinto Century Aluminum móðurfélag Norðuráls hefur gengið frá kaupunum á Sebree álverinu í Kentucky af Rio Tinto Alcan móðurfélagi álversins í Straumsvík. Viðskipti erlent 3.6.2013 13:53
Hrun í kauphöll Tyrklands vegna mótmælanna Mótmælin í Istanbúl höfuðborg Tyrklands undanfarna daga hafa valdið hruni í kauphöll landsins í dag. Vísitala kauphallarinnar hefur lækkað um 8% í og um 15% frá því 22. maí þegar hún náði sögulegu hámarki. Viðskipti erlent 3.6.2013 13:40
IATA spáir 67% aukningu á hagnaði flugfélaga í ár Alþjóðaflugumferðarstofnunin IATA spáir því að hagnaður flugfélaga heimsins muni aukast um 20% umfram það sem stofnunin spáði fyrir aðeins þremur mánuðum. Gangi spáin eftir mun hagnaðurinn aukast um 67% frá fyrra ári. Viðskipti erlent 3.6.2013 13:07
Góður gangur hjá McDonalds í Danmörku Hagnaður McDonalds hamborgakeðjunnar í Danmörku í fyrra var 85 milljónir danskra kr., eða um 1,8 milljarðar kr., eftir skatta. Afkoma keðjunnar batnaði um rúmlega 6% frá fyrra ári. Viðskipti erlent 3.6.2013 12:05
Danske Bank: Evrópska skuldakreppan brátt að baki Nýjar hagtölur í Evrópu sýna að evrusvæðið er í sókn í efnahagsmálum. Danske Bank segir af því tilefni að skuldakreppan í Evrópu muni brátt heyra sögunni til. Viðskipti erlent 3.6.2013 11:32
Fækkun kaupmála kemur við kaunin á dönskum konum Kaupmálum milli hjóna í Danmörku hefur snarfækkað á síðustu árum en slíkt kemur aðallega við kaunin á konum, að því er segir í frétt á vefsíðu börsen. Konurnar séu í hættu á að þurfa að herða verulega sultarólar sínar einkum þegar kemur að ellinni. Viðskipti erlent 3.6.2013 09:41
Söngvari Iron Maiden stofnar eigið flugfélag Bruce Dickinson söngvari hljómsveitarinnar Iron Maiden er að stofna sitt eigið flugfélag. Dickinson er þekktur flugmaður og hann starfaði m.a. sem flugmaður hjá Iceland Express. Viðskipti erlent 3.6.2013 09:02