Er Phoneblock framtíðin á farsímamarkaði? Jón Júlíus Karlsson skrifar 25. október 2013 14:34 Phoneblock er raðað á flöt líkt og Legó-kubbum. Mynd/Phoneblock Phoneblock er hugmynd að nýjum síma og hefur fengið ótrúleg viðbrögð á samfélagsmiðlum. Símanum er raðað saman líkt og um Legó-kubba sé að ræða. Hollenski hönnuðurinn Dave Hakkens fékk hugmynd að þessum nýja síma eftir að myndavélin hans bilaði. Það á hins vegar eftir að koma í ljós hvort að sími eftir þessari hugmynd fari í framleiðslu. Hakkens tók í sundur biluðu myndavélina sína og það eina sem var bilað í vélinni var linsumótorinn. Hann fór til framleiðenda og bað um nýjan linsumótor. Hann fékk hins vegar þau svör að skynsamlegast væri að að kaupa nýja myndavél. Þar með kviknaðir hugmynd Hakkens að síma sem væri hannaður á þann hátt að það væri einn fastur flötur og hægt væri að raða öll öðrum hlutum eins og skjá, myndavél o.fl. á flötinn. Þannig myndi hver viðskiptavinur einfaldlega raða saman sínum síma eftir þörfum hvers og eins. Myndband af þessum spennandi síma má sjá hér að neðan. Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Phoneblock er hugmynd að nýjum síma og hefur fengið ótrúleg viðbrögð á samfélagsmiðlum. Símanum er raðað saman líkt og um Legó-kubba sé að ræða. Hollenski hönnuðurinn Dave Hakkens fékk hugmynd að þessum nýja síma eftir að myndavélin hans bilaði. Það á hins vegar eftir að koma í ljós hvort að sími eftir þessari hugmynd fari í framleiðslu. Hakkens tók í sundur biluðu myndavélina sína og það eina sem var bilað í vélinni var linsumótorinn. Hann fór til framleiðenda og bað um nýjan linsumótor. Hann fékk hins vegar þau svör að skynsamlegast væri að að kaupa nýja myndavél. Þar með kviknaðir hugmynd Hakkens að síma sem væri hannaður á þann hátt að það væri einn fastur flötur og hægt væri að raða öll öðrum hlutum eins og skjá, myndavél o.fl. á flötinn. Þannig myndi hver viðskiptavinur einfaldlega raða saman sínum síma eftir þörfum hvers og eins. Myndband af þessum spennandi síma má sjá hér að neðan.
Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira