Fleiri nota LinkedIn en Twitter Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 30. október 2013 11:49 LinkedIn á enn langt í land með að ná jafn miklum fjölda notenda og Facebook. Um 259 milljónir manna nota samskiptamiðilinn LinkedIn í hverjum mánuði og er þar með er LinkedIn komið fram úr Twitter sem er með 230 milljónir notenda. Þetta kemur fram á Mashable. LinkedIn er þó enn langt á eftir Facebook sem er með 1,15 milljarða notenda. Mælingin á Facebook notendum var gerð í júní en mælingin á LinkedIn er nýrri. Notendum LinkedIn hefur fjölgað mikið frá því í fyrra þegar um 187 milljónir manns notuðu miðilinn. Jeff Weiner forstjóri fyrirtækisins segir að með auknum fjölda notenda hafi bætt fjárhagsstöðu fyrirtækisins sem sé nú á enn meiri uppleið en áður. Hlutur í LinkedIn inn hefur meira en tvöfaldast á einu ári. Mest lesið Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Um 259 milljónir manna nota samskiptamiðilinn LinkedIn í hverjum mánuði og er þar með er LinkedIn komið fram úr Twitter sem er með 230 milljónir notenda. Þetta kemur fram á Mashable. LinkedIn er þó enn langt á eftir Facebook sem er með 1,15 milljarða notenda. Mælingin á Facebook notendum var gerð í júní en mælingin á LinkedIn er nýrri. Notendum LinkedIn hefur fjölgað mikið frá því í fyrra þegar um 187 milljónir manns notuðu miðilinn. Jeff Weiner forstjóri fyrirtækisins segir að með auknum fjölda notenda hafi bætt fjárhagsstöðu fyrirtækisins sem sé nú á enn meiri uppleið en áður. Hlutur í LinkedIn inn hefur meira en tvöfaldast á einu ári.
Mest lesið Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira