Bandarískir unglingar minna hrifnir af Facebook Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 24. október 2013 18:34 Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook. mynd/getty Vinsældir Facebook fara minnkandi ef marka má nýjustu könnun greiningarfyrirtækisins og fjárfestingabankans Piper Jaffray. Könnunin, sem gerð er á sex mánaða fresti, sýnir að bæði Twitter og Instagram hafa rokið fram úr Facebook þegar bandarískir unglingar eru spurðir um mikilvægustu samskiptamiðlana. 23 prósent unglinga telja Facebook mikilvægasta miðilinn, en á sama tíma í fyrra var sú tala í 42 prósentum. Úrtakið var 8.640 unglingar en þrátt fyrir að þeir segi Facebook minna mikilvægt en áður virðist sem vefurinn sé enn sá mest notaði í aldurshópnum. Twitter trónir á toppnum, en 26 prósent þeirra sem svöruðu telja vefinn þann mikilvægasta. Það er þó fjórum prósentustigum lægra en á sama tíma í fyrra. Í öðru sæti er Instagram. 23 prósent telja hann mikilvægastan, en 17 prósent voru á sama máli í fyrra.mynd/huffington post Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Vinsældir Facebook fara minnkandi ef marka má nýjustu könnun greiningarfyrirtækisins og fjárfestingabankans Piper Jaffray. Könnunin, sem gerð er á sex mánaða fresti, sýnir að bæði Twitter og Instagram hafa rokið fram úr Facebook þegar bandarískir unglingar eru spurðir um mikilvægustu samskiptamiðlana. 23 prósent unglinga telja Facebook mikilvægasta miðilinn, en á sama tíma í fyrra var sú tala í 42 prósentum. Úrtakið var 8.640 unglingar en þrátt fyrir að þeir segi Facebook minna mikilvægt en áður virðist sem vefurinn sé enn sá mest notaði í aldurshópnum. Twitter trónir á toppnum, en 26 prósent þeirra sem svöruðu telja vefinn þann mikilvægasta. Það er þó fjórum prósentustigum lægra en á sama tíma í fyrra. Í öðru sæti er Instagram. 23 prósent telja hann mikilvægastan, en 17 prósent voru á sama máli í fyrra.mynd/huffington post
Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira