Viðskipti erlent Audi kynnir spjaldtölvu Bílaframleiðandinn Audi kynnti spjaldtölvu á, CES 2014, sem tengist bílum frá fyrirtækinu og hannaður er til að þola árekstra Viðskipti erlent 8.1.2014 16:11 Snapchat í stríði við Facebook Eigendur Snapchat gáfu öllum starfsmönnum sínum eintak af bókinni The Art of War eftir Sun Tzu, eftir fund þeirra við Mark Zuckerberg, stofnenda Facebook. Viðskipti erlent 8.1.2014 14:35 Snjallrúm kynnt til sögunnar Nýtt snjallrúm fylgis með líkamsstarfsemi þinni þegar þú sefur, gefur svefnum einkunn og getur stöðvað hrotur. Viðskipti erlent 8.1.2014 10:49 Viðskiptahalli ekki verið lægri í fjögur ár Aukin sala á olíu varð til þess að útflutningur náði methæðum í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 7.1.2014 18:12 Facebook græðir gífurlega á auglýsingum í snjalltækjum Tekjur Facebook á auglýsingum í snjalltækjum jukust um 429 prósent á þriðja ársfjórðungi 2013, borið saman við sama fjórðung 2012. Viðskipti erlent 7.1.2014 16:17 Yellen staðfest í embætti seðlabankastjóra Bandaríska Öldungadeildin staðfesti í gærkvöldi skipun Janet Yellen, í embætti seðlabankastjóra Bandaríkjanna. Fimmtíu og sex þingmenn voru samþykkir ráðningunni en tuttugu og sex voru á móti. Viðskipti erlent 7.1.2014 08:49 JPMorgan semur við ríkið vegna Madoff Semur við ríkið til að komast hjá málshöfðun vegna fjársvika Bernard Madoff. Viðskipti erlent 6.1.2014 11:54 Atvinnulausum fækkar á Spáni Atvinnuleysi á Spáni hefur verið mikið síðustu tvö ár en nú virðist vera að birta til í þeim málum. Atvinnulausum fækkaði um tæplega 110.000 manns í desembermánuði. Viðskipti erlent 3.1.2014 10:19 Herkúlesi ætlað að finna færeyska olíu Tveir olíubrunnar, sem norska olíufélagið Statoil ætlar að bora í lögsögu Færeyja á þessu ári fyrir þrjátíu til fjörutíu milljarða króna, verða dýrasta verkefni í atvinnusögu eyjanna til þessa. Færeyskir ráðamenn eru fullir bjartsýni. Viðskipti erlent 2.1.2014 18:45 Kínverskur viðskiptajöfur vill eignast New York Times Kínverski viðskiptajöfurinn Chen Guangbiao vill eignast bandaríska dagblaðið New York Times. Viðskipti erlent 2.1.2014 13:48 Hlutabréf í Fiat hækka Fyrirtækið tilkynnti í gær að það hefði keypt 41 prósenta hlut í Chrysler. Viðskipti erlent 2.1.2014 11:30 Eftirlaunakrísan bíður landa um heiminn allan OECD segir fólk þurfa að fresta töku ellilífeyris. Mörg lönd horfa fram á vandræði við fjármögnun lífeyriskerfa sinna. Þróunarlönd berjast við að byggja upp ellilífeyriskerfi um leið og börn hætta að annast foreldra sína. Viðskipti erlent 2.1.2014 00:01 110 tommur með ofurupplausn Í Suður Kóreu er að hefjast sala á sjónvarpstæki frá Samsung sem á að kosta sem svarar 17,4 milljónum króna. Viðskipti erlent 31.12.2013 07:00 Danskir banka græða á þjónustugjöldum Danskir bankar hafa rukkað viðskiptavini sína um 20 milljarða danskra króna í þjónustugjöld á þessu ári eða sem jafngildir um 400 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 27.12.2013 08:49 Apple gerir risasamning í Kína Apple fyrirtækið í Bandaríkjunum hefur gert samning við kínverska fyrirtækið China Mobile, sem er stærsta fjarskiptafyrirtæki heims, um sölu á Iphone farsímum í Kína. Viðskipti erlent 23.12.2013 07:28 Hægt að skoða eldri Snapchat skilaboð Hingað til hefur aðeins verið hægt að skoða hver skilaboð á Snapchat einu sinni. Viðskipti erlent 22.12.2013 15:12 Google Glass: Taktu ljósmynd með því að depla auga Google heldur áfram að kynda undir spenninginn. Viðskipti erlent 20.12.2013 16:37 Olíurisi sagður ætla að hverfa frá Grænlandi Bandaríska olíufélagið Exxon Mobil, stærsta olíufélag heims, er sagt hafa ákveðið að draga sig út úr olíuleit við Grænland. Ástæðan er sögð breytt forgangsröðun Viðskipti erlent 20.12.2013 12:58 Lánshæfimat ESB lækkað Matsfyrirtækið Standard´s & Poor hefur lækkað lánshæfimat Evrópusambandsins úr hæstu einkunn, AAA niður í AA+. Viðskipti erlent 20.12.2013 09:54 Zuckerberg selur hlutabréf fyrir 270 milljarða Mark Zuckerberg, stofnandi og einn stærsti eigandi Facebook, ætlar að selja hlutabréf í samskiptamiðlinum að andvirði 2,3 milljarða dala. Það eru um 270 milljarðar íslenskar krónur. Viðskipti erlent 19.12.2013 15:09 Styttist í evrópskar bankareglur Evrópskir fjármálaráðherrar eru nálægt samkomulagi sem eykur líkur á sameiginlegu regluverki Evrópulanda um fjármálafyrirtæki. Viðskipti erlent 19.12.2013 07:00 Apple auglýsir AirPlay Apple hefur birt auglýsingu um AirPlay þjónustu fyrirtækisins sem gerir notendum kleyft að streyma efni úr símum iPhone símum sínum þráðlaust í sjónvarpið. Viðskipti erlent 18.12.2013 16:47 Facebook í samkeppni við Twitter Facebook hefur keypt sprotafyrirtækið Sportstream, sem greinir tengsl samfélagsmiðla og íþrótta. Viðskipti erlent 18.12.2013 16:33 Helstu öpp Apple á árinu Apple hefur birt lista yfir helstu öpp ársins 2013. Þá bæði lista yfir öpp í iPhone og iPad og eftir því hvort þau séu ókeypis eða ekki. Viðskipti erlent 17.12.2013 16:28 Japanar stækka herafla sinn Ríkisstjórn Japans hefur samþykkt nýja varnaráætlun og mun auka útgjöld til varnarmála á næstu árum. Viðskipti erlent 17.12.2013 14:36 Instagram fer á fullt í samkeppni við Snapchat Nú verður hægt að senda myndir og myndbönd í einkaskilaboðum á Instagram. Viðskipti erlent 13.12.2013 09:16 Skattgreiðendur borga ekki brúsann í ESB Samningamenn Evrópuþingsins og aðildarríkja Evrópusambandsins komust að samkomulagi um að byrði bankahruna lendi ekki á eingöngu á skattgreiðendum, heldur kröfuhöfum einnig. Viðskipti erlent 12.12.2013 11:04 Sala lúxusbíla er líflegri en áður Framleiðendum dýrari bifreiða gengur þessi misseri vel að selja varning sinn, sér í lagi í Asíu, að því er fram kemur í umfjöllun IFS Greiningar. Viðskipti erlent 12.12.2013 07:00 Samið um fjárlögin í Bandaríkjunum Bandarísk þingnefnd skipuð þingmönnum bæði repúblikana og demókrata, hefur komist að samkomulagi fjármögnun opinberra stofnanna næstu tvö árin. Viðskipti erlent 11.12.2013 10:55 Húsnæðisverð í tíu ára hámarki BretlandHúsnæðisverð í Bretlandi hefur náð tíu ára hámarki, að því er fram kemur í umfjöllun IFS-greiningar. Viðskipti erlent 10.12.2013 17:11 « ‹ 128 129 130 131 132 133 134 135 136 … 334 ›
Audi kynnir spjaldtölvu Bílaframleiðandinn Audi kynnti spjaldtölvu á, CES 2014, sem tengist bílum frá fyrirtækinu og hannaður er til að þola árekstra Viðskipti erlent 8.1.2014 16:11
Snapchat í stríði við Facebook Eigendur Snapchat gáfu öllum starfsmönnum sínum eintak af bókinni The Art of War eftir Sun Tzu, eftir fund þeirra við Mark Zuckerberg, stofnenda Facebook. Viðskipti erlent 8.1.2014 14:35
Snjallrúm kynnt til sögunnar Nýtt snjallrúm fylgis með líkamsstarfsemi þinni þegar þú sefur, gefur svefnum einkunn og getur stöðvað hrotur. Viðskipti erlent 8.1.2014 10:49
Viðskiptahalli ekki verið lægri í fjögur ár Aukin sala á olíu varð til þess að útflutningur náði methæðum í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 7.1.2014 18:12
Facebook græðir gífurlega á auglýsingum í snjalltækjum Tekjur Facebook á auglýsingum í snjalltækjum jukust um 429 prósent á þriðja ársfjórðungi 2013, borið saman við sama fjórðung 2012. Viðskipti erlent 7.1.2014 16:17
Yellen staðfest í embætti seðlabankastjóra Bandaríska Öldungadeildin staðfesti í gærkvöldi skipun Janet Yellen, í embætti seðlabankastjóra Bandaríkjanna. Fimmtíu og sex þingmenn voru samþykkir ráðningunni en tuttugu og sex voru á móti. Viðskipti erlent 7.1.2014 08:49
JPMorgan semur við ríkið vegna Madoff Semur við ríkið til að komast hjá málshöfðun vegna fjársvika Bernard Madoff. Viðskipti erlent 6.1.2014 11:54
Atvinnulausum fækkar á Spáni Atvinnuleysi á Spáni hefur verið mikið síðustu tvö ár en nú virðist vera að birta til í þeim málum. Atvinnulausum fækkaði um tæplega 110.000 manns í desembermánuði. Viðskipti erlent 3.1.2014 10:19
Herkúlesi ætlað að finna færeyska olíu Tveir olíubrunnar, sem norska olíufélagið Statoil ætlar að bora í lögsögu Færeyja á þessu ári fyrir þrjátíu til fjörutíu milljarða króna, verða dýrasta verkefni í atvinnusögu eyjanna til þessa. Færeyskir ráðamenn eru fullir bjartsýni. Viðskipti erlent 2.1.2014 18:45
Kínverskur viðskiptajöfur vill eignast New York Times Kínverski viðskiptajöfurinn Chen Guangbiao vill eignast bandaríska dagblaðið New York Times. Viðskipti erlent 2.1.2014 13:48
Hlutabréf í Fiat hækka Fyrirtækið tilkynnti í gær að það hefði keypt 41 prósenta hlut í Chrysler. Viðskipti erlent 2.1.2014 11:30
Eftirlaunakrísan bíður landa um heiminn allan OECD segir fólk þurfa að fresta töku ellilífeyris. Mörg lönd horfa fram á vandræði við fjármögnun lífeyriskerfa sinna. Þróunarlönd berjast við að byggja upp ellilífeyriskerfi um leið og börn hætta að annast foreldra sína. Viðskipti erlent 2.1.2014 00:01
110 tommur með ofurupplausn Í Suður Kóreu er að hefjast sala á sjónvarpstæki frá Samsung sem á að kosta sem svarar 17,4 milljónum króna. Viðskipti erlent 31.12.2013 07:00
Danskir banka græða á þjónustugjöldum Danskir bankar hafa rukkað viðskiptavini sína um 20 milljarða danskra króna í þjónustugjöld á þessu ári eða sem jafngildir um 400 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 27.12.2013 08:49
Apple gerir risasamning í Kína Apple fyrirtækið í Bandaríkjunum hefur gert samning við kínverska fyrirtækið China Mobile, sem er stærsta fjarskiptafyrirtæki heims, um sölu á Iphone farsímum í Kína. Viðskipti erlent 23.12.2013 07:28
Hægt að skoða eldri Snapchat skilaboð Hingað til hefur aðeins verið hægt að skoða hver skilaboð á Snapchat einu sinni. Viðskipti erlent 22.12.2013 15:12
Google Glass: Taktu ljósmynd með því að depla auga Google heldur áfram að kynda undir spenninginn. Viðskipti erlent 20.12.2013 16:37
Olíurisi sagður ætla að hverfa frá Grænlandi Bandaríska olíufélagið Exxon Mobil, stærsta olíufélag heims, er sagt hafa ákveðið að draga sig út úr olíuleit við Grænland. Ástæðan er sögð breytt forgangsröðun Viðskipti erlent 20.12.2013 12:58
Lánshæfimat ESB lækkað Matsfyrirtækið Standard´s & Poor hefur lækkað lánshæfimat Evrópusambandsins úr hæstu einkunn, AAA niður í AA+. Viðskipti erlent 20.12.2013 09:54
Zuckerberg selur hlutabréf fyrir 270 milljarða Mark Zuckerberg, stofnandi og einn stærsti eigandi Facebook, ætlar að selja hlutabréf í samskiptamiðlinum að andvirði 2,3 milljarða dala. Það eru um 270 milljarðar íslenskar krónur. Viðskipti erlent 19.12.2013 15:09
Styttist í evrópskar bankareglur Evrópskir fjármálaráðherrar eru nálægt samkomulagi sem eykur líkur á sameiginlegu regluverki Evrópulanda um fjármálafyrirtæki. Viðskipti erlent 19.12.2013 07:00
Apple auglýsir AirPlay Apple hefur birt auglýsingu um AirPlay þjónustu fyrirtækisins sem gerir notendum kleyft að streyma efni úr símum iPhone símum sínum þráðlaust í sjónvarpið. Viðskipti erlent 18.12.2013 16:47
Facebook í samkeppni við Twitter Facebook hefur keypt sprotafyrirtækið Sportstream, sem greinir tengsl samfélagsmiðla og íþrótta. Viðskipti erlent 18.12.2013 16:33
Helstu öpp Apple á árinu Apple hefur birt lista yfir helstu öpp ársins 2013. Þá bæði lista yfir öpp í iPhone og iPad og eftir því hvort þau séu ókeypis eða ekki. Viðskipti erlent 17.12.2013 16:28
Japanar stækka herafla sinn Ríkisstjórn Japans hefur samþykkt nýja varnaráætlun og mun auka útgjöld til varnarmála á næstu árum. Viðskipti erlent 17.12.2013 14:36
Instagram fer á fullt í samkeppni við Snapchat Nú verður hægt að senda myndir og myndbönd í einkaskilaboðum á Instagram. Viðskipti erlent 13.12.2013 09:16
Skattgreiðendur borga ekki brúsann í ESB Samningamenn Evrópuþingsins og aðildarríkja Evrópusambandsins komust að samkomulagi um að byrði bankahruna lendi ekki á eingöngu á skattgreiðendum, heldur kröfuhöfum einnig. Viðskipti erlent 12.12.2013 11:04
Sala lúxusbíla er líflegri en áður Framleiðendum dýrari bifreiða gengur þessi misseri vel að selja varning sinn, sér í lagi í Asíu, að því er fram kemur í umfjöllun IFS Greiningar. Viðskipti erlent 12.12.2013 07:00
Samið um fjárlögin í Bandaríkjunum Bandarísk þingnefnd skipuð þingmönnum bæði repúblikana og demókrata, hefur komist að samkomulagi fjármögnun opinberra stofnanna næstu tvö árin. Viðskipti erlent 11.12.2013 10:55
Húsnæðisverð í tíu ára hámarki BretlandHúsnæðisverð í Bretlandi hefur náð tíu ára hámarki, að því er fram kemur í umfjöllun IFS-greiningar. Viðskipti erlent 10.12.2013 17:11