Nýtt app til að losa fólk við snjallsímafíkn Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 15. maí 2014 15:22 Nýjar rannsóknir sýni að yfir 176 milljónir snjallsímafíkla séu um allan heim. Nýtt app, BreakFree´s, er komið á markað en appið á að aðstoða þá sem haldnir eru svokallaðri snjallsímafíkn að takast á við vandann. Flestum er ljóst að mannfólkið eyðir sífellt meiri tíma við hangs í snjallsímum. Samkvæmt Mashable er snjallsímafíkn að verða sífellt stærra vandamál. Nýjar rannsóknir sýni að yfir 176 milljónir fíkla séu um allan heim. Snjallsímafíklunum hafi fjölgað um 123 prósent á einu ári. Skilgreining á snjallsímafíkli er sá sem opnar app í símanum sínum 60 sinnum eða oftar á dag. Nýja appið heldur utan um tímann sem fólk eyðir í símanum og bendir fólki á þegar tími er kominn til þess að líta upp frá honum. Appið heldur utan um það hversu oft síminn er tekinn úr lás og hversu mikill tími fer í símtöl og hversu mikill tími fer í annað. Appið reiknar út „fíknistig“ (e. addiction score) og þegar notandinn er kominn með ákveðinn fjölda stiga lætur appið hann vita. „Við viljum að fólk átti sig á því að stundir með öðrum manneskjum eru betri en þær stundir sem eytt er í símanum,“ segir einn af hönnuðum appsins, Mrigaen Kapadia, í viðtali við Mashable. Appið kostar ekki neitt en til þess að geta notið þess til fulls verður notandinn að greiða tæpa tvo dollara. Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Nýtt app, BreakFree´s, er komið á markað en appið á að aðstoða þá sem haldnir eru svokallaðri snjallsímafíkn að takast á við vandann. Flestum er ljóst að mannfólkið eyðir sífellt meiri tíma við hangs í snjallsímum. Samkvæmt Mashable er snjallsímafíkn að verða sífellt stærra vandamál. Nýjar rannsóknir sýni að yfir 176 milljónir fíkla séu um allan heim. Snjallsímafíklunum hafi fjölgað um 123 prósent á einu ári. Skilgreining á snjallsímafíkli er sá sem opnar app í símanum sínum 60 sinnum eða oftar á dag. Nýja appið heldur utan um tímann sem fólk eyðir í símanum og bendir fólki á þegar tími er kominn til þess að líta upp frá honum. Appið heldur utan um það hversu oft síminn er tekinn úr lás og hversu mikill tími fer í símtöl og hversu mikill tími fer í annað. Appið reiknar út „fíknistig“ (e. addiction score) og þegar notandinn er kominn með ákveðinn fjölda stiga lætur appið hann vita. „Við viljum að fólk átti sig á því að stundir með öðrum manneskjum eru betri en þær stundir sem eytt er í símanum,“ segir einn af hönnuðum appsins, Mrigaen Kapadia, í viðtali við Mashable. Appið kostar ekki neitt en til þess að geta notið þess til fulls verður notandinn að greiða tæpa tvo dollara.
Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira