Evrópusambandið ræðir viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum Randver Kári Randversson skrifar 26. maí 2014 16:08 Mögulegar hertar viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum verða ræddar á vettvangi Evrópusambandsins á morgun. Visir/Stefán Auknar viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum er meðal þess sem leiðtogar Evrópusambandsins munu ræða á fundi í Brussel á morgun. Reuters greinir frá þessu. Fari svo að framkvæmd forsetakosninganna í Úkraínu verði talin aðfinnsluverð vegna afskipta Rússa, mun Evrópusambandið íhuga að herða refsiaðgerðir sínar gagnvart Rússum. Ekki hefur verið ákveðið hversu langt þvingunaraðgerðir myndu ganga. Vægustu tillögurnar fela í sér innflutningshöft á rússneskar munaðarvörur á borð við demanta, góðmálma, loðfeldi, vodka og kavíar, og útflutningshöft til Rússlands á vörur eins og áburð, efnablöndur, dekk og farartæki. Þær tillögur sem lengst ganga gera ráð fyrir þvingunum á fjármagnsmörkuðum, bann á nýjar fjárfestingar í Rússlandi, og jafnvel algjört bann á innflutning á gasi og olíuvörum frá Rússlandi. Óvíst er þó hvort ríki Evrópusambandsins nái samkomulagi um að frekari viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum. Ríki á borð við Ítalíu, Þýskaland og Grikkland, sem hafa sterk viðskiptatengsl við Rússland, óttast þær neikvæðu afleiðingar sem það gæti haft á sinn efnahag. Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Auknar viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum er meðal þess sem leiðtogar Evrópusambandsins munu ræða á fundi í Brussel á morgun. Reuters greinir frá þessu. Fari svo að framkvæmd forsetakosninganna í Úkraínu verði talin aðfinnsluverð vegna afskipta Rússa, mun Evrópusambandið íhuga að herða refsiaðgerðir sínar gagnvart Rússum. Ekki hefur verið ákveðið hversu langt þvingunaraðgerðir myndu ganga. Vægustu tillögurnar fela í sér innflutningshöft á rússneskar munaðarvörur á borð við demanta, góðmálma, loðfeldi, vodka og kavíar, og útflutningshöft til Rússlands á vörur eins og áburð, efnablöndur, dekk og farartæki. Þær tillögur sem lengst ganga gera ráð fyrir þvingunum á fjármagnsmörkuðum, bann á nýjar fjárfestingar í Rússlandi, og jafnvel algjört bann á innflutning á gasi og olíuvörum frá Rússlandi. Óvíst er þó hvort ríki Evrópusambandsins nái samkomulagi um að frekari viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum. Ríki á borð við Ítalíu, Þýskaland og Grikkland, sem hafa sterk viðskiptatengsl við Rússland, óttast þær neikvæðu afleiðingar sem það gæti haft á sinn efnahag.
Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira